Morgunblaðið - 04.12.1985, Qupperneq 66
66 _________MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985
• Radinka Hadzic var kjörin sundkona ársins hjé ÍBV og hlaut aö
launum hin veglega Guðlaugsbikar. Guðlaugur Friöþjófsson afhenti
bikarinn sjálfur.
Þorsteinn iþróttamaöur
ársins og Radinka
sundkona ársins
GUÐMUNDUR Þ. B. Ólafsson var
kjörinn formaður fþróttabanda-
lags Vestmannaeyja á ársþingi
bandalagsins sem lauk sl. þriðju-
dag. Guómundur er starfandi
tómstunda- og íþróttafulltrúi í
Eyjum og hann hefur áóur starfað
í íþróttahreyfingunni í baanum vió
góóan oróstír. Aörir í stjóm ÍBV
voru tilnefndir af aóildarfélögum,
Tómas Jóhannesson frá Tý, Olaf-
ur Frióriksson frá Þór, Almar
Hjaröar frá ÍV og Aöaisteinn Sig-
urjónsson frá TBV.
Arsskýrslur hinna ýmsu aöildar-
félaga og sérráöa ÍBV báru vott
um þaö gróskumikla íþróttastarf
sem rekiö er í Eyjum, þar er
íþróttaáhugi mikill, þátttaka í
íþróttum almenn og aöstaöa til
íþróttaiökana til mikillar fyrirmynd-
ar. Miklar umræöur uröu um
slæma fjárhagsstööu knattsþyrnu-
ráös ÍBV sem hefur átt viö mikinn
fjárhagsvanda aö glíma. Þetta er
skuldahali frá fyrri árum sem hefur
skapast vegna þátttöku ÍBV í
Evrópukeppnum í knattspyrnu en
þar hefur ÍBV sem kunnugt er
veriö einstaklega óheppiö meö
mótherja. Á þinginu var ákveðiö
að setja á stofn sjö manna nefnd
með fulltrúum frá íþróttafélögun-
um og bæjarsjóði, sem á að frelsta
þess aö ráöa bót á þessum vanda
sem er farinn að standa starfsemi
ÍBV fyrir þrifum.
Þá var ákveöiö breytt fyrlr-
Morgunblaðið/Slgurgeir
• Þorsteinn Gunnarsson var
kjörinn íþróttamaóur ársina
komulag á Vestmannaeyjamótinu
í knattspyrnu og ýmsar aörar tll-
lögur voru afgreiddar á þínglnu.
í lok þinghalds var kunngjört hver
heföi hlotiö hinn stórglæsilega
Guölaugsbikar, sem sundmaöur
ársins. Bikar þennan gaf ISÍ til ÍBV
tll minningar um sundafrek Guö-
laugs Friöþórssonar sem frægt
er í sögunni. Skal bikarinn velttur
þeim sundmanni eöa sundkonu í
ÍBV sem bestum árangrl hefur náö
árlega í 100 m greinunum fjórum
reiknuöum út frá stigatöflu. Korn-
ung og bráöefnileg sundkona,
Radinka Hadzic, hlaut bikarinn í
ár, hún hlaut 1374 stig. Radinka
setti Vestmannaeyjamet í flmm
sundgreinum í meyjaflokki 11-12
ára auk þess sem hún syntl í
boösundssveit ÍBV sem einnig var
ðtul viö metaslátt.
Kunngjört var á þinginu kjör
fþróttamanns ársins í Eyjum og
þann heiöurstitil hlaut markvöröur
knattspyrnuiiös IBV, Þorsteinn
Gunnarsson. Þingforseti var Friö-
rik Karlsson, fráfarandi formaöur
Þórs, og þingritari Kristín Garö-
arsdóttir frá TBV.
- hkj.
Bríigge
efst
BÆÐI FC BrUgge og And-
erlecht sigruóu í leikjum sin-
um í 1. deildinni í Belgíu um
helgina. Waterschei sem
Ragnar Margeirsson leikur
meó tapaði á útivelli fyrir
Ghent.
Staöan er nú þannig:
FC Brugge 16 12 2 2 31:14 26
Anderlecht 16 9 5 2 38:18 23
Qhent 16 9 3 4 26:13 21
Beveren 15 9 2 5 29:24 20
FC Liege 16 8 2 6 25:22 18
Waregem 16 7 4 5 29:14 18
Standard 16 6 6 4 22:17 18
Beerschot 16 6 6 4 24:23 18
Brugge 16 6 4 6 25:24 16
Seraing 16 4 7 5 12:15 15
Lierse 16 4 6 6 18:19 14
FC Mechlin 16 3 8 5 16:24 14
Antwerpen 16 4 5 7 14:22 13
Lokeren 16 4 4 8 19:29 12
Charleroi 15 4 2 9 19:29 10
RWDM 16 2 6 8 13:29 10
Waterschei 15 3 3 9 13:33 9
Kortrijk 16 2 9 5 13:27 9
Holland:
Eindhoven
ennefst
PSV Eindhoven sigraði Feye-
noord, 5:1, í hollensku 1.
deildinni í knattspyrnu á
sunnudaginn. Eindhoven er
meó örugga forystu í deildinni
og Feyenoord er í öðru sæti
fimm stigum á eftir.
Urslit leikja um helgina voru
þessi:
PSV Eindhoven — Feyenoord 5:1
FC Twente — Ajax 1:8
FC Groningen — GA Eagtes 3 1
Excetsior — FC Den Bosch 1:1
Sparta — Fortuna S. 2:2
Heractes — NEC Nljmegen 2:2
WV Venlo — RodaJC 2:1
Maastricht — Haartem 0:2
Staöan:
PSV 16 1é 1 1 55:10 29
Feyenoord 16 11 2 3 35:20 24
Ajax 15 11 0 4 54:18 22
FC lltrecht 15 8 3 4 24:16 19
FC Den Bosch 16 7 5 4 27:14 19
FC Groningen 16 8 3 5 22:20 19
Roda JC 16 7 3 6 35:28 17
Fortuna S. 16 6 5 5 23:22 17
Haarlem 15 6 3 6 12:22 15
Morgunblaðlð/SUS
• Einar Þorvaróarson og Siguröur Gunnarsson hafa staóió sig vel
meó spænska lióinu Tres de Mayo í vetur.
Barcelona tapaöi
fyrir Cacaolat
— Tres de Mayo tapaði
fyrir Valencia
Frá Tryggva HUbnar, fráttaritara Morgunbtaðaina á Spáni.
TRES DE MAYO tapaði þriðja leik
sínum í neóri riðli úrslitakeppn-
innar í handknattleik hér á Spáni
um helgina. Leikið var gegn Va-
lencia á útivelli og lauk leiknum
meó 25:21 sigri heimamanna. Það
var helst Siguröur Gunnarsson
sem eitthvaó reyndi aó klóra í
bakkan en hann skoraói fimm
mörk í leiknum.
Staöa í leikhléi var 13:10 og er
nokkuö var liðiö á þann síöari var
enn þriggja marka munur 18:15.
Þegar hór var komið sögu varö
Siguröur aö fara af leikvelli vegna
smávægilegra meiösla og á
skömmum tima breyttist staöan í
22:16 en lokatölur uröu 25:21.
Cacaolat sigraöi Barcelona
nokkuð óvænt í ef ri hluta keppninn-
ar. Urslit leikins uröu 27:18 og er
þettafyrsti leikurinn sem Barcelona
tapar á þessu ári. Þaö var fyrst og
fremst góöur endasprettur hjá
Cacaolat sem tryggöi þeim þennan
stórsigur.
Staöan í neöri riölinum er nú
þannig aö Micilin er efst meö 4 stig
en T res de Mayo og Biodramina eru
einnig meö fjögur stig. Valencia og
Leon Ademar eru með tvö stig hvort
félag og Cantera hefur ekkert stig.
f efri riölinum er Cacaolat efst
meö fimm stig. Atletico Madrid og
Barcelona eru meö f jögur stig, Teka
hefur 2 stig og Teknican og Elcorr-
iaga eru meö eitt stig hvort félag.
Skorinorö yfirlýsing
Evrópuráöstefnunnar
EVRÓPURÁÐSTEFNA um íþrótta-
mál var haldin í Cardiff í Wales
frá 30. september til 4. október
sl. 89 fulltrúar sóttu ráóstefnuna
frá 28 þjóólöndum. Þarna koma
saman bæói Vestur- og Austur-
Evrópuþjóóir.
Af hálfu ÍSf sóttu ráöstefnuna
Hannes Þ. Sigurösson og Þóröur
Þorkelsson og frá menntamála-
ráöuneytinu Valdimar Örnólfsson,
formaöur íþróttanefndar ríkisins.
Meöal fjölmargra mála voru hin
margumtöluöu lyfjamál á dagskrá.
Ráöstefnan tók skýra afstööu í
þeim efnum og samþykkti einróma
eftirfarandi ályktun:
„Þátttakendur á Evrópuráð-
stefnu um íþróttamál skora á þjóö-
leg og alþjóöleg íþróttasambönd
svo og önnur ábyrg samtök aö
berjast af alefli gegn noktun örv-
unarefna viö íþróttaiökanir. Notk-
un örvunarefna er brot á öllum
reglum um drengskap og öörum
grundvallarreglum íþrótta um
keppni. Slík hegöan er ekki aöeins
ósæmandi heldur og stórlega
hættuleg heilsufari allra íþrótta-
manna. Stööugt veröur aö minna
íþróttamenn, karla og konur, á
afleiöingar neyslu örvunarefna á
heilsufar þeirra. Þeir aöilar sem
sniöganga reglur um notkun örv-
unarefna útiloka sig sjálfir úr heimi
íþróttanna. Þetta gildir jafnt um
alla iökendur iþrótta, karla og
konur, lækna, þjálfara og íþrótta-
leiðtoga."
(Fréttatilkynning Iré fsf)
HSÍ fær peningaskáp
Þann 25. nóvember afhenti Einar Þ. Mathiesen, fyrir hönd E.Th.
Mathiesen hf., Handknattleikssambandi íslands aó gjöf veglegan
John Tann-peningaskáp, til aó varöveita í verómæti og skjöl vegan
HM ’86- söfnunarinnar. Á myndinni sem hér fylgir er Jón Hjaltalín
Magnússon formaöur HSÍ aó taka á móti lyklunum að skápnum úr
hendi Einars Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóra E.Th. Mathiesen hf.