Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR L SEPTEMBER 1986 55 s, atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SlMI 81411 Starf í skýrsluvéladeild Óskum eftir að ráða „operator“ í skýrsluvéla- deild vegna tölvukaupa. Æskilegt er að umsækjendur hafi góöa undir- stööumenntun. Hér er um að ræöa lifandi starf fyrir réttan og áhugasaman aðila. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 81411. Skrifstofustörf Rafreiknir er hugbúnaðarfyrirtæki sem fram- leiðir staðlaöan hugbúnaö fyrir Pc tölvur auk ýmissa sérverkefna. Við leitum að einstaklingi til að sjá um almennt skrifstofuhald, bókhald, aðstoð og tengsl við viöskiptavini fyrirtækisins. Enskukunnátta og einhver reynsla í tölvunotk- un er nauðsynleg. Einnig er æskilegt aö viö- komandi hafi reynslu í launaútreikningum og almennum bókhaldsstörfum. Boðið er uppá skemmtileg verkefni og sveigjan- legan vinnutíma. Um er aö ræða ca. 75% starf. Lysthafendur sendi umsókn fyrir 6. septem- ber í pósthólf 8324, 128 Reykjavík. Umsóknin skal greina menntun og starfsreynslu. Fyrirspurnum verður ekki svaraö í síma. hugbunaður - forritun - ráðgjöf Rafreiknir Smiðjuvegi 14 C 200 Kóp. sími 79611 • m RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga viö eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Staða hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina í Breiödalsvík. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Eyrarbakka. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina á Þórshöfn. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöð Suðurnesja, Keflavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. ágúst 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 StMI 81411 Starf 9 ðrunadeiid Óskum eftir að ráöa starfsmann í brunadeild til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að umsækjendur geti byriað sem lyrst og hafi iií að bera tærni r' skrifstoíusíörfum. Umsóknarevöublöð og upplýsingar hjá starfs- mannahaldi, Ármúla 3, sími 8141Í. Vanur vélamaður óskast til þjónustu- og sölustarfa. Um er að ræða vélar til bygginga og fram- leiðsluiðnaöar. Enskukunnátta nauðsynleg. Æskileg menntun: Vélvirki, rafvélvirki, véltæknifræðingur eða sambærileg menntun. Starfið er að taka við og afgreiða iðnaðarvél- ar, setja upp, sjá um viðhald, gefa upplýsingar og sinna sölustörfum. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merktar: „LCO — 8994." Atvinna í boði Starfsmaður óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Stálumbúðirhf., Sundagörðum2, v/Kleppsveg, sími36145. Lagervinna Verslunardeild Sambandsins óskar eftir að ráða karlmenn og konur í lagervinnu. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. Samband ísl. samvinnufélaga Holtagörðum Rvík Sími 81266 Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framleiðslustjóri (809) Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið framleiðslustjóra: Skipulagning og stjórnun framleiöslu í samvinnu við stjórn og framleiðslustjóra annarra deilda, fram- leiösluáætlanir, eftirlit, stjórnun á viðhaldi og varahlutakaupum. Viö leitum aö manni sem er menntaður á sviöi véltækni-, vélaverkfræði eða rekstrar- fræði, reynsla af rekstrarstjórn æskileg. Hann þarf aö vera fylginn sér, sýna frumkvæöi og vera góöur stjórnandi. í boði er spennandi stjórnunarstarf hjá traustu íyrirtæki með mikil umsvif. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp eftir 4. sept. nk. Umsóknir sendast skrifstofu okkar fyrir 7. sept. nk. merktar: „Framleiöslustjóri 809“. Sjólastöðin hf. Hafnarfirði óskar aö ráöa eftirfarandi starfsfólk: 1. Stúlkur til snyrtingar, pökkunar og ann- arra fiskvinnslustarfa. Bónusvinna. Um er að ræöa starf allan daginn eöa hálfan daginn eftir samkomulagi. 2. Karlmenn til almennra fiskvinnslustarfa. Bónusvinna. 3. Vörubílstjóra tii aksturs stórra vörubif- reiöa. Meiraprófsréttindi áskilin. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í síma 52727. Sjólastöðin hf.,Óseyrarbraut5-7, Hafnarfirði. Byggingar- verkamenn Óskum eftir að ráöa menn í byggingarvinnu. Innivinna í vetur. Frítt fæði fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar á skrifstofunni, Funahöfða 19, milli kl. 13.00 og 15.00. Armannsfellhf. Sölustarf — snyrti- vörur Heildverslun óskar að ráða snyrtifræðing til aö kynna og selja snyrtivörur o.fl. Vön mann- eskja með góða þekkingu á snyrtivörum kemur einnig til greina. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Vinnu- tími samkomulag. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 5. þ.m. merktar: „Snyrtivörur — 8980“.. FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIDNAÐARINS Ritari Félagiö óskar eftir að ráða ritara sem gæti hafið störf sem fyrst. Starfið krefst góðrar kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Viðkomandi þarf að geta séð um bókhald, innheimtu félagsgjalda, símavörslu, skjala- vörslu og ritvinnslu. Starfið býður upp á fjölbreytni og sjálfstæði í starfi. Umsóknum skal skilað skriflega meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf til augl.deildar Mbl. merktum: „Ritari — 2680“ fyrir 4. september nk. FÉLAG lSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS % Óskum eftir að ráða ritara sem vill vinna í skemmtilegu umhverti.; ■ Viö erum vel staðsett heildverslun í Teykjaviic og vantar rjtara íil starfa frá kl. 13.00-17.00 • eöa lfi.00. | Síarfið íeist aðallega telex-sendingum, vól- ritun og skjaíavörslu, einnig vinnu viö tölvu- skráningu og erlendar bréfaskriftir auk síma- vörslu. Ef þú hefur áhuga á ofangreindu starfi [>á sendu upplýsingar um aídur, menntun og Wrri störf á auglýsingadeiid Morgunblaösins, merktar: „Æ — 2123“ íyrir 4. september 1985.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.