Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985 31 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Dagmæður vantar Fólk sem hefur hug á að taka börn til dagvist- ar, er eindregið hvatt til að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofu umsjónarfóstra á .Njáls- götu 9. Skilyröi fyrir leyfisveitingu eru: Að umsækjandi sé orðinn 20 ára. Framvísi heilbrigðisvottorði fyrir sig og sitt heimilisfólk. Sömuleiðis sakavottoröi fyrir sjálfan sig, og skriflegu leyfi leigusala fyrir starfseminni, ef um leiguhúsnæði er að ræða. Umsóknir verða afgreiddar fram til 1. nóv- ember en ekki lengur á þessu ári nema um sérstakar ástæður sé að ræöa. Umsjónarfóstrur, Njálsgötu 9, símar22360 og21596. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Garðabær Blaðberar óskast í Grundir. Upplýsingar í síma 44146. fltagpmililfifrife Matreiðslumaður Kjötiðnaöarstöð Sambandsins óskar eftir að ráöa matreiöslumann. Starfsvið hans er að hafa umsjón með framleiðslueldhúsi Kjötiðn- aðarstöðvarinnar. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Kjötiðnaóarstöó Sambandsins Ktrkjusandi sínú: 686366 Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa frá 1. september nk. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli æskileg. Skriflegar umsóknir leggist inn í pósthólf 1191, 121 Reykjavík fyrir 24. ágúst nk. Byggingarþjónustan. Hallveigarstig 1. Alþýöubankinn óskar aö ráða starfsfólk til skrifstofu og gjaldkerastarfa í Reykjavík og Akureyri. Góö undirstööumenntun áskilin. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 28700. Stundakennara vantar í dönsku. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Alþýðuleikhúsið auglýsir samkv. félagslögum stööu fram- kvæmdastjóra (Vfe starf) lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. sept. Alþýöuleikhúsiö, pósthólf 1445. Laust starf Skrifstofumann vantar til starfa í embætti bæjarfógeta í Kópavogi. Helsta viðfangsefni: Símavarsla og vélritun. Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarfógeta, fyrir 31. ágúst 1985. Bæjarfógeti. Ritari Hæstiréttur íslands óskar eftir að ráöa ritara til starfa sem fyrst. Góö vélritunar- og ís- lenskukunnátta er áskilin. Umsóknum ber aö skila til skrifstofu Hæsta- réttar við Lindargötu og þar eru veittar upplýs- ingarumstarfiðmilli kl. 10 og 12næstudaga. Óskum eftír að ráða í eftirtalin störf: Húsgagnasmið Viö leitum að duglegum, vandvirkum og áreiöanlegum húsgagnasmið (manni eöa konu). Æskilegt aö viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti sem hefur unniö viö tréiðnaö og er stundvís og áreiöanlegur. Hreingerningar — sendiferðir Starfið er fólgið í þrifum á skrifstofu, búnings- herbergjum o.fl., ásamt sendiferðum á bíl fyrirtækisins. Viö höfum flutt verksmiöju okkar í nýtt hús- næöi aö Hesthálsi 2-4, Reykjavík og er allur aöbúnaöur góöur. Viö bjóöum hæfu starfs- fólki góö laun. Upplýsingar eru veittar í skrifstofu verksmiöj- unnar. áF<\ KRISTJRD f.f siGGeiRSSon hf Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, sími91-672110. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stundakennara vantar á hausti komanda í stærðfræði og efnafræði. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans í Austurbergi 6, sími 75600. Skólameistari. Forstaða heimilis- þjónustu og félagsráðgjafi Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar á félagsmálastofnun Hafnarfjarðar strax: 1. Staða forstöðumanns viö heimilisþjón- ustu, sem jafnframt annast tómstundastarf aldraðra. Starfiö er 75% starf. Upplýsingar um störfin gefur félagsmálastjóri á skrifstofu sinni á Strandgötu 4, þar sem Upplýsingar um störfin gefur felagsmálastjóri á skrifstofu sinni að Strandgötu 4, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst nk. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Heilsdags- og hálfsdagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR. Um er að ræöa baaði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiðjuvers viö Grandagarð eða í síma 29424. FRAM LEIÐSLUSVIÐ Framleiðslustörf Óskum aö ráöa fólk til sauma- og bræöslu- starfa á regn- og sportfatnaöi. Framleitt er 66°N, Fis- og Kapp-fatnaður í fullkomnustu vélum við góðar aðstæður. Kennsla og þjálfun við hæfi hvers og eins. Góð laun fyrir duglegt fólk. Hringið eða komið á skrifstofuna á Skúlagötu 51 og leitið upplýsinga. Við erum staðsett á besta stað í bænum — við Skúlatorg. Strætisvagnamiöstöð á Hlemmi. Sjóklæöagerðin hf., Skúlagötu 51, simi 11520 og 12200. Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Sauðárkróks efra stig (5-9 b). Kennslugreinar: Danska og almenn kennsla. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri sími 95-5382 eöa 95-5786. Lagtækir og duglegir menn óskast, sem áhuga hafa á aö komast aö sem nemar í rafvirkjun Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Rafvirkj- un — 8148“ fyrir 28. ágúst nk. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Smurt brauö, heilsdags- eöa hálfsdags- starf. 2. Viö matarskömmtun, hálfsdagsstörf, (09.00-13.00). 3. Viö uppvask og aðstoð í eldhúsi, heils- dagsstarf. 4. Við afgreiðslu í matsal, (11.00-17.00). Upplýsingar veittar á staönum í dag og á morgun frá kl. 16.00-18.00. Veitingamaöurinn hf., Vagnhöfða 11. Þrekmiðstöðin — íþróttakennarar Okkur vantar til starfa í vetur leikfimikennara í ýmis leikfimiprógröm. Vinnutími gæti veriö frá kl. 17.00-21.00. Góð vinnuaöstaöa. Skemmtileg vinna. Upplýsingar í Þrekmiöstöðinni, Dalshrauni 4, Hafnarfiröi, sími 54845.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.