Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985
' 1
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Við fjöllum hér um hinn
dæmigerða Bogmann. Öll
erum við hins vegar samsett
úr nokkrum merkjum og því
koma fleiri þættir til greina.
Köflótt ár
Síðastliðið ár hefur verið
misjafnt hjá Bogmanninum.
Um töluverðar umbyltingar
hefur verið að ræða, sérstak-
lega hjá þeim sem fæddir eru
snemma í merkinu.
Skiptist í tvö horn.
Vinna
Þeir sem fæddir eru frá 22.
nóvember til 7. desember
þurfa að takast á við Satúrn-
us. Það táknar að um viss
þyngsl verður að ræða, þeir
verða að takast á við ábyrgð,
töluverða vinnu og átök. Þetta
er raunsæistími. Hætt er við
að lítið verði um það frelsi
sem Bogmaðurinn þráir svo
oft. Það jákvæða við þennan
tíma er að Bogmaðurinn get-
ur öðlast aukna sjálfsþekk-
ingu og lært að treysta meir
á sjálfan sig en áður. Til að
vel gangi þarf að gæta reglu-
semi og sjálfsaga. Þó þetta
sé kannski ekki fjörugur og
litskrúðugur tími er hann
ekki slæmur. Vinna, þolin-
mæði og markviss uppbygg-
ing þarf ekki að vera meðal
verri dyggða.
Umbreytingar
Þéir sem fæddir eru frá 8. til
15. desember þurfa að takast
á við Úranus. Það er ólíkt því
sem Bogmenn fæddir fyrr í
merkinu þurfa að eiga við.
Næsta ár fyrir þetta fólk
verur byltingaár. Kröfur
verða gerðar til breyttra lífs-
hátta. Frelsi, breytingar og
nýir straumar verða einkenn-
andi. Einnig eirðarleysi og
þörf til að brjóta sig útúr
stöðnuðu vanamunstri.
Sjálfsvitundin mun taka
stakkaskiptum.
Rólegt ár
Þeir sem fæddir eru frá 15.—
21. desember eiga líkast til
rólegt og venjulegt ár fyrir
höndum.
Kraftur
í febrúar og mars 1986 er
Mars í Bogmannsmerkinu og
þá er að öllu jöfnu góður
framkvæmdatími. Orka um-
hverfisins er í jafnvægi við
orku Bogmannsins.
Þensla
Frá 19. febrúar og út árið
1986 er Júpíter í Fiskamerk-
inu og myndar spennuafstöðu
við Bogmanninn. Það táknar,
auk þess sem áður var getið,
að um töluverða þenslu verð-
ur að ræða. Fyrir þá sem
fæddir eru snemma í merkinu
er þessi þensla um vorið og
fram á sumar. Það táknar að
um töluverð átök og kraft
verður að ræða. Fyrir þá sem
síðar eru fæddir verður þessi
þensla um haustið og vetur-
inn. Júpíter fylgir alltaf stór-
hugur, hreyfing, ferðalög og
bjartsýni.
Sviptingasamt
í heild er árið framundan
hjá Bogmanninum marg-
slungið. Við skulum þó at-
huga að hér er ekki verið að
spá, heldur fjalla um þá orku
sem er sterkust í lífi Bog-
mannsins á næsta ári. Hvað
úr verður fer endanlega eftir
því hvernig á málum er hald-
ið.
X-9
••• <4s, \///wfí
t/Wfí /Tex*
£/A/*fV£fí _________
&4fítí/A/<f7/1//e/M /
DÝRAGLENS
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Pear Sweetheart,
I m\55 you
morninq.noon
and night.
Kæra unnusta, ég sakna þín
að morgni, á hádegi og á
kvöldin.
Þetta er
legt...
ekki
nogu greini-
UWEN YOU UIRITE TO
A €IRL, YOU HAVE TO
BE MORE 5PECIFIC..
Þegar þú ætlar að skrifa
stúlku verður þú að vera ná-
kvæmari...
Ég sakna þín kl. 8.15, 11.45
og 9.36 ...
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Úrslitaleikur Bandaríkja-
manna og Austurríkismanna á
HM var spennulaus; Banda-
ríkjamenn höfðu yfirhöndina
allan tímann og sigruðu að
lokum með 75 keppnisstiga
mun. Það má því segja að
mesta spenna mótsins hafi
verið í fjögurra sveita undan-
úrslitunum, einkum i leik
Bandaríkjanna og Brasilíu, þar
sem úrslitin réðust í síðasta
spili. En lítum á spil frá úr-
slitaleiknum, þar sem banda-
ríska liðið græddi 13 stig fyrir
að vinna geim doblað með yfir-
slag á meðan Austurríkis-
mennirnir á hinu borðinu létu
sér nægja að spila bút:
Norður
♦ Á85
♦ Á764
♦ DG43
♦ 43
Vestur
*G1° llllll
♦ G108532
♦ 7
♦ ÁKD2
Suður
Austur
♦ D6
♦ KD
♦ K986
♦ G8765
♦ K97432
♦ 9
♦ Á1052
♦ 109
Vestur Noröur Austur Suöur
— — Pass Pass
lhjarta Pass 1 trrand 2spaðar
3 hjörtu 3 spaðar 4 hjórtu 4 spaöar
Dobl Pass Pass Pass
f N/S voru Bandaríkja-
mennirnir Martel og Stansby.
Martel taldi spaðann ekki nógu
góðan til að vekja á veikum
tveimur, en notaði fyrsta tæki-
færið sem gafst til að koma
inn. Og þegar makker hans gat
tekið undir spaðann hikaði
hann ekki við að fara í geimið.
Vestur byrjaði á því að taka
tvo efstu í laufi og skipti svo
yfir í tíguleinspilið. Martel
setti líðið úr blindum og austur
fór upp með kóng í þeirri veiku
von að vestur væri að spila
undan tígulásnum. Þar með
var tígulslagur varnarinnar úr
sögunni og Martel vann samn-
inginn með yfirslag, 990 í N/S.
Á hinu borðinu vakti suður
á tveimur spöðum og þar dóu
sagnir út.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi skemmtilega skák var
tefld á milli tveggja meistara
á móti sovézka skákfélagsins
Dynamo í sumar: Hvítt: Mov-
sesjan. Svart: A. Kuzmin,
Drottningarbragð, 1. d4 — d5,
2. c4 — e6, 3. Rc3 — Be7, 4.
Rf3 - Rf6, 5.Bg5— 0-0, 6. e3
- h6, 7. Bh4 - b6, 8. Db3 -
Bb7, 9. Bxf6 — Bxf6, 10. cxd5
— exd5, 11. Hdl — He8, 12.
Bd3 - Rc6,13. Bbl - Ra5,14.
Dc2 — g6, 15. h4 — h5, og nú
lagði hvítur til atlögu:
16. g4! — hxg4, 17. h5! — gxf3,
18. hxg6 — He7 (Tapar strax,
en 18. — fxg6, 19. Dxg6+ —
Kf8, 20. Hh7 var jafn vonlaust)
19. g7! — Bxg7, 20. Hh8+! og
svartur gafst upp, því hann er
óverjandi mát í tveimur leikj-
um hið mesta.