Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985
Morgunblaöiö/Bjarni
• íslenska unglingalandsliöið í handknattleik sem tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik
leikmanna undir 21 árs á Ítalíu. Lióiö hélt utan í morgun. Á myndinni eru einnig þjálfari og fararstjórar.
Unglingalandsliðiðá HM:
„Ætlum okkur í
milliriðlana"
— segir Viggó Sigurðsson þjálfari liðsins
Í MORGUN hélt íslenska unglinga-
landslióió í handknattleik til Ítalíu
þar sem liðið tekur þátt í heims-
meistarakeppni landsliða skipuö-
um leikmönnum 21 árs og yngri.
Hópurinn hefur æft af krafti að
undaförnu undir stjórn Viggós
Sigurðssonar en Viggó fór utan
fyrr í vetur til aö líta á þau liö sem
við komum til með aö leika gegn
á þessu móti. Við litum inn á
æfingu hjá liðinu um helgina og
ræddum viö Viggó að henni lok-
inni. Hann var fyrst spurður
hvernig honum litist á möguleika
okkar í mótinu.
„Þaö er markmiöiö hjá okkur aö
komast í milliriölana og ég held aö
- 'rþaö ætti aö takast hjá okkur. Viö
leikum meö ítölum, Egyptum og
Vestur-Þjóöverjum í riöli og ég sá
báöar þessar þjóöir leika úti þegar
ég var þar nýiega. Viö eigum aö
geta unnið Egypta á góöum degi
en þaö veröur meira basl meö Þjóö-
verjana. Annars kom þaö mér veru-
lega á óvart hve góöir Egyptar eru
orönir í handknattleik.
Því miöur gat ég ekki fylgst með
ítölum og þaö er svolítið slæmt því
viö leikum fyrsta leikinn gegn þeim
i mótinu og getum því ekki fengiö
tækifæri til aö skoöa þá neitt. Leik-
urinn veröur opnunarleikur mótsins
og verður honum sjónvarpað um
alla Ítalíu. Viö vitum ekkert um þetta
liö og þar sem þeir eru á heimavelli
má búast viö erfiöum leik. Ef viö
komumst í milliriðla þá leikum viö
trúlega viö Svíþjóö, Sviss og Aust-
ur-Þýskaland“.
- Hvernig hefur verið búið aö
liöinu hér heima?
„Það hefur veriö búiö vel aö
okkur nema hvaö mjög erfitt hefur
veriö aö ná strákunum saman til
æfinga. Þeir eru annaö hvort aö
leika meö sínum félagsliðum í is-
landsmótum eöa Evrópukeppnum
en þeir hafa engu aö síöur mætt
mjög vel og lagt sig vel fram á æf-
ingum", sagöi Viggó Sigurösson
landsliðsþjálfari 21 árs liösins.
Þetta er í fjóröa sinn sem heims-
meistaramót er haldiö fyrir þennan
aldurshóp og hafa Sovétmenn oft-
ast sigraö, eöa þrisvar alls, en
Júgóslavar einu sinni. Fyrsti leikur
íslenska liösins veröur á föstudag-
inn viö ítalíu og er þaö opnunarleik-
ur mótsins. Siöan leika þeir á laug-
ardag viö Egypta og á sunnudag viö
V-Þjóðverja.
Viggó hefur valið þann hóp sem
keppir á þessu móti:
Markveröir:
Guömundur A. Jónsson, Þrótti
Guömundur Hrafnkelsson, UBK
Magnús Ingi Stefánsson, HK »
Aðrir leikmenn:
Sigurjón Guömundsson, St jörnunni
Einar Naaby, Ármanni
Jakob Jónsson, Stavanger
Valdimar Grímsson, Val
GeirSveinsson.Val
Hermundur Sigmundsson, Stjörnunni
Júlíus Jónasson, Val
Snorri Leifsson, Haukum
Gylfi Birgisson, Stjörnunni
Arni Friöleifsson, Gróttu
Siggeir Magnússon, Víkingi
Jakob Sigurösson, Val
Ingólfur Steingrímsson, Fram
Eins og sjá má á þessari upptaln-
ingu þá er þetta mjög sterkt lið á
pappírnum og nægir þar aö minna
á aö margir þessara ungu pilta eru
máttarstólpar í liðum sínum sem
eru í 1. deildarbaráttunni.
Yngsti leikmaður liösins er Árni
Friöleifsson úr Gróttunni. Hann er
aöeins 17 ára gamall en þrátt fyrir
ungan aldur leikur hann meö þrem-
ur landsliöum í handknattieik. Þaö
er auövitaö drengjalandsliöiö,
piltalandsliöiö og unglingalandsliö-
iö.
Getrauna- spá MBL. 9 I > o H Z § 1 Dagur 1 >. & < | 1 cc Sunday Mirror Sunday People Sunday Exprssa i * I o • 1 1 ! >. 1 (0 SAMTALS
1 X 2
Birmingham - Watford X 1 1 X X X X 2 2 X 2 X 2 7 3
Leicester - Manchester City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 11 1 0
Luton - Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X 1 1 10 2 0
OPR-WestHam 2 1 2 2 X X 2 X X X X X 1 7 4
Sheff. Wed. - Nott’m Forest 1 1 X X 1 1 1 1 1 1 1 1 10 2 0
Southampton - Arsenal X 2 1 X 2 1 X 1 1 1 1 X 6 4 2
Tottenham - Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0
WBA - Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 12
Charlton - Sheff. United 1 X 2 2 1 X X X 2 X X X 2 7 3
Norwich - Blackburn 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 11 1 0
Shrewsbury - Oldham X 2 X 1 X X X 1 1 1 X X 4 7 1
. Sunderland - Portsmouth 1 2 1 1 2 2 2 X 2 X X X 3 4 5
„Bjartsýnn
á gott gengi
eftir áramót"
segir Jakob Jónsson hjá Stavanger
JAKOB Jónsson sem leikur með
Stavanger í Noregi er einn af
unglingalandsliösmönnunum
sem tekur þátt í HM ungiinga é
Ítalíu um næstu helgi. Jakob hefur
staðið sig mjög vel með Stavang-
er, sem nú er í efsta sæti norsku
1. deildarinnar og er hann einn
markahæsti leikmaöur lisins.
Hann kom til landsina í gær og
heldur út með liöinu í dag.
„Þetta hefur veriö mjög
skemmtilegur tími hjá Stavanger
og erum viö nú í efsta sæti deild-
arinnar og leikum til úrslita í
norsku bikarkeppninni 14. des-
ember. I liöinu eru margir góöir
handknattleiksmenn," sagöi Jak-
ob Jónsson í samtali viö blaöa-
mann Morgunblaösins í gær.
„Norska 1. deiidin er sterkari
en 1. deildin hér á landi. Þaö er
mikill áhugi fyrir handknattleik í
Stavanger og koma allt upp í
5.000 áhorfendur á leiki okkar.
Vinsældir handboltans eru jafnvel
meiri en knattspyrnunnar í Stavan-
ger. Viö stefnum á aö veröa
meistarar og ættum aö eiga góöa
möguleika á því, þó var liðið í
efsta sæti deildarinnar á þessum
tíma í fyrra, en datt síöan niöur
eftir áramót. En þaö er vonandi
aö stööugleiki liösins sé meiri
núna og ég er bjartsýnn á gott
gengi eftir áramót," sagöi Jakob.
Hann getur ekki veriö meö
unglingalandsliöinu á italíu nema
fram til 12. desember, því þá
veröur hann aö vera mættur í
úrslitaleikinn viö Rapp í Stavan-
ger. Meö Stavanger leikur einnig
Sveinn Bragason og þjálfari liösins
er Helgi Ragnarsson.
• Jakob Jónsson hefur leikið mjög vel í 1. deildinni norsku þaö sem
af er vetri. Hann er einn markahæsti leikmaöur Stavanger-liðsins en
eins og kunnugt er leikur Sveinn Bragason einníg með liöinu og Helgi
Ragnarsson þjélfar þaö. Jakob kom til landsins í gær og hélt utan
aftur í morgun með unglingalandsliðinu til Ítalíu.
Getraunakeppnin:
Spennandi keppni
GETRAUNAKEPPNI fjölmiðlanna
er komin í fullan gang og um
síðustu helgi var þriðja vikan sem
„spekingarnir" tippuöu. Ekki hef-
ur fjölmiölunum enn tekist aö ná
tólfu og eigínlega hefur verið tal-
svert langt í þaö hjá þeim flestum.
Enginn hefur heldur náö þeim
árangri aö hafa engan réttan þó
litlu hafi munaö.
DV er nú meö forystu í keppn-
inni, þeir hafa fengiö 15 rétta á
þeim þremur vikum sem lokið er.
í ööru til fjóröa sæti eru Morgun-
blaöiö, Þjóðviljinn og Alþýöublaö-
ið meö 14 rétta. Næstir eru frétta-
menn Ríkisútvarpsins meö 13
rétta, NT hefur 12 rétta og Dagur
rekur lestina núna meö 10 rétta.
Hæst hafa fjölmiölarnir komist
í 7 rétta, en þaö var Morgunblaðiö
í annarri vikunni, en þaö lægsta
sem menn hafa komist er 1 réttur
og þaö var Dagur sem náöi því
í síöustu viku.