Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985 47 • Ásbjörn Björnsson skorar hér fyrra mark KR-inga í gærkvöldi meö skalla eftir fyrirgjöf frá Gunnari Gíslasyni. KR komið í þriðja sæti — tvö skallamörk afgreiddu Víkinga, 14. tapið í röð EVERTON vann sinn fyrsta sigur í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í Þorsteinn í 12. sæti ÞORSTEINN Hallgrímsson, kylf- ingurinn ungi frá Vestmannaeyj- um, tekur um þessar mundir þátt í Doug Sanders-golfmótínu í Skotlandi, en á þetta mót býöur Sanders 15 kylfingum frá Evrópu sem eru efniiegir og undir 17 ára aldri. Þorsteinn spilaöi í gær 36 holur og á mónudaginn lék hann 18 holur, og er nú í 12. s»ti. Hann lék fyrstu 18 holurnar á 79 höggum, síöan á 74 og loks á 80 höggum, eöa samanlagt á 233 höggum. Veöur hefur sett mikinn svip á mótiö því miklar rigningar hafa veriö og völlurinn því nær óleik- hæfur vegna bleytu. Þaö eru fimm kylfingar sem skera sig nokkuö mikiö úr á þessu móti. Englendingur og Þjóðverji eru i fyrsta sætinu, hafa leikiö á 218 höggum. Siöan kemur piltur frá Hollandi meö 219 högg c>g Daninn er bestur Noröurlandabú- anna, hefur notaö 220 högg. Næstu menn eru allir mjög jafnir og allt getur gerst síöasta daginn, sem er í dag, en þá veröa leiknar 18 holur ef veöur leyfir. Landsliösmaöurinn i knatt- spyrnu, Siguröur Grétarsson, sem lék áöur meö Breiöabliki úr Kópavogi, hefur verió aó gera þaó gott meö liöi sínu Luzern í Sviss. Siguröur átti frábæran leik um síöustu helgi með FC Luzern. Hann átti stóran þátt i því aö koma liöinu i efsta sæti svissnesku 1. deildar- innar, en Luzern hefur ekki komist svo ofarlega í áraraðir. Luzern og Servette hafa nú jafn- gærkvöldi er liöiö sigraöi WBA meö tveimur mörkum gegn engu. Bæði mörk Everton skoraöi Adrian Heath í ieik þar sem meistararnir voru mun betri. En Everton tapaöi fyrsta leik sínum í deildinni um helgina gegn Leic- ester City 3:1. Bikarmeistararnir, Manchester United, sigruöu Ipswich á útivelli meö einu marki gegn engu og skoraöi landsliösfyrirliöinn, Bryan Robson, markiö fyrir United. Tvö mistök varnarmannsins Mark Wright hjá Southampton ur- öu til þess aö liöiö tapaöi 3:2 fyrir Arsenal á heimavelli. Tommy Cat- on og Stewart Robson skoruöu eftir varnarmistök Wrights og Tony Woodcock bætti því þriöja viö fyrir Arsenal. Mörk Southamþton geröi David Armstrong. Birmingham City tapaöi fyrir Watford á heimavelli, 3:0, lands- liösframherjinn John Barnes skor- aöi tvívegis og lagði upp þriöja markiö sem Colin West geröi. West Ham sigraði QPR meö þremur mörkum gegn einu á heimavelli. Frank McAvennie skor- aöi tvö af mörkum West Ham og Alan Dickens þaö þriöja, mark QPR geröi John Byrne. David Speedie skoraöi eina mark Chelsea er þeir sigruðu Cov- entry City 1:0 á heimavelli. Speed- ie skoraöi sigurmarkiö er aöeins 14 mínútur voru til leiksloka. mörg stig í deildinni, en marka- hlutfall Luzern er betra vegna góörar frammistööu Siguröar Grétarssonar á laugardag. Siguröur og félagar léku gegn Lausanne og unnu stórt, 5—1. Siguröur skoraöi tvö og fiskaöi vítaspyrnu, sem skoraö var úr. Hraöi Siguröar var mikill og gátu leikmenn Lausanne ekki stöövaö hann nema þá aö brjóta á honum. Siguröur er mikill hvalreki á fjör- ur i Luzern og hyggjast þeir halda stööu sinni á toppi deildarinnar. KR-INGAR komust í þriöja sæti 1. deildar er þeir sigruöu Víkinga meö tveímur mörkum gegn engu á blautum Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þetta var jafnframt 13. tap Víkings í röö í deildinni og siöan töpuöu þeir bikarleiknum gegn Fram í 16-liða úrslitum þannig aö þeir hafa tapaó 14 leikjum í röð og er fátt sem getur komió í veg fyrir aö lióiö spili í 2. deild aö ári. Víkingar áttu fyrsta færiö í leikn- um er Atli Einarsson skallaöi fram- hjá eftir fyrirgjöf frá Trausta. Eftir þaö var komiö aö KR-ingum aö sækja, Björn Rafnsson átti skot yf- ir í góöu færi og Sæbjörn átti gott skot skömmu síöar sem Ögmund- ur varði vel. Á 25. mínútu skoraöi Ásbjörn Björnsson fyrir KR, Jón G. Bjarna- son sem nú var i fyrsta sinn i byrj- unarliöi KR, gaf lúmska sendingu á Gunnar Gíslason sem lék upp aö endamörkum og gaf vel fyrir mark- iö og þar var Ásbjörn á réttum staö og skallaöi örugglega í mark- iö, óverjandi fyrir Ögmund, fallegt mark og vel aö því staöiö. Eftir markiö sóttu Víkingar meira en tókst ekki aö skapa sér færi utan einu sinni er Atli átti gott skot sem Stefán varöi vel. Þannig var staöan í hálfleik. I seinni hálfleik var sama upp á teningnum nema aö Víkingar komu mun betur inn í leikinn og reyndu þá aö spila, en þaö var ekki upp á teningnum í fyrri hálfleik. j upphafi seinni hálfleiks uröu mistök i vörn Víkings, Magnús Þorvaldsson ætlaöi aö gefa á markvörðinn, en þá komst Björn Rafnsson á milli og skaut góöu skoti sem hafnaöi í hliöarnetinu. Stuttu seinna átti Magnús Þor- valdsson langskot sem datt ofan á þverslá KR-marksins og þaöan yf- ir. Björn Rafnsson var svo óhepp- inn aö skora ekki er hann fékk góöa stungusendingu frá Jóni G. Bjarnasyni, Björn freistaði þess aö skjóta meö vinstri, en þaö er ekki hans sterkasta hliö og skot hans fór langt framhjá. Ágúst Már Jónsson skoraöi síö- an annaö mark KR meö skalla eftir hornspyrnu frá Sæbirni, vel gert hjá Ágústi, stökk hæst allra og sneiddi knöttinn í netiö og voru þá 15 mínútur til loka leiksins. Eftir markiö var allur vindur úr Víkingum og sóttu KR-ingar mun meira sem eftir var leiksins. Björn komst enn einu sinni í gott færi er Víkingur — KR 0:2 Cll l'l IIHI'H'I II —— Texti: Valur Jónatansson Mynd: Friöþjófur Helgason I hann var einn fyrir opnu marki eftir. góöa sendingu frá Sæbirni, en í staö þess aö renna knettinum í netiö skaut hann föstu skoti rétt yfir. Björn átti síðan síöasta oröiö er hann átti þrumuskot sem sleikti þverslána ofanveröa. KR-ingar léku þennan leik nokk- uö skynsamlega og létu knöttinn ganga vel á milli sin og notuöu vel breidd vallarins, en völlurinn var mjög háll og oft erfitt aö hemja knöttinn. Jón G. Bjarnason lék nú sinn fyrsta heila leik meö KR og komst hann mjög vel frá leiknum og kemur til meö aö styrkja liöiö FJÓRIR leíkmenn úr 2. deild voru í gær dæmdir í eins leiks bann af aganefnd KSf. Einn leikmaöur úr 3. deild var einn- Mikilvægur sigur — sagði Gordon Lee „ÞETTA var mikilvægur sigur, þaó er alltaf erfitt aö leika gegn neösta liðinu í deildinni, þaö er alltaf hætta á aö vanmeta þaö,“ sagöi Gordon Lee, þjálfari KR, eftir leikinn við Víking. „Viö lékum sóknarknattspyrnu í þessum leik og tókum nokkra áhættu, en viö skoruöum á réttum tíma og heföu mörkin átt að vera fleiri. Þetta kemur sér vel fyrir liöiö því viö töpuöum síöasta leik gegn ÍBK og þaö er erfiöur leikur hjá okkur næst gegn Fram. En viö tök- um hvern leik fyrir sig og reynum aö gera okkar besta,“ sagöi Lee og var að vonum ánægöur meö úrslitin. verulega er hann hefur öölast meira sjáifstraust. Víkingar voru ekki sannfærandi í leik sínum og var varla til samspil í fyrri hálfleik en þaö lagaöist í seinni hálfleik og gekk þá betur, siöan hrundi liöiö eftir aö þeir fengu á sig annaö markiö- Þaö var eins og þaö gætti einhverrar taugaspennu hjá liöinu og er þaö sennilega fariö aö komast inn á sinni þeirra aö geta ekki unniö leik. f STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur 1. deild Víkingur KR 2Æ(1K)). Mörk KR: Asbjörn Björnsson á 25. min. og Agúst Már Jónsson á 75. mín. Gul spjötd: Johannes Báröarson Vikingi. Áhorfendur: 531. Dómari: Magnús Jónatansson sem var aö daama sinn fyrsta 1. deildar leik og komst hann vel frá honum, haföi góöa yflrferö. EINKUNNAGJÖFIN: Víkingur. ögmundur Kristjánsson 2, Aöal- steinn Aöalsteinsson 2, Jóhannes Báröarson 2, Andri Marteinsson 2, Ámundi Sigmundsson 1, Einar Einarsson 2, Atli Einarsson 2, Björn Bjartmarsson 2, Trausti Ómarsson 1, Magnús Þorvaldsson 2, Jóhannes Þorvaröarson 3, Helgi Ingason vm. 1, Gylfi Rútsson vm., lék of stutt. KR: Stefán Jóhannsson 3, Hálfdán örlygsson 3, Jósteinn Einarsson 3. Hannes Jóhannsson 3. Ágúst Már Jónsson 3, Willum Þór Þórsson 2, Bjöm Rafnsson 3, Sœbjörn Guömundsson 2, Ásbjörn Björnsson 3, Gunnar Gislason 3. Jón G. Bjarnason 3. ig dæmdur í eins leiks bann. Ekki kom til umræöu né af- greióslu mél Ormarrs örlygs- sonar, Fram, en hann var rek- inn af leikvelli í leik Fram og Víóis á mánudagskvöldió. Þeir sem dæmdir voru í leikbann voru: Colin Thacher, KS og Guömundur Baldursson, UBK, fyrir fjögur spjöld. Gunn- ar Orrason, Skallagrími og Val- ur Ragnarsson, Fylki, fyrir brottrekstur. Úr 3. deild var Björn Sverrisson, Tindastóli, dæmdur í eins leiks bann fyrir fjögur gul spjöld. Staðan STAOAN i 1. deild eftir 14 umferölr: Fram 14 9 2 3 28:20 29 Valur 14 8 4 2 22:10 26 KR 14 8 3 3 29:20 27 ÍA 14 8 2 4 30:16 26 ÍBK 14 8 3 3 24:15 25 Þór 14 8 1 5 22:19 25 FH 14 5 1 8 18:26 16 Viöir 14 3 3 8 16:30 12 Þróttur 14 3 1 10 15:28 10 Vikingur 14 1 0 13 12:32 3 •Siguróur Grétarsson skoraöi tvö mörk og fiskaói vfti á laugardag. Lió hans, Luzer, er nú í efsta sæti deildarinnar. Sigurður frábær — skoraði tvö mörk og fiskaði víti Frá Önnu Bjarnadóltur, fréttamanni Morgunblaðisins i Sviss. Fimm í leikbann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.