Morgunblaðið - 22.12.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985
37
Skuggahliðar mannlífsins
Fréttamynd sú sem hér ber fyrir augum birtist í Morgunblaðinu 17. otkóber 1978. Hún sýnir þrjá hluti, fíkni-
cfni, vopn og peninga, sem gjarnan eiga samleið í skuggahverfum mannlífsins. Óvíða ef nokkurs staðar eru
mannleg eymd og mannleg hryggð meiri en í heimi eiturlyfjanna. Þessi hörmung hefur haslað sér völl í ís-
lenzku samfélagi. Ekki færri en fimm þingmál er snerta fíkniefni hafa komið til kasta Alþingis þar sem af
er hausti og vetri.
þessu húsnæði á stofn unglinga-
geðdeild. Slík deild mundi að sjálf-
sögðu vista þá sem eru geðveikir
sökum ofneyzlu vímuefna eða ef
þeirra sjúkleikur tengist vímu-
efnanotkun á einhvern hátt. Það
mundi að sjálfsögðu verða til veru-
legra bóta í þessu efni og þar
mundi fást læknismeðferð sem
þessi aldursflokkur þyrfti mjög á
að halda."
Fimm þingmál tengd
vímuefnavanda
Það segir sína sögu að á tíu
starfsdögum Alþingis (18.—28.
nóvember) vóru fimm dagskrár-
mál, að vísu flest í fyrirspurna-
formi, tengd vímuefnum í einni eða
annarri mynd: 1) Fræðsla til varn-
ar vímuefnum, 2) Stefna í málefn-
um vímuefnaneytenda, 3) Tóbaks-
varnarlög, 4) Vímuefnasjúklingar
og 5) Rannsókn vímuefnamála.
Flest komu þessi mál til umræðu
að frumkvæði Kristínar S. Kvaran
(Bj-Rvk).
Hér er vandi á ferð sem ekki
þýðir að fást við með vettlingatök-
um. Stefnumörkun, löggjöf og fjár-
veitingavald, sem Alþingi hefur
með höndum, skiptir máske meg-
inmáli við hlið virkrar toll- og
löggæzlu og fyrirbyggjandi að-
gerða, svo sem fræðslu, ekki sízt í
skólum og fjölmiðlum. Máske er
ekkert vopn mikilvirkara í þessari
baráttu fyrir heilsu og lífi fólks
en sjónvarpið, ef því er rétt beitt.
Hér þarf viðvarandi baráttu. Sá
sem semur frið við vágestinn gefst
uppfyrir honum.
KAYS
sumarlistinn
kominn
Viöskiptavinir sækiö listann í Síöu-
múla 8, Reykjavík, Hólshraun 2,
Hafnarfiröi.
RM B. MAGNUSSON
■nVI HOLSHRAUNI 2 - SIMI $2866 - P H. 410 - HAFNARFIRÐI
FJARSTYRÐIR BILAR
í MIKLU ÚRVALI
Hjá okkur fæst landslns mesta úrval af
fjarstýrðum bílum af öllum geröum
í öllum verðflokkum. Til dæmis
Range Rover 4x4 og Toyota
Hilux 4x4 með rafdrifnu
spili. Póstsendum land
alit. Qóð aðkeyrsla
næg bílastæðí.
mSTUDDfíHUSIÐ
Laugavegi164-Reykjavlk-S: 21901
Gosmarkpður
-10% AFSLATTUR
á 1/1 kössum
Jólaöl á Jólatilboði
AÐEINS 159 .005 lítrar
(arjsbcTti
Ö1
AÐEINS
.80
Stór dós
Opið hjá okkur í Ölinu í Mjóddinni
I dag kl. 13 -18...
—
..... i,., ■)«,.-i