Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 55

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR L SEPTEMBER 1986 55 s, atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SlMI 81411 Starf í skýrsluvéladeild Óskum eftir að ráða „operator“ í skýrsluvéla- deild vegna tölvukaupa. Æskilegt er að umsækjendur hafi góöa undir- stööumenntun. Hér er um að ræöa lifandi starf fyrir réttan og áhugasaman aðila. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 81411. Skrifstofustörf Rafreiknir er hugbúnaðarfyrirtæki sem fram- leiðir staðlaöan hugbúnaö fyrir Pc tölvur auk ýmissa sérverkefna. Við leitum að einstaklingi til að sjá um almennt skrifstofuhald, bókhald, aðstoð og tengsl við viöskiptavini fyrirtækisins. Enskukunnátta og einhver reynsla í tölvunotk- un er nauðsynleg. Einnig er æskilegt aö viö- komandi hafi reynslu í launaútreikningum og almennum bókhaldsstörfum. Boðið er uppá skemmtileg verkefni og sveigjan- legan vinnutíma. Um er aö ræða ca. 75% starf. Lysthafendur sendi umsókn fyrir 6. septem- ber í pósthólf 8324, 128 Reykjavík. Umsóknin skal greina menntun og starfsreynslu. Fyrirspurnum verður ekki svaraö í síma. hugbunaður - forritun - ráðgjöf Rafreiknir Smiðjuvegi 14 C 200 Kóp. sími 79611 • m RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga viö eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Staða hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina í Breiödalsvík. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Eyrarbakka. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina á Þórshöfn. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöð Suðurnesja, Keflavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. ágúst 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 StMI 81411 Starf 9 ðrunadeiid Óskum eftir að ráöa starfsmann í brunadeild til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að umsækjendur geti byriað sem lyrst og hafi iií að bera tærni r' skrifstoíusíörfum. Umsóknarevöublöð og upplýsingar hjá starfs- mannahaldi, Ármúla 3, sími 8141Í. Vanur vélamaður óskast til þjónustu- og sölustarfa. Um er að ræða vélar til bygginga og fram- leiðsluiðnaöar. Enskukunnátta nauðsynleg. Æskileg menntun: Vélvirki, rafvélvirki, véltæknifræðingur eða sambærileg menntun. Starfið er að taka við og afgreiða iðnaðarvél- ar, setja upp, sjá um viðhald, gefa upplýsingar og sinna sölustörfum. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merktar: „LCO — 8994." Atvinna í boði Starfsmaður óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Stálumbúðirhf., Sundagörðum2, v/Kleppsveg, sími36145. Lagervinna Verslunardeild Sambandsins óskar eftir að ráða karlmenn og konur í lagervinnu. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. Samband ísl. samvinnufélaga Holtagörðum Rvík Sími 81266 Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framleiðslustjóri (809) Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið framleiðslustjóra: Skipulagning og stjórnun framleiöslu í samvinnu við stjórn og framleiðslustjóra annarra deilda, fram- leiösluáætlanir, eftirlit, stjórnun á viðhaldi og varahlutakaupum. Viö leitum aö manni sem er menntaður á sviöi véltækni-, vélaverkfræði eða rekstrar- fræði, reynsla af rekstrarstjórn æskileg. Hann þarf aö vera fylginn sér, sýna frumkvæöi og vera góöur stjórnandi. í boði er spennandi stjórnunarstarf hjá traustu íyrirtæki með mikil umsvif. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp eftir 4. sept. nk. Umsóknir sendast skrifstofu okkar fyrir 7. sept. nk. merktar: „Framleiöslustjóri 809“. Sjólastöðin hf. Hafnarfirði óskar aö ráöa eftirfarandi starfsfólk: 1. Stúlkur til snyrtingar, pökkunar og ann- arra fiskvinnslustarfa. Bónusvinna. Um er að ræöa starf allan daginn eöa hálfan daginn eftir samkomulagi. 2. Karlmenn til almennra fiskvinnslustarfa. Bónusvinna. 3. Vörubílstjóra tii aksturs stórra vörubif- reiöa. Meiraprófsréttindi áskilin. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í síma 52727. Sjólastöðin hf.,Óseyrarbraut5-7, Hafnarfirði. Byggingar- verkamenn Óskum eftir að ráöa menn í byggingarvinnu. Innivinna í vetur. Frítt fæði fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar á skrifstofunni, Funahöfða 19, milli kl. 13.00 og 15.00. Armannsfellhf. Sölustarf — snyrti- vörur Heildverslun óskar að ráða snyrtifræðing til aö kynna og selja snyrtivörur o.fl. Vön mann- eskja með góða þekkingu á snyrtivörum kemur einnig til greina. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Vinnu- tími samkomulag. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 5. þ.m. merktar: „Snyrtivörur — 8980“.. FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIDNAÐARINS Ritari Félagiö óskar eftir að ráða ritara sem gæti hafið störf sem fyrst. Starfið krefst góðrar kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Viðkomandi þarf að geta séð um bókhald, innheimtu félagsgjalda, símavörslu, skjala- vörslu og ritvinnslu. Starfið býður upp á fjölbreytni og sjálfstæði í starfi. Umsóknum skal skilað skriflega meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf til augl.deildar Mbl. merktum: „Ritari — 2680“ fyrir 4. september nk. FÉLAG lSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS % Óskum eftir að ráða ritara sem vill vinna í skemmtilegu umhverti.; ■ Viö erum vel staðsett heildverslun í Teykjaviic og vantar rjtara íil starfa frá kl. 13.00-17.00 • eöa lfi.00. | Síarfið íeist aðallega telex-sendingum, vól- ritun og skjaíavörslu, einnig vinnu viö tölvu- skráningu og erlendar bréfaskriftir auk síma- vörslu. Ef þú hefur áhuga á ofangreindu starfi [>á sendu upplýsingar um aídur, menntun og Wrri störf á auglýsingadeiid Morgunblaösins, merktar: „Æ — 2123“ íyrir 4. september 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.