Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 MICKIOG MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- risk gamanmynd meö hinum óborg- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki (Arthur, .10"). I aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Army Irving (Yentl, The Competition) og Richard Mullígan (Lööur). Leikstjóri: Blake Edwarda. Mick/ og Meude er em e/ tíu rinamlmtu kvikmyndum vee/en fie/s t þeaau iri. Sýnd í A-aal kl. 5,7,9 og 11.05. Haakkaö verö. BLEIKU NÁTTFÖTIN (She’ll Be Wearing Pink Pyjamas) Bráöfyndin ný gamanmynd meö Julie Walters i .Bleiku náttfötunum' leikur hún Fran, hressa og káta konu um þrítugt. Fran er kjaftfor meö afbrigö- um og segir vafasama brandara sem fá suma til aö hlæja, aöra til aö hneykslast. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst ávallt aö sjá hiö spaugilega viö tilveruna. Aöalhlutverk: Julie Waltere (Educat- ing Rita), Antony Higgina (Lace, Fal- con Crest), Jenet Henfrey (Dýrasta djásniö). Leikstjóri: John Goldschmidt. Handrit: Eva Hardy. Sýnd í B-aal kl. 7,9 og 11. SÍÐASTIDREKINN Sýnd i B-aal kl. 5. Haakkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. Sími50249 RUNAWAY Ný og hörkuspennandi sakamála- mynd meö Tom Selleck (Magnum), Gene Simmona (úr hljómsveitinni Kiss). Sýnd kl.9. reglulega af ölmm fjöldanum! TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: FRELSISBARÁTTA Þeir beinbrutu hann, en hertu huga hans... Óvenjulega áhrifamikil ný. bresk-skosk sakamálamynd í litum er fjallar um hrottafengiö lif afbrota- manns — myndin er byggö á ævisögu Jimmy Boyle — lorsvarsmanns Gateway-hópsins sem var meö sýn- ingu hér í Norræna húsinu í siöustu viku. Aöaihlutverk: David Hayman, Jake D'Arcy. Leikstjóri: John MacKenzie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íalenakur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Allra siöasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ S/MI22140 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins RAMBO Hann er mættur aftur — Sylveater Stallone — sem RAMBO — Haröskeyttari en nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn stoppaö RAMBO og þaö getur enginn misst af RAMBO. Myndin er sýnd i m[ DOLBY STBtjol Aöalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir myndina Löggustríðið Sjá nánar auyl ann- ars stadar í bladinu 1 KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SQtytrflaíyisjyir Ve»turgötu 16, sími 13280 laugarðsbiö Simi 32075 SALURA- FRUMSYNING: MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarisk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö í skóla meö þvi aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaö skeöur þegar gáfumaöurinn, skvísan, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd þessi var frumsýnd i Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Hugee. (16 áre — Mr. Mom ). Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALURB MYRKRAVERK Aöur fyrr átti Ed erfitt meö svefn, eftir aö hann hitti Diana á hann erfitt meö aö halda lífi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jefl Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl.5,7.30 og 10. A A A Mbl. Bönnuö innan 14 ára. ------------------SALUR C ------------------------ ÆVINTÝRASTEINNINN Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Oougles og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. flllSrURBtJAKfílll Salur 1 e e e e e e PURPLERAIN Endursýnum þessa Irábæru músík— mynd vegna fjölda óska. Aöalhlutverk: Popp-goöió PRINCE. DOLBY SYSTEM 32 Bönnuö innan 12 ára. Endusýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 LJÓSASKIPTI Directed by STEVEN SPIELBERG Directed by JOHN LANDIS Directed by GEORGE MILLER Directed by JOE DANTE aVJVllÚ M,/i liMr íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 0iru/c nurtnKzn/ Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd í litum. Aóalhlutverk: Harrison Ford. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9og 11. WHENTHERAVENFUB — Hrafninn flýgur — Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. Metsii/uhlat) á hverjum degi/ H0RFINN SP0RLAUST Hörkuspennandi og áhrifarikt drama frá 20th Century Fox. Sex ára gamall veifar Alex litli móöur sinni er hann leggur af staö morgun einn til skóla, en brátt kemur i Ijós aö hann hefur aldrei komist alla leió og er leiöin þó ekki löng. Hvaö varö um Alex? Leikstjórn er i höndum Stanley Jaffe sem m a. var framleiöandi Óskarsverö- launamyndarinnar .Kramer vs. Kramer". Aöalleikarar: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes. fslenskur texti. Sýndkl. 5,7,9og 11. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir myndina RAMBO Sjá nánar auyl ann- ars staðar í blaðinu FRUM- SÝNING Ngja bíó frumsýnir myndina Horfinn sporlaust Sjá nánar auyl. ann- ars staðar í blaðinu Bladburðarfólk óskast! PorjmnMaíiiít Úthverfi Langholtsvegur 151 og uppúr Austurbær Laugavegur 34—80 Miöbær II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.