Morgunblaðið - 22.12.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985
Brids
Arnór Ragnarsson.
25
dúkkur
talandi dúkkur
msTunoflHúsiÐ
Laugavegi 164-Reykjavík- S: 21901
Postsendum um land allt.
Góð aðkeyrsla, næg bílastæði.
Hjá okkur fáið þið vönduðu
ítölsku dúkkurnar frá SEBINO
í ótrúlegu úrvali.
Litlar dúkkur, stórar dúkkur,
dúkkur, sem ganga, dúkkur
gráta og dúkkur sem meira
★
ENWOOD
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
pHEKLAHF
Verð kr. 13.830 LAUGAVEGI 170- 172 SIMAR 11667 ■ 21240
Bridsfélag
kvenna
Mánudaginn 6. janúar 1986
hefst aðalsveitakeppni félagsins.
Spilað er í Skipholti 70 og hefst
spilamennska klukkan 19:30.
Allar konur eru hjartanlega vel-
komnar. Sveitarstjórar eru beðn-
ir að láta skrá sig — aðstoðað
er við myndun sveita. Upplýsing-
ar í síma 17933 og 11088 Sigrún.
Bridsfélag
Breiðholts
Þriðjudaginn 17. desember fór
fram verðlaunaafhending fyrir
aðalkeppnir haustsins. Einnig
var spiluð létt jólarúberta og var
hart barist um veglegar sælgæt-
iskörfur. Átján pör mættu til
leiks og urðu úrslit þessi:
Baldur Bjartmarsson —
Gunnlaugur Guðjónsson 47
Anton R. Gunnarsson —
Friðjón Þórhallsson 26
Þorsteinn Kristjánsson —
SigurðurKristjánsson 21
Guðmundur Aronsson —
Jóhann Jóelsson 19
Þriðjudaginn 7. janúar verður
spilað eins kvölds tvímenningur,
en þriðjudaginn 14. janúar hefst
aðalsveitakeppni félagsins. Spil-
arar, gleðileg jól, sjáumst hressir
á nýju ári, þökkum samstarfið á
líðandi ári.
Bridsfélag Barðstrend
ingafélagsins
Mánudaginn 16. desember lauk
(2ja kvölda) jólatvímenningi (24
pör). Sigurvegarar urðu Hörður
Hallgrímsson og Hallgrímur
Kristjánsson.
Lokastaða efstu para:
Hörður Hallgrímsson
— Hallgrímur Kristjánsson 391
Viðar Guðmundsson
— Pétur Sigurðsson 382
Stefán ölafsson
— Kristján Ólafsson 377
Gunnlaugur Þorsteinsson
— Hermann Ólafsson 374
ísak Sigurðsson
— Júlíus Snorrason 354
Ágústa Jónsdóttir
— Guðrún Jónsdóttir 349
Viðar Guðmundsson
— Arnór Ólafsson 347
Þorsteinn Þorsteinsson
— Sveinbjörn Axelsson 346
Þórarinn Árnason
— Ragnar Björnsson 344
Mánudaginti 13. janúar hefst
Aðalsveitakeppni félagsins.
Þátttaka tilkynnist til Helga
Einarssonar í síma 71980 og
Sigurðar Kristjánssonar sími
81904.
Bridsdeildin óskar öllum spil-
urum félagsins svo og stjórnend-
um bridsþátta dagblaðanna
gleðilegra jóla og farsæls kom-
andi árs.
Bridsfélag Hveragerðis
Síðasta keppnin fyrir jól, eins
kvölds tvímenningur, var spiluð
sl. þriðjudag og spiluðu 11 pör.
Úrslit:
Jón B. Kristjánsson
— Sigurður 199
Niels Busk
— Lúðvík Duke Wdowiak 185
Sigfús Þórðarson
— Guðjón Einarsson 182
Ragnar Óskarsson
— Hannes Gunnarsson 178
Jón Guðmundsson
— Guðmundur Þórðarson 171
Meðalskor 165
Næsta spilakvöld verður 7.
janúar en þá verður spilaður eins
kvölds tvímenningur.
Skreytitujar
fyrirjjá
sem futfa
sérstakan stíí
fX)BORGARBLÓMIÐ
SKÍPWOLTl 35 SIMI 3ZZI3
Gleðilega hátíð