Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnskólinn í Reykjavík Hárgreiðslumeistara * Kennara vantar í hárgreiðslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 26240. Iðnskólinn í Reykjavík. Vopnafjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Vopnafirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar aö ráöa ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir aö ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykja- vík, fyrir 1. september nk. Utanríkisráðuneytiö. Fóstrur Uppeldisstörf Féiagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður á dagvistarheimil- um bæjarins. Um er aö ræða 50% eöa 100% starf. 1. Dagvistarheimilið Grænatún. Fóstrustööur. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46580. 2. Dagvistarheimilið Kópasteinn. Fóstrustaða og staöa starfsmanns viö uppeidisstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41565. 3. Dagvistarheimilið Efstahjalla. Fóstrustaða. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 46150. 4. Leikskólinn Kópahvoll. Fóstrustaöa og staöa starfsmanns við uppeldisstörf í 60% starf. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 40120. Einnig óskast starfsfólk til afleysingastarfa. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12 og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um störfin í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Verslunarstörf Viljum ráða fólk til framtíöarstarfa. Um er að ræða störf í versluninni Víöi í Austur- stræti og stórmarkaði Víöis í Mjóddinni. 1. Viö afgreiöslu á kassa. 2. Viö uppfyllingu og pökkun. 3. Viö afgreiöslu í kjötdeild. 4. Lagermann, vöruþekking æskileg. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi svo og aöra sem vantar fullt starf. Stundvísi og reglusemi áskilin. Allar nánari uppl. eru gefnar í stórmarkaöi Víöis í Mjóddinni eftir kl. 16.00 í dag og á morgun. Verslunin Víðir. Blikksmiðir Getum bætt við okkur nú þegar blikksmiðum og mönnum vönum blikksmíði. Mikil vinna. © Blikksmiðja Gylfa Tangarhölða 11 - Simi 83121-83736 Kennarar í haust flytur Grunnskólinn í Stykkishólmi í glæsilegt nýtt skólahús. í góöan kennarahóp vantar okkur hressan og kunnáttusaman enskukennara. Nýleg 3ja herbergja íbúð í raöhúsi í boöi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 52239. Skólanefnd. Bræðratunga, þjálfunar- og þjónustumið- stöð fatlaðra á Vestf jöröum Þroskaþjálfar Óskum eftir aö ráöa þroskaþjálfa til starfa strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræöa störf í þjónustumiðstööinni sjálfri svo og á sambýli sem rekið er í tengslum við hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og hús- næöi veitir forstöðumaður í síma 94-3290. Kennarar — kennarar Við grunnskóla Eyrarsveitar eru lausar al- mennar kennarastöður. Leitaö er eftir kennur- um sem geta tekið að sér: Kennslu yngri barna, kennslu forskólabarna, kennslu í líf- fræöi, eölisfræöi, tónmennt og handmennt (hannyrðir). Húsnæði í boði (húsnæðisfríö- indi). Leikskóli á staönum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8619 eða 93-8802. Grunnskóli Suðureyrar Kennara vantar að grunnskóla Suöureyrar. Kennslugreinar: Almenn kennsia, danska, eölisfræði og stæröfræði. Kennt er í nýju skólahúsi, vinnuaðstaða mjög góö. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-6119, og formanni skólanefndar í síma 94-6250. Skólanefnd. Tækniteiknari óskar eftir framtíðarstarfi hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. í síma 45839. Kjötafgreiðslu- fólk Óskum eftir að ráöa kjötiönaöarmann, mat- reiöslumann eða vant starfsfólk í kjötaf- greiðslu. Upplýsingar og umsóknareyðublöö á skrif-. stofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Verslunarfólk Afgreiöslufólk vantar til framtíðarstarfa í verslanir okkar víösvegar um bæinn. Starfs- reynsla æskileg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Kaupfélag Reykjavíkur og nágr. Siglufjörður Blaðbera vantar í Noröurbæ um mánaða- mótin. Upplýsingar í síma 71489. Verksmiðjustörf Starfsfólk á öllum aldri vantar strax til starfa. Dósagerðin Hf., Vesturvör 16-20, Kópavogi, sími43011. Vélstjóri — Vélvirki Óskum að ráöa vélstjóra eöa vélvirkja vanan alhliöa viðgerðum og smíði. Verksviö: sjá um þjónustu og viðhald á fram- leiðsluvörum okkar og innfluttum tækjum m.a. fassikrönum, spilum o.ffl. Aðeins reglusamur maöur með góða fram- komu kemur til greina. Véltak vélaverslun hf. Hydraulik-þjónustan hf. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími50236. Lagerstarf Viljum ráöa röskan mann til lagerstarfa. Til- boð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Röskur — 3878“ fyrir 28. ágúst. 1. vélstjóri óskast á Bjarnarey VE 501 (150 tonna yfir- byggðan stálbát) til tog-, síld- og netaveiöa. Upplýsingar í síma 98-2301. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Einn kennara vantar aö skólanum. Aöal- kennslugreinar: íslenska og danska í eldri deildum. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaöstaöa mjög góð, yfirvinna fyrir hendi. íbúðarhús- næði fylgir. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 97-6299 og skólastjóra í síma 97-6182. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða karla og konur í eftirtalin störf: 1. í vélasal. 2. Á lager. 3. Bílstjóra og aöstoðarmenn. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. íþróttasinnuð stúlka/kona Óskum að ráða glaðlega stúlku/konu hálfan daginn til aö selja og afgreiöa vörur til viö- skiptavina okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi áhuga á t.d. golfi, tennis, badminton og frjálsum íþróttum. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 23. ágúst merkt: „íþróttir — 8973“. ÍÞRÓTTABÚÐIN Borgartún 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.