Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
.... ..------------------- S ....................... ....... —....3..
Barnlaus hjón
óska eftir 2-3 herb. íbúö á leigu í
Hafnarfiröi eöa Rvík. Simi 23385.
Au pair - Chícago
Stúlku, 20 ára eöa eldri, vantar
til aö annast fulloröna konu og til
aö gegna heimilisstörtum. Vin-
samlegast skrifiö til: Terry Yor-
mark, 1.N670 Route 59, West
Chicago, II 60185, USA.
húsnæöi :
i boöi I
Til leigu
4ra herb. ibúö í vesturborginni í
6 mán. frá 1. sept. Framlenging
möguleg á leigutima. Góö um-
gengni og regiusemi áskilin.
Lysthafendur sendi nafn ásamt
nánari uppl. til augld. Mbl. fyrir
23. ágúst merkt: .Vesturbœr".
Blikksmíóí o.fl.
Smíöi og uppsetning. Tilboö eöa
tímakaup sanngjarnt. Sími
616854.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Verðbréf og víxlar
i umboössölu. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteignasala og
veröbréfasala, Hafnarstræti 20,
nýja húsiö viö Lækjargötu 9.
S. 16223.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag.
kl. 8.
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn, matur og kaffi
innifaliö i verði. Brottför frá BSÍ
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvik um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja í
Landmannaiaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga, miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felli þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar ferðir i
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaða meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSi dag-
lega kl. 08.30. einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSi
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjöróur — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvík um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavík
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
8. Látrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Feröir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavík til isafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega feröamöguieika og
afsláttarkjör í tengslum vlö áætl-
unarferöir sínar á Vestfiröi.
7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra-
ferö frá Húsavik eöa Mývatni í
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Atkja — Heröubreiðarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö i öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferðir í Mjóafjörð. i
fyrsta skipti i sumar bjóöast
skoöunarteröir frá Egilsstööum í
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. JEvinfýraferð um eyjar í
Breiðafirði. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára í 4 daga meö dvöl í
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSÍ kl. 09.00.
11. Ákjósanlegar dagsferöir
meö áætlunarbílum
Gullfoea — Geysir. Tilvalin
dagsferö frá BSi alla daga kl.
09.00 og 10.00. Komutimi til
Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45.
Fargjald aöeins kr. 600 — fram
og til baka.
Þingvellir. Stutt dagsterö frá BSÍ
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími til
Reykjavíkur kl. 18.00. Fargjald
aöeins kr. 250 — fram og til baka.
Bífröst í Borgarfiröi
Skemmtileg dagsferö frá BSÍ alla
daga kl. 08.00 nema sunnud. kl.
11.00. Viödvöl á Bifröst er 4V,
klst. þar sem tilvaliö er aö ganga
á Grábrók og Rauöbrók og berja
augum fossinn Glanna. Komu-
timi til Reykjavíkur kl. 17.30 nema
sunnud. kl. 20.00 Fargjald aö-
eins kr. 680 — fram og til baka.
Hvalstöðin i Hvalfirði
Brottför frá BSl alla virka daga
kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl.
08.00 og 13.00. Sunnud. kl. 11.00
og 13.00.
Brottför frá Hvalstööinni virka
daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og
21.00 Laugard. kl. 11.30, 13.20
og 16.30. Sunnud. kl. 18.00,
19.00 og 21.00. Fargjald aöeins
kr. 330 — fram og til baka.
Hveragerði: Ttvoií og hestaleiga
Brottför frá BSi daglega kl. 09.00,
13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30
og einnig virka daga kl. 17.30 og
20.00 og laugard. kl. 14.30.
Brottför frá Hverageröi kl. 10.00,
13.30, 16.30, 19.00. 22.00 og
einnig virka daga kl. 07.05 og
09.30 og laugard. kl. 12.45.
Fargjald aöeins kr. 200 — fram
og til baka.
Dagsferð i Snœfellsnes
Brottför frá BSÍ virka daga kl.
09.00. Brottför frá Hellissandi kl.
17.00,17.30 fráÖlafsvíkog 18.00
frá Stykkishólmi.
Fargjald fram og til baka aöeins
kr. 1000 frá Hellissandi kr. 980
frá Ólafsvík og kr. 880 frá Stykk-
ishóimi.
BSÍ-HÓPFERÐIR
BSl hópferöabílar er ein elsta og
reyndasta hópferöabilaleiga
landsins. Hjá okkur er hægt aö
fá langferöabifreiöir til fjallaferöa
og í bílaflota okkar eru lúxus—
innréttaöir bilar meö mynd-
bandstæki og sjónvarpi og allt
þar á milli. BSÍ-hópferöabilar
bjóöa margar stæröir bíla, sem
taka frá 12 og upp í 60 manns.
Okkar bílar eru ávallt tilbúnir i
stutt feröalög og langferöir, jafnt
fyrir félög, fyrirtæki, skóla og
aöra hópa sem vilja feröast um
landiö saman.
Þaö er ódýit aö leigja sér rútubil:
Sem dæmi um verö kostar 21
manns rúta aöeins kr. 34,- á km.
Taki ferö meira en einn dag kost-
ar billinn aöeins kr. 6.800,- á dag
innifalið 200 km og 8 tíma akstur
á dag.
Afsláttarkjör með sérleyfisbif-
reiðum:
HRINGMIOI: Gefur þér kost á aö
ferðast .hringinn" á eins löngum
tima og meö eins mörgum viö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200,-
TÍMAMIOI: Gefur þér kost á aö
ferðast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbílum á islandi innan
þeirra tímamarka, sem þú velur
þér.
1 vika kr. 3.900.-2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700.-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
viös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Ferða-
akrifstofa BSÍ, Umferðarmið-
stöðinni. Sími 91-22300.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir
23.-25. ágúst
1. Berjaferð. Brottför kl. 18.00.
Fariö í gott berjaland í Reykhóla-
eöa Gufudaissveit. Gist í Bæ í
Króksfiröi.
2. Landmannaheflir — Hrafn-
tinnusker — Krakatindsleið.
Spennandi öræfaleiöir. ishellar,
jaröhitasvæöi o.fl. skoöaö. Gist
viö Landmannahelli. Ekiö um
fjallabaksleiö syöri heim.
3. Þórsmörk. Gönguteröir viö
allra hæfi. Gist í Utivistarskálan-
um góöa í Básum. Uppl. og far-
miðar á skrifst. Lækjargötu 6a,
símar 14606 og 23732. Sjáumst,
Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
23.-25. ágúst:
1. Álftavatn — Háskeröingur —
Mælifellssandur — Skaftár-
tunga. Gist i húsi v/Álftavatn.
Ekiö heimleiöis um Skaftár-
tungu.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í húsi í Laugum.
3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála.
4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
í húsi.
Helgarferöir meö Feröafélaginu
eru skemmtileg tilbreyting. Far-
miöasala á skrifstofu Fi.
Feröafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
Ferðafélagsins:
23.-28. (8 dagar): Landmanna-
laugar — Þórsmörk. Gengiö
milli sæluhúsa. Ath. Síðasta
gönguferðin á áætlun.
29. ágúst - 1. sepL (4 dagar).
Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til
Hveravalla, þaöan yfir Blöndu-
kvtslar noröur fyrir Hofsjökul og
í Nýjadal. Gist eina nótt á Hvera-
völlum og tvær nætur i Nýjadal.
5.-8. sept. (4 dagar): Núpsstað-
arskógur. Sérstæö náttúrufeg-
urð, spennandi gönguferöir. Gist
í tjöldum. Óbyggöir islands eru
aldrei fegurri en siöla sumars.
Feröist meö Feröafélaginu. ör-
uggar ódýrar feröir. Farmiöasala
og upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bílstjóri 58 ára gamall maður óskar eftir starfi sem bílstjóri hjá fyrirtæki. Hef mikla reynslu t.d. veriö á sendibílastöð. Uppl. í síma 81393 e. kl. 19.00. Starfsfólk óskast til almennra veitingastarfa viö veitinga- hús í miöbæ Reykjavíkur. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir föstudag 23. ágúst merkt: „Starfsfólk — 2713“. Afgreiðslustarf Kona óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 1-6. Upplýsingar í versluninni miövikudag og fimmtudag 21.-22. ágúst kl. 4-6. Bezt, Aðalstræti 9.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lögtök
Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr-
skurði, uppkveönum 16. þ.m. verða lögtök
látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum
gjöldum álögöum 1985 skv. 98. gr., sbr. 109.
og 110 gr. laga nr. 75/1981.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt-
ur, lífeyristr.gjald atvr. skv. 20. gr., slysatrygg-
ingjagj. atvr. skv. 36. gr., kirkjugarösgjald,
gjald í framkv.sjóö aldraöra, útsvar, aöstööu-
gjald, atvinnuleysistryggingagjald, iðnlána-
sjóösgj. og iönaöarmálagj., sérst. skattur á
skrst.- og verslunarhúsn., slysaytrygg.
v/heimilis og eignarskattsauki.
Ennframur nær úrskurðurinn til hverskonar
gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta
ber skv. Noröurlandasamningi sbr. lög nr.
111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði,
veröa látin fram fara aö 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, veröi þau eigi
aö fullu greidd innan þess tíma.
Lögtaksúrskuröur
Viö embætti sýslumannsins í Árnessýslu og
bæjarfógetans á Selfossi hefur veriö kveðinn
upp lögtaksúrskuröur fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum þinggjöldum ársins 1985, álögö-
um í Árnessýslu og á Selfossi, en þau eru:
Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald,
slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa,
iönlánasjóös- og iðnaöarmálagjald, slysa-
tryggingagjald atvinnurekenda skv. 20. gr.
atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlits-
gjald, kirkjugarösgjald, sjúkratryggingagjald,
gjald í framkvæmdasjóð aldraöra og skattur
af skrifstofu- og verslunarhúsnæði.
Einnig fyrir aöflutningsgjaldi, skipaskoðun,
lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoö-
unargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi
ökumanna 1985, söluskatti og launaskatti,
sem í eindaga eru fallin, svo og fyrir viöbótar-
og aukaálagningum söluskatts v/fyrri tíma-
bila.
Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnaö gjaldenda, en á ábyrgö ríkis-
sjóös aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurö-
ar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerö.
Selfossi, 9. ágúst 1985.
Sýslumaöurinn í Árnessýslu og
bæjarfógetinn á Selfossi.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuö 1985
hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 26.
þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan
reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuö, taliö frá og með 16. sept-
ember.
Fjármálaráðuneytið.
Heildsala til sölu
Af sérstökum ástæöum er til sölu heildsölu-
og innflutningsfyrirtæki, með góö erlend og
innlend viðskiptasambönd, hentugt fyrir
samhenta aöila eöa fjölskyldu.
Vinsamlega sendiö tilboö meö uppl. um nöfn,
heimilisföng, atvinnu og síma á augld. Mbl.
merkt: „Heildsala — 3879“ fyrir 23. þ.m.