Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 65

Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1986 65 • Mexíkaninn Hugo Sanchez var hetja Real Madrid á laugardaginn þegar hann skoraði tvö marka liðsins. Hann er með markahœstu leik- mönnum spönsku deildarinnar. Real Madrid enn í efsta sætinu Fré Tryggva HUbtmr, tréttaritara MorgunblaAsint á Spéni. Efsta liðíð í 1. deildinni hér á Spáni, Real Madrid, vann auð- veldan sigur á Las Palmas um helgína á heimavelli sínum. Þegar flautað var til leiksloka haföi leik- mönnum Madrid tekist að skora fimm mörk en Palmas aðeins eitt. Barcelona vann góðan sigur á útivellí en Hercules tapaði sínum útileik með einu marki gegn engu. Mexíkaninn Hugo Sanchez var hetja Real Madrid á laugardaginn þegar hann skoraði tvö marka liðs- ins. Hann skoraöi fyrsta markiö á 14. mínútu og hefur hann ábyggi- lega verið búinn aö fá sig fullsaddan af því aö biöa eftir því aö skora því síöast skoraöi hann 20. október. Juani jafnaöi fyrir Palmas en Hugo skoraöi sitt annaö mark eftir undir- búning Saluero á 26. mínútu. Michel skoraöi síöan þriöja markið eftir herfileg varnarmistök leikmanna Las Palmas. Butraguno bætti enn um betur og skoraöi fjóröa markiö, hans fyrsta mark síöan 4. september í haust. Markiö var nokkuö skondið því Valdano skallaði í stöngina en þaöan fór knötturinn í nef Butraguno og í netiö. Gordillo skallaöi síöan í netiö og þar meö var sigurinn tryggöur. Barcelona vann enn einn sigur- inn er liöið heimsótti Real Sociedad um helgina. Barcelona var ekki í vandræöum meö slakt liö Sociedad og skoruöu þeir fimm mörk gegn einu marki heimamanna. Steve Arcibald lék ekki meö í þessum leik en þaö virtist ekki koma aö sök. John Toshack, fyrrum leikmaöur Liverpool og núverandi þjálfari Sociedad, var í nokkrum vanda fyrir .eikinn því báöir aöalmarkveröir liösins voru meiddir. Hann lét því hinn tvítuga markvörö unglingaliös félagsins i markiö og verður hann ekki sakaöur um stórtap liösins því hann stóö sig mjög vel. Þaö var Bernd Schuster sem skoraöi fyrsta mark Barcelona í leiknum og var mark eins og þau eiga aö vera. Þrumuskot af um 35 metra færi efst í bláhorniö. Pichi Alonso skoraöi síðan annaö mark- iö, Aliesanco þaö þriöja og fjóröa en Alonso skoraði fimmta markið eftir góöan undirbúning Schuster. Iturrino skoraöi eina mark Soci- edad í leiknum á 64. mínútu og iagaöi stööuna aöeins. Hercules tapaöi á útivelli gegn Betis 1:0 og var liöiö í vörn mest allan tímann. Þaö var Júgóslavínn Hadzilbegic sem skoraöi eina mark Betis meö skalla. Celta, liöiö sem er i neösta sæti deildarinnar, kom heldur betur á óvart er þeir unnu Vailadoid 3:2 á heimavelli. Celta hefur ráöiö til sín nýjan þjálfara og var þetta fyrsti leikurinn undir hans stjórn. Sá heitir Carcia Praiz og var áöur hjá Atl- eticoBilbao. Markahæstu menn á Spáni eru nú þeir Da Silva hjá Atletico Madrid og Hugo Sanchez hjá Real Madrid en þeir hafa báöir gert níu mörk. Næstur er Valdano hjá R. Madrid meö 8 mörk og síöan koma þeir Kempes, Sixto og Cabrera sem allir hafa gert sjö mörk. Schuster hefur gert sex mörk til þessa. Allar gerðir skrifstofuhúsgagna Ath. sérstaklega! Nýju skerma- veggirnir okkar Þeir hafa slegiö í gegn endafrábær hönnun og fallegt útlit Ath. Stuttur afgreiöslutími. Sérverslun meö skrifstofuhúsgögn. A. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 Hönnuöur Sturla Már Jónsson. F.I.H. ▲w r Skipaskoðunarvörur í allar stærðir skipa Frá PAINS WESSEX m.a. Línubyssur — Flot- hausar — Handblys — Svifblys — Bjarghringsljós — Manover-board. Slysavarnafélag íslands notar eingöngu þ.h. vörur f rá Pains Wessex. Björgunarvesti — Björgunar- hringir — Slökkvitæki — Dælur alls konar — Brunaslöngur og tengi — Siglingaljós — Radar- speglar — Þokulúörar — Akk- eriskeöjur — Öryggishjálmar o.m.fl. BARCO öryggisleiöari NORDIS þurrbjörgunar- búningar Björgunarnetið MARKUS Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. REKSTRARVÖRUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU. VINNU- OG SJÓFATNAÐUR — VERKFÆRAÚRVAL — MÁLNING Á ALLA FLETI ÚTIJAFNT SEM INNI. K'.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.