Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 36

Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 Sinfóníiihljómsveitiii, Söngsveitin Fflharmónía ásamt einsöngvunim: Flytja verk eftir Bruckner Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fflharmonía á tefingu fyrir tónleikana. Wagner-túba í fyrsta sinn á tónleikum hér á landi Sinfóníuhljómsveit íslands mun ásamt Söngsveitinni Fílharmóníu undir stjórn Guðmundar Emilssonar og einsöngvurunum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, Elísabetu Waage, Garðari Cortes og Kristni Hallssyni flytja Sinfónfu nr. 9 og Te Deum eftir Anton Bruckner undir stjórn Karolos Trikolidis á tónleikum hljómsveitarinnar næstkomandi fimmtudag. Á tónleikunum heyrist í fyrsta skipti hér á landi í fjórum Wagner-túbum, sem hingað hafa verið fengnar að láni frá Fflharmón- íuhljómsveit Stokkbólms. „Wagner-túban er fræg fyrir að vera vandmeðfarið hljóðfæri. Hver nóta er eins og ævintýri," sagði Karolos Trikolidis hljómsveitar- stjóri. „Hljóðfærið krefst mikils af blásurunum. Tónninn er aldrei alveg hreinn og minnir hann einna helst á gömlu náttúruhornin með hljóm einhverstaðar mitt á milli horns og básúnu. Wagner lét smíða þetta hljóðfæri og notaði það til að túlka sorg, trega eða dauða.“ Bruckner byrjaði á 9. sinfóníu sinni árið 1887 en tókst ekki að að ljúka henni. Fyrstu þrír þætt- irnir voru fullgerðir og drög að hinum fjórða. Það var ósk Bruckn- ers að Te Deum, sem hann samdi 1881 til 1885, væri flutt sem 4. þáttur 9. sinfóníunnar. Anton Bruckner var Austurríkismaður og var uppi á árunum 1824 til 1896. Hann var orgelleikari og eitt merkasta tónskáld 19. aldar með rætur í hefðir kirkjunnar og póly- fónskri tónlist 18. aldar. Mikil vinátta var milli hans og Wagners og er 3. sinfónía Bruckners tileink- uð honum. Vegna skapgerðar sinnar og tengsla við Wagner varð hann oft fyrir miklu mótlæti og aðkasti frá aðdáendum Brams og voru verk hans lengi að ná þeim vinsældum sem þau eiga skilið. Þetta verður í fjórða sinn sem hljómsveitarstjórinn Karolos Tri- kolidis stjórnar Sinfóníuhljóm- sveit íslands og stjórnaði hann hljómsveitinni á tvennum tónleik- um í Reykjavík og í tónleikaför til Austurlands á síðasta starfsári. Hann verður auk þess aðalgestur hljómsveitarinnar á stjórnanda- pallinum á starfsárinu 1986 til ’87 og mun þá stjórna mörgum tón- leikum. Tónleikarnir á fimmtudaginn hefjast kl. 20.30 í Háskólabíói. Saga um annað líf og drauma ísafoldarprentsmiðja hf. hefur gefið út skáldsögu eftir Mai Erlich og heitir hún „Endurfæðingin“. Þorsteinn Antonsson þýddi bókina. Á bókarkápu segir m.a. um efni bókarinnar: „Pétur Proud, aðstoðarprófessor við Suður-Kaliforníuháskóla, dreymir sömu drauma nótt eftir nótt. Draumarnir eru úr hvers- dagslífi fólks sem hann kannast ekki við. Einn þessara drauma er þó martröð: Pétur dreymir að hann sé myrtur. Sagan greinir frá við- leitni Péturs til að losna við þessa drauma, skilja hvernig á þeim stendur og loks leit hans að sögu- sviði draumanna og fólkinu sem þar kemur fram.“ Bókin er 279 blaðsíður, unnin að öllu leyti í í safoldarprentsmiðju hf. Hljófæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit íslands með Wagner-túbu. Frá vinstri Ralph Hall, Þorkell Jóelsson, Gylfi Guðnason og Emil Friðfinnsson. Gríski stjórnandinn Karolos Trikolidis. Morgunblaíift/Bjarni Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 230 — 3. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,450 41470 41,660 SLpund 61467 61444 61,199 Km.dollsri 29410 29497 30467 Donsk kr. 44375 44506 44204 Norsk kr. 5,4507 5,4665 5,4554 Sjen.sk kr. 5,4059 5,4216 5,4192 FL tnark 74923 7,6143 74939 Fr. franki 54754 54910 54651 Belg. franki 04075 04099 04077 Sv. franki 19,6027 19,6595 19,9254 Holl. gyllini 144915 14,6337 14,5255 V-þ. mark ÍL líra 16,3996 16,4471 164501 0,02408 0,02415 0,02419 Austurr. srh. 24378 24446 24264 Port escudo 04599 04606 04588 Sp. peseti 04656 04664 04650 Jap-yen 040271 040330 040740 Irskt pund 50,693 50440 50431 SDR (SérsL 454814 45,4128 454334 V INNLÁNSVEXTIR: Sparítjóðtbækur.................. 22,00% SparítjóðtrMkningar meó 3ja mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn ............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með 6 mánaða upptogn Alþýöubankinn ............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 20,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn ............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% meó 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlánttkírteini Alþýðubankinn .............. 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitölu með 3ja mánaöa uppeögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn________________ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptðgn Alþýðubankinn................. 340% Búnaöarbankinn................ 340% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn.................. 340% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir................... 3D0% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 340% með 18 mánaða upptögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávítana- og hiaupareikningar Alþýðubankinn — ávisanareikningar.......17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjðmureikningar I, II, III Albýöubankinn................ 9,00% — hnimilialilii ID »-t— —i-'’—«-L— ^amian - newNnon - *nan - pusian meó 3ja til 5 mánaða bindirtgu lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 8 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparísjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn .............. 29,00% Innlendir g jaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaöarbankinn............... 7,00% Landsbankinn.................. 740% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn ............... 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Steríingtpund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 11,00% Iðnaöarbankinn..............11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 1140% Utvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn ........... 11,50% Vettur-þýtk mðrfc Alþýöubankinn ............... 440% Búnaöarbankinn ............. 4,25% lönaöarbankinn ............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóöir.................. 440% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dtntkar krónur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparísjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxler, forvextic Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,50% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn .............. 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðtkiptavixlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaöarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaöarbankinn.............. 31,50% lönaöarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn.............3140% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýöubankinn ..............31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleglán fyrir innlendan markað............ 28,50% lán í SDR vegna útfl.framl.......... 940% Bandarikjadollar............ 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% CbtiUakeÁI -I—_____ 0KU108D16T, aimenn. Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn .............. 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðtkiptatkuldabróf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn ............. 35,00% Sparísjóöimir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánakjaravítitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanakilavextir........................ 45% Överðtryggð tkukfabróf útgefinfyrir 11.08.'84 ............ 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilf jörleg, þá getur sjóöur- inn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupp- hæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert há- markslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæöin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár aö vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eign- ast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísl- töluna 100 i júní 1979. Byggingavisitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuöstóls- óverðtr. verötr. Verðtrygg. lærslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-36,0 1,0 3 mán. 1 Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb. Kaskóreikn: 22-31,0 34 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxlabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 lönaðarbankinn: 2) 28,0 3,5 1 mán. 2 Bundiðfé: Bunaóarb . 18 mán. reikn: 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.