Morgunblaðið - 22.12.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 ÚTVARP / SJÓNVARP Æskulýðs- leiðtoginn — Friðrik Friðriksson ■■ „Æskulýðsleið- 30 toginn" nefnist dagskrá um séra Friðrik Friðriksson, ævi hans og störf, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 13.30 í dag. Friðrik hóf störf fyrir íslenskan æskulýð fyrir meira en 80 árum. Hann fékk köllun sína um það leyti, sem snið var að komast á íslenska bæjar- menningu — á sama tíma og íslenskur æskulýður þurfti á að halda nýju fé- lagslífi til að sálarheil- brigði hans mætti haldast og þroski hans ná fram. Fyrsta framtak séra Friðriks var stofnun KFUM árið 1899 og síðan kom hvað af öðru: KFUK, skátafélag, íþróttafélag, söngfélag og fleira. Þótt störfin væru mikil var maðurinn sjálfur enn meiri. Hann var mjög trú- aður maður og hann var hámenntaður. Hann var einhver mesti latinumað- ur sinnar samtíðar, auk þess kom menntun hans einnig fram í velvilja hans og mannlegri afstöðu. t þættinum koma fram Sigurður A. Magnússon Friðrik Frið- Sigríður Ing- riksson varsdóttir, umsjónar- maður þátt- arins. rithöfundur og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Sig- ríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræðingur tók þáttinn saman. Lesarar með henni eru Sigríður Eyþórsdóttir, leikari, og Jón Hjartarson, leikari. „Syng, barnahjörð... — breskur tónlistarþáttur Breskur tónlist- OO 00 arÞóttur hefst í LíLí — sjónvarpi kl. 22.00 í kvöld sem nefnist „Syng, barnahjörð ...“ Kórdrengurinn David Pickering gengur um göt- ur Lundúnaborgar og syngur jólasálma. Göturn- ar eru sögusvið skáld- sagna og sjónvarpsþátta: Baker Street, gata. Sherlock Holmes, og Cor- onation Street, sem er reyndar aðeins til í sam- nefndum sjónvarpsþátt- um. Leikarar úr þáttunum taka undir sönginn svo og óperusöngkonan Jane Eaglen, rokksöngvarinn August Darnell, stúdentar og skólabörn. Þýðandi er Hinrik Bjarnason. Kórdrengurinn með leikurum í „Coronation Street“ ÚTVARP SUNNUDAGUR 22. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson pró- fastur, Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréftir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. .Hjarta. þankar, hugur, sinni", kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Hertha Töpper, Ernst Haefl- iger og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni i Munch- en. Karl Richter stjórnar. b. Vlólukonsert I G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Stephen Shingles og St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitin leika. Neville Marriner stjórnar. c. Concerto grosso I G-dúr op. 3 nr. 3 eftir Georg Fried- rich Hándel. Enska kamm- ersveitin leikur. Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 .Aldrei varð framhaldið fyrrihlutanum betra“. Krist- inn R. Ölafsson ræðir við José Antonio Fernández Romero, spænskan þýð- anda íslenskra bókmennta. 11.00 Messa I Dalvlkurkirkju (Hljóörituð 15. þ.m.). Prest- ur: Séra Jón Helgi Þórarins- son. Orgelleikari: Gestur Hjörleifsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.25 Æskulýðsleiðtoginn. Dagskrá um séra Friðrik Friö- riksson, ævi hans og störf. Sigrlður Ingvarsdóttir tók saman. 14.25 Allt fram streymir. Annar þáttur: A árinu 1925. Um- sjón Hallgrlmur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.05 A aðventu. Umsjón: Þór- dls Mósesdóttir. 18.00 Frettir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vlsindi og fræði — Guð- fræði vonarinnar. Björn Björnsson prófessor flytur erindi. 17.00 Slðdegistónleikar. a. „Rienzi", forleikur eftir Richard Wagner. Fllharmón- lusveitin I Los Angeles leikur. Zubin Mehta stjórnar. b. Planókonsert I g-moll op. 25 eftir Felix Mendelssohn. Valentin Gheorghiu og Sin- fónluhljómsveit rúmenska útvarpsins leika. Richard Schumacher stjórnar. c. Divertlmentó fyrir strengjasveit eftir Béla Bart- ók. Hátiðarhljómsveitin I Bath leikur. Yehudi Menuhin stjórnar. 18.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar þættinum. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19J5 Milli rétta. Gunnar Gunn- arsson spjallar við hlustend- ur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ast I heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklln Magnús les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Betur sjá augu ... Þáttur i umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guö- mundsdóttur. 23.20 Heinrich SchUtz — 400 ára minning. Fimmti þáttur: Æska og fyrstu starfsár. Umsjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttlr. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. desember Þoriaksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason I Njarövlkum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin Gunnar E. Kvaran, Sigrlður Arnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm Jónlna Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7J0 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis" eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (19). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Anna Guörún Þórhallsdóttir ráðunautur talar um hlunn- indi. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnullfinu — Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Arni Björnsson áttræður. Þorkell Sigurbjörnsson for- maður Tónskáldafélags Is- lands flytur ávarp og leikin verða lög eftir Arna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstað- bundnar og til fólks sem býr ekki I sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveöjur, framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Þankar á Þorláksmessu. Séra Solveig Lára Guö- mundsdóttir talar. 20.00 Jólakveöjur Kveðjur til fólks I sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin veröa jólalög mílli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Jólakveöjur, framhald 24.00 Fréttir. 00.05 Jólakveöjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. desember 13:30—15:00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Ragnheiður Dav- Iðsdóttir. 15Æ0—18Æ0 Tónlistarkross- gátan Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. 16:00—18:00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 Þrjátlu vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Hlé 20:00—22:00 Jólastjörnur Stjórnandi: Valdls Gunnars- dóttir. t 22:00—23:00 Jó(la)reykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 23:00—24:00 Jólasveiflan Stjórnandi: Vernharður Lin- net MÁNUDAGUR 23. desember 10.00—10.30 Ekki á morgun . . . heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdls Oskars- dóttir. 10.30—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. Hlé. 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 16.00—18.00 Alltogsumt. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—22.00 Stappa. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 22.00—01.00 Kvöldvaktin. Stjórnendur: Arnþrúöur Karlsdóttir og Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 17.00—18.30 Rfkisútvarpið á Akureyri — svæðisútvarp. 17.00—18.00 Svæðisútvarp Reykjavikur og nágrennis. (FM 90,1 MHz). ÞRIÐJUDAGUR 24. desember Aðfangadagur jóla 10.00—10.30 Ekki á morgun . .. heldur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdls Oskars- dóttir. 10.30—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 22. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hreinn S. Hákonarson flytur. 16.10 ðrvhentir og einkenni þeirra. (Horizon: The Mystery of the Left Hand). Bresk fræðslumynd. Margir tölvuhönnuðir og slyngir tennisleikarar eru örvhentir. Þetta er lika algengt meðal arkitekta og tvíbura. Norman Geschwind, heilasérfræð- ingur og prófessor við Har- wardháskóla, hefur rannsak- að leyndardóma vinstrl handar og sett fram kenn- ingar sem skýra ýmsar þeirra. Þýöandi Jón O. Edwald. 17.10 A framabraut. (Fame). Þrettándi þáttur. Bandarlsk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatími með innlendu efni. Spurningaleikur, jólaföndur o.fl. Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Jóhanna Thor- steinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.40 Jólaljós. Endursýndúr fræösluþáttur frá Rafmagnseftirliti rlkisins. 18.55 Fastir liðir „eins og venju- lega". Endursýndur fimmti þáttur. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku — jóladagskráin. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónar- menn: Arni Sigurjónsson og örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Syng, barnahjörð . . . (Joy to the World.) Breskur tónlistarþáttur. Kórdrengur- inn David Pickering gengur um götur Lundúnaborgar og syngur jólasálma. Göturnar eru sögusvið skáldsagna og sjónvarpsþátta: Baker Stre- et, gata Sherlock Holmes. og Coronation Street, sem er reyndar aðeins til I sam- nefndum sjónvarpsþáttum. Leikarar úr þáttunum taka undir sönginn svo og óperu- söngkonan Jane Eaglen, rokksöngvarinn August Darnell, stúdentar og skóla- börn. Þýðandi Hinrik Bjarna- son. 22.45 Llf og lystisemdir Don Luis Bunuel. Bresk heimildamynd um spænska leikstjórann Bunuel (1906-1983) og kvikmyndir hans. I myndinni er rakinn starfsferill Bunuels á Spáni I Frakklandi og Mexlkó. Sýnd eru atriði úr ýmsum þekkt- ustu kvikmynda þessa snill- ings sem sjaldnast fór troðn- ar slóðir. Þýöandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember Aöfangadagur 13.50 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. 14.20 Jólaævintýri Olivers bangsa. Frönsk brúðumynd um vlð- förlan bangsa og jólahald hans með fjölskyldu og vin- um. Þýöandi og sðgumaöur Guöni Kolbeinsson. 14.45 Grettir fer I grlmubúning. Bandarlsk teiknimynd um köttinn Gretti og hundinn Odd sem lenda I ævintýrum á öskudaginn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 15.10 Litla stúlkan með eld- spýturnar. Endursýning. Söngleikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu þekkta ævin- týri H.C. Andersens. Leik- stjóri Kolbrún Halldórsdóttir. Leikendur: Rósa Jósefsdótt- ir, Óla Björk Eggertsdóttir, Halldór Snorrason, Berglind Waage og fleiri börn úr Fella- skóla I Reykjavlk. Undirleikur og kórstjórn: Snorri Bjarna- son. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Stjórn upptöku: Viðar Vlkingsson. Leikurinn var áður sýndur I sjónvarpinu ájólum 1982. 15.35 Þyturflaufi. Jólaskemmtunin. Bresk brúöumynd um fjórmenning- ana Fúsa frosk, Móla mold- vörpu, Greifingjann og Nagg. Þeir gera sér glaðan dag ásamt grönnum slnum á jólahátlðinni. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 16.00 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla I sjón- varpssal. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Barnakór Akraness syngur, Guölaugur Viktorsson stjórnar. Kirkju- kór Akraness syngur og sex manna hljómsveit leikur. Einsöngvari Guðrún Ellerts- dóttir. Söngstjóri og orgel- leikari Jón Olafur Sigurðs- son. 22.50 Stjarna stjörnum fegri. Ellsabet F. Eirlksdóttir syng- ur lög og Ijóð eftir Islenska höfunda. Lára Rafnsdóttir leikur á planó. Stjórn upp- töku: Óli Örn Andreassen. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.