Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985
9 4
Ævar R. Kvaran
byrjar
framsagnarnámskeið
þann 2. september nk. Betri framsögn, raddbeit-
ing og lestur eins og talaö sé af munni fram. Aldur
skiptir engu máli. Þetta geta allir lært.
Upplýsingar í síma 32175 daglega kl. 17—19.
Snyrtivörukynning
fimmtudaginn 22. ágúst kl. 1—5.
SALON RITZ,
Laugavegi 66, sími 22460.
15% kynningarafsláttur.
Framdrifínn glæsivagn
Cadillac Eldorado Biarritz árg. 1979. Rauöbrúnn
m/krómuöum stáltopp, 8 cyl. (350). Sjálfsk. m/öllum
fáanlegum aukaútbúnaöi.
T.d. rafdrifin sóllúga, TS'damatkadutinn
hleöslujafnari, Cruiese aO.
control o.fl. *ib»« ^
Verö kr. 870 þús.
l|A*-
^-lettisqótu 12-18
FORSTOFU SETT
16 TEGUNDIR
fTT’
ILJI
Bláskógar
Ármúla8. Sími 68-60-80
Menn á krossgötum
málstaður undir högg
Dr. Svani Kristjánssyni svarað og reyndarfleirum
Steingrímur J. Sigfússon alþingismadurskrifar:
Kreppa Alþýðubandalagsins
Svavar Gestsson hefur leitt Alþýöubandalagiö í nokkur ár. Á þeim
tíma hefur fylgi flokksins stööugt fariö minnkandi, og þeim fækkar
einnig sem telja það fýsilegan kost aö gerast félagar. Svanur Krist-
jánsson prófessor ritaöi fyrir skömmu grein um kreppu Alþýðu-
bandalagsins í tímaritiö Mannlíf, en hún hefur fariö mjög fyrir
brjóstiö á forustu flokksins. í Staksteinum í dag er farið nokkrum
orðum um svargrein Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Alþýöu-
bandalagsins, er birtist í Þjóöviljanum í gær.
Það fækkar
óðum
Kreppa Alþýðubanda-
lagsins er farin að leggjast
á sálarlíf þeirra fáu sem
enn halda tryggð við flokk-
inn og greiða sín félags-
gjöld. Sérstaklega gremst
flokksmönnum þegar fyrr-
verandi félagar taka upp á
því að gagnrýna skipulag
og starfsháttu Alþýðu-
bandalagsins. Og tekur þó
fyrst steininn úr þegar
gagnrýnandinn kemst að
þeirri niðurstöðu að Al-
þýðubandalagið sé komið
að fótum fram.
Grein sem Svanur Kríst-
jánsson, prófessor og fyrr-
verandi félagi í AÍþýðu-
bandalaginu, ritaði í tíma-
ritið Mannlíf hefur faríð
sérstaklega fyrir brjóstið á
sauðtryggum áhangendum
Svavars Gestssonar, sem
nú berst fyrir sínu pólitíska
lífi eftir að hafa leitt fiokk-
inn fram á bjargbrún. Und-
ir forustu Svavars hefur
stöðugt sigið á óga-fuhlið-
ina. Klokkurinn sem áður
átti þann draum heitastan
að sameina alla vinstri
menn í baráttunni gegn
borgaralegum öfium lætur
sér nú nægja að reyna að
draga úr fiótta sinna eigin
félagsmanna.
Huggun í for-
tíðinni
Eins og við var að búast
hefur hjóðviljinn þungar
áhyggjur af þróun mála,
enda hefur fækkun félags-
manna f Alþýðubandalag-
inu bein áhrif á Ijölda
áskrifenda. í gær birtust
tvær greinar í blaðinu, til-
gangur þeirra var að svara
áðurnefndri grein Svans
Kristjánssonar. Höfundur
þeirrar fyrri er Steingrímur
J. Sigfússon, yngsti þing-
maður flokksins, en hann
eins og Svavar flokksfor-
maður berst fyrir sínu póli-
tíska lífi heima í héraði.
Hann skipar sér í varnar-
sveit forustunnar. Kinnbogi
Hermannsson tekur svip-
aða afstöðu í seinni grein-
inni, en hann er félagi í
Alþýðubandalaginu, sem
stendur, en óvíst er hve
lengi hann staldrar við á
þeim bæ að þessu sinni.
í grein sinni gagnrýnir
Steingrímur J. Sigfússon
Svan fyrír að vitna einung-
is til skoðanakannana á
þessu árí þegar hann fjall-
ar um slæma stöðu Alþýðu-
bandalagsins. Telur þing-
maðurinn vænlegra að
benda á kannanir sem
gerðar voru á síðasta árí
þar sem fylgi flokksins var
talið um 20%. Auðvitað er
það skiljanlegt að Stein-
grímur skuli frekar leita
huggunar í fortíðinni en
horfast í augu við nútíðina.
Hitt hefði jafnvel verið
betra, að fara alla leið aftur
til ársins 1978 þegar Al-
þýðubandalagið vann góð-
an sigur, fékk 22,9% at-
kvæða í alþingiskosning-
um, til að sýna fram á að
Svanur fer ekki með rétt
mál.
En þó þingmaðurinn
hafi ekki trú á þeim skoð-
anakönnunum, sem gefa til
kynna slæma stöðu Al-
þýðubandalagsins, er það
Ijóst aö fiokksformannin-
um hefur tekist á sjö árum
að minnka fylgi flokksins
um 50% sem er afrek út af
fyrír sig. Steingrímur J.
Sigfússon lítur auðvitað
framhjá þessu.
Steingrímur bregst hinn
versti við gagnrýni Svans
Kristjánssonar og segir
meðal annars: „Kæstir býst
ég við að kippi sér upp við
heföbundnar fullyrðingar
pólitískra andstæðinga um
upplausn og óáran í her-
búðum hvers annars. Hitt
hefur vakið öllu meirí at-
hygli mína hversu óðfúsir
ýmsir félagar okkar og það
jafnvel fólk í áhrifastöðum
innan flokksins hefur verið
að tjá sig og gefa neikvæð-
ar lýsingar á ástandi mála.
I*að er nú einu sinni svo að
samstaða, eining og bar-
áttugleði eru hluti af þeirri
ímynd styrkleika og þrótt-
ar sem allir stjórnmála-
flokkar á öllum tímum
reyna aö halda aö almenn-
ingi. Stórar yfirlýsingar um
crfiðleika og kreppu sem
einn etur upp eftir öðrum
eru hins vegar lítt til þess
fallnar að hressa Eyjólf."
Af þessum orðum þing-
mannsins sést að þrátt
fyrír allt er hann ekki
sannfærður um að allt sé
með felldu innan Alþýðu-
bandalagsins. Hann er
hins vegar mótfallinn því
að draga ágrcininginn
óeininguna og kreppuna
fram í dagsljósið.
Rúið trausti
Alþýðubandalagiö stend-
ur frammi fyrir miklum
pólitískum vanda. Traust
kjósenda á þingmönnum
þess og formanni fer þverr-
andi með hverjum degi. Á
landsfundi þess sem hald-
inn verður innan skamms
mun draga til tiöinda.
Svavar Gestsson ætlar sér
að sitja áfram og við það
geta margir ekki sætt sig
af eðlilegum ástæðum. Af
þeim sökum leita hinir
óánægðu með logandi Ijósi
að einhverjum, sem velt
gæti formanninum úr sessi.
Og það er hver að verða
síðastur, því ef svo fer fram
sem horfir verður ekki um
auðugan garð að gresja, því
óðum fækkar fíokks-
mönnum.
Nokkrir Alþýðubanda-
lagsmenn líta vonaraugum
til Olafs Ragnars Gríms-
sonar, en draga verður í
efa að hann sé tilbúinn til
formennsku. Hann hefur
fengið sína köllun, sem
sérstakur sendimaður frið-
ar og er það annasamt
starf. Og ekki er líklegt að
Kagnar Arnalds Ijái því
máls að taka við forustu
Alþýðubandalagsins á nýj-
an leik. Iljörleifur Gutt-
ormsson kemur skiljanlega
ekki til greina frekar en
aðrir þingmenn flokksins,
þó margir hverjir kunni að
vera sáróánægðir með
formanninn.
TVÖFAU SEM
EINANGRAR
BETUREN
ÞREFALT
Esja m-
Völuteig
MojfetlsSiSÍ
SÍMI
666160