Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 27

Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 27 Morgunblaðid/Fridþjófur Aðstandendur Gallerís Grjóts. Fremst sitja hinir nýju meðlimir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Steinunn Þórar- insdóttir. Tveir nýir félagsmenn í Gallerí Grjóti ÞESSA dagana stendur yfir samsýn- ing í Gallerí Grjóti við Skólavörðu- stíg. Þar eru kynntir tveir nýir fé- lagsmenn, Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari og Þorbjörg Hös- kuldsdóttir listmálari. Fyrir voru í galleríinu Hjördís Gissurardóttir, Jónína Guðnadóttir, Magnús Tóm- asson, Ófeigur Björnsson, Ragn- heiður Jónsdóttir og Örn Þorsteins- son. í fréttatilkynningu frá Gallerí Grjóti segir: „Galleríð hefur starf- að á þriðja ár við sívaxandi vin- sældir. Þar hafa verið haldnar margar einkasýningar auk sam- sýninga. Það er opið frá kl. 12 til 6 á virkum dögum og nú fram að jólum einnig á laugardögum á sama tíma og verslanir. Samsýn- ing verður fram til jóla.“ VÉLSKÓLI [SLANDS Réttindanám vélstjóra Samkvæmt ákvæöum til bráðabirgða í lögum nr. 113/1984 um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavaröa á íslenskum skipum, skal þeim vél- stjórnarmönnum, er starfað hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuöi 1. jan. 1986 boðiðuppávélstjóra- námskeið á vorönn 1986 til öflunar takmarkaðra vélstjórnarréttinda. Námskeið þessi veita réttindi til yfirvélstjórastarfa á skipum með vélarstærð allt að570 kw(1020hö). Þessi námskeið veröa nú haldin í síðasta sinn á vorönn 1986. Námskeiðin hefjast 6. jan. ’86 og standa yfir í 4 mán. Boöiö er upp á þessi námskeið á eftirtöldum stöö- um ef næg þátttaka fæst. Reykjavík, ísafirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum 2. hæð kl. 08.00—16.00 alla virka daga, sími 19755. Umsóknir ásamt vottorði um a.m.k. 24 mánaða skráningartíma verða að hafa borist skólanum fyrir 20. des. 1985. Skólameistari. Fimm spennandi ástarsögui Theresa Charles Skin eítir skúr Dixie ei ung munadailaus stúlka, íögui og sjálístœð. Hún lekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dixie hieiíst mjög aí hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétii en íiœnku hennai lízt lítt á hann Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Goidon dulaiíullan mann sem óvœnt biitist á Helgavatni. Báðii þessii menn eiu giunaðii um ad haía tiamid aíbiot og einnig Patrik íiœndi Dixie. Hveit vai leyndarmálið, sem þessii þríi menn vom flœktir í og hveis vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? 'QmoÍ** Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undanf arin ár verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar haf a þar fylgt fast á eftir, enda skrif- aðar af höíundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöíundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn fáanlegar í flestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. ; Ca.rtkn<L Barbara Cartland Veömál og ást Biock heitogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti tarið einsamaU ríðandi íiá London til Yoik án fylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkum á leiðinni hittii hann hina íögiu Valoiu sem ei ung og saklaus stúlka en stjúpmóðii hennai œtlast til þes^ að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum baión. Biock heitogi hjálpai Valoiu að flýja tiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvintÝnim áðui en þau ná til Yoik. Qse Marle Nohi HÁLF- SYSTURNAR Else-Maríe Nohr Hálfsystumar Eva ei á leið að dánaibeði föðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem hatði strokið al bamaheimilL Eva ákveðui að hjálpa henni en með því leggui hún sjálfa sig í lííshœttu. Faðii litlu stúlkunnai ei eítiilýstui aí lögieglunni og svííst einskis. Óriög Evu og telpunncn em samtvinnud íiá þeina fyista fundi. Erik Nerlöe Láttu hjartað ráða Toisten vai leyndaidómsíullui um naín sitt og upp- mna, og það vai Maríanna einnig. Það vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vcn allt í einu oiðinn öilaga- rík alvaia, og að Toisten heíði eí til vill svikið hana og vœri í ictuninni hœttulegasti óvinui hennai og sjúks föðui henncu. Og samt vai Maríanna tní björt- um diaumi sínum - diaumnum um hina miklu ást. Crlk NcrlAe Láttu hjartaö ráöa Eva Steen Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Söm þegai hún vai bamshaíandl og síðan stálu þeii bami hennai. Þiátt fyrii það bjaigai hún lífi konungssinna, sem ei á flótta og kemst að því að hann ei sonui eins moiðingja manns henncn. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bam sitt en í ringulieið byltingarinnai á ýmislegt eftii að geiast sem ekki vai íyriiséð. SARA Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.