Morgunblaðið - 22.12.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985
Ríkissaksóknari í svari til Alberts:
I DAG er sunnudagur, 22.
desember, sem er 356.
dagur ársins 1985. Fjóröi
sd. í jólaföstu. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 3.07 og síö-
degisflóö kl. 15.27. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 11.22
og sólarlag kl. 15.31. Myrk-
ur kl. 16.49. Sólin er í há-
degisstaö i Rvík kl. 13.26
og tungliö í suðri kl. 22.04.
Honum sé dýrö um aldir
alda, amen. (Gal. 1,5.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 stertur, 5 mannsnafn,
6 birta. 7 skóli, 8 hella, II kemst, 12
þrír eins, 14 stefna, 16 kind.
LÓÐRÉTT: — I ástreðu, 2 hola, 3
tíni, 4 æviskeió, 7 sjór, 9 loka, 10 frið,
l3horaður, I5ósamstæðir.
LALSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 rebbum, 5 ei, 6 neitar,
9 gin, 10 fk, 11 fr., 12 ala, 13 cUr,
15 las, 17 aftrar.
LÓÐRÍTT: — 1 rangfcra, 2 bein, 3
bit, 4 merkar, 7 eirt, 8 afl, 12 arar,
14 alt, 16 sa.
FRÉTTIR
Óskum grannanum gleðilegra
jóla. Tendrum Ijós meó bæn til
Guðs um frið á jörð, klukkan
níu á aðfangadagskvöld.
FRÉTTIR
HJÁLPARSTÖÐ RKÍ fyrir
börn og unglinga, Tjarnargötu
35. Opin allan sólarhringinn
og vegna neyðarþjónustu er
símavakt þar allan sólarhring-
inn í síma 622266.
DÝALÆKNAÞJÓNUSTAN hef-
ur samkvæmt tilk. frá land-
búnaðarráðuneytinu í nýju
Lögbirtingablaði hækkað um
þrjú prósent.
AKRABORG: Ferðir Akraborg-
ar milli Akraness og Reykja-
víkur verða framvegis aðeins á
daginn og verða sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Jóla-
seríur
REYNSLA Rafmagnseftir-
lits ríkisins sýnir að það
borgar sig ekki að eyða tíma
í að gera við gallaðar jóla-
seríur eða -keðjur.
Vont samband eða gölluð
einangrun á einum stað er
merki um að Ijósakeðjan sé
búin að þjóna sínu hlut-
verki.
En athugið þetta tíman-
lega fyrir jólin og kaupið
varaperur af réttri stærð.
Og ef kaupa þarf nýja Ijósa-
keðju, gangið þá úr skugga
um að hún sé viðurkennd
af Rafmagnseftirlitinu.
Ekkert tilefni til opin-
berrar rannsóknar jim’iáimr'
lle íi ■— r»'
i GaA u \) G) " —
Uss. Þetta er ekkert, Albert minn, þú hefur bara gengið heldur nálægt grísastíunni!
PÓSrTREKSTRARSTJÓRI.
Staða hans á Póststofunni hér
í Reykjavík er auglýst laus til
umsóknar í nýju Lögbirtinga-
blaði. Hér mun vera um að
ræða að Árni Þór Jónsson sem
er í því starfi, mun senn láta
af því eftir um 40 ára starf
hjá Póstinum. Það er sam-
gönguráðuneytið sem augl.
stöðuna með umsóknarfresti
til 30. þ.m.
EMBÆTTI rikislögmanns. Þá
er fjármálaráðuneytið að augl.
í þessum sama Lögbirtingi
eftir lögmanni til starfa við
embætti Ríkislögmanns, frá
fyrsta janúar nk. Viðkomandi
skal hafa réttindi til málflutn-
ings fyrir héraðsdómi og
Hæstarétti. — Umsóknar-
frestur er til 30. des.
EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur.
Þær ekkjur sem eiga rétt á I
úthlutun úr Ekknasjóði
Reykjavíkur eru beðnar að
vitja hennar til kirkjuvarðar
Dómkirkjunnar sr. Andrésar
FÉLAGSMIÐSTÖÐ Geðhjálp-
ar í Veltusundi 3b verður opin
á morgun, Þorláksmessu, kl.
14—23. Verður þar á borðum
kaffi og meðlæti.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom nóta-
skipið Júpiter til Reykjavíkur-
hafnar. Hann kom beint af
I miðunum og mun síðasta nóta-
skipið af miðunum á þessari
vertíð. í dag er togarinn Vigri
væntanlegur að utan úr sölu-
ferð og togarinn Karlsefni er
væntanlegur á morgun, einnig
úr söluferð. Þá er frystitogar-
inn Freri (áður Ingólfur Arnar-
son) væntanlegur inn á morg-
un. Þetta mun vera fyrsta
veiðiför togarans eftir nafn-
breytinguna og breytingar á
skipinu sjálfu.
MESSUR________________
ENSK jólamessa verður í dag,
sunnudag, í Hallgrímskirkju
kl. 16.00. Sr. Karl Sigurbjörns-
son prédikar. Mótettukórinn
syngur.
Kvðld-, nctur- og holgidagaþjónutta apótekanna I
Reykjavík dagana 20. des. til 26. des aó báöum dögum
meótöldum er i Laugarnasapóteki. Auk pess er Ingólfs
Apótak opin til kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag.
Lssknastofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög-
um, an Itsagt ar aó né sambandi vió laakni é Göngu-
daild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En tlyta- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888. Ónæmitaógeróir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á
þriöjudögum kt. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Nayóarvakt Tannlæknafél. falands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opln laugard og sunnud. kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplysingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn.
Viótalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráógjafasimi Ssmtaka '78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum
tímum.
Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjarnarnas: Hailsugæatustóóin opin rúmheiga daga
kl. 8—17og20—21. Laugardaga kl. 10— ll.Sími 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö optó rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Ksflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og aimenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl ettir kl. 17.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga13—14.
Kvennaathvsrf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-fólagió, Skógarhliö 8. Opiö þrlójud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar.
Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrtfstofs AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða,
þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sálfræóistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eða 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. A 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland
Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda-
ríkin, isl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaikfin. kl. 19.30—20 Sængurkvanna-
daild. Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga Óldrunarlækningadaild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomulagl. — Landa-
kot.ap.fali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla
daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstöóin: Kl.
14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir
umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vifilsstaóaspít-
ali: Helmsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. 8unnuhlió hjúkrunarhaimili f Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishóraós og heilsugæslustöövar:
Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Simi 4000. Kaftavík —
ajúkrahúsió: Helmsóknartimi virka daga kl. 18.30 —
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum
Rafmagnsveitan bílanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9-—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Nóttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími
27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum
27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og
aldraöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10— 11.
Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norrssna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 —14. Sögustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — töstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmórfaug I Moafallssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þriöjudaga og timmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
dag>. kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Simi 23260.
Sundlaug Settjarnarneaa: Opln f tudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga ' . 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.