Morgunblaðið - 12.01.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.01.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR 1986 31 hátt og sjóslysanefnd starfar nú að þvi að kanna orsakir slysa á sjó. Stofna þarf ökuferilsskrá bílstjóra og það þarf ökutækjaskrá þar sem slys og óhöpp tengjast í skrána. Síðan þarf að breyta sektarákvæðum og tölvu- væða upplýsingarnar og ákvarðanir sekta, þannig að sem stystur tími verði milli brota og sekta. Mannafla og tækjabúnað um ferðarlögreglu þarf að auka í þessu skyni. Sektir fyrir brot er sennilega hagkvæmt að hækka. Núna borga menn fyrir umferðarslys með meiðslum, örkumlum og lífi sínu en ekki með peningum. Þessu þarf að breyta. Mörg fleiri af áhugamálum Arin- bjarnar Kolbeinssonar hefði mátt ræða. Af nógu er að taka. Hann var til dæmis mjög virkur í neytendasam- tökunum eftir að hann kom heim frá Bandaríkjunum, en þau voru þá ný- stofnuð hér á landi. Var um tíma varaformaður og alla tíð hefur hann haldiö áfram að starfa í læknasamtök- unum, hefur verið formaður Læknafé- lags Reykjavikur, Sérfræðingafélags lækna og Læknafélags íslands og framkvæmdastjori rann sóknasviðs Landspítala. En það verður að bíða betri tíma. Þótt Arinbjörn Kolbeinsson hafi samkvæmt regium hætt að kenna við læknadeild Háskólans um sl. áramót, þá verður hann áfram sérfræðingur í hlutastarfi við sýkladeild Landspítal- ans. Og ekki er að heyra annað en að næg verkcfni bíði hans sem fyrr á margvíslegum vettvangi úti í sam- félaginu. — E.Pá. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Þýöepdur: Páll Baldvin Baldvinsson og Jónsson. Gllhnuþjálfun: Clifford Twemlow og Brian Dansar: Sóley Jóhannsdóttir. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Föröun og hár: Ragna Fossberg. Tónlistarútsetningar: Jakob Magnússon. Leikendur: Edda Heiðrún Bachman — GuÖjón Pedersen — Edda Björgvinsdóttir — Leifur Hauksson — Kristín Kristjáns- dóttir — Andri örn Clausen. Leikstjórn og yfirumsjón: Páll Baldvin Baldvinsson. Frumsýning föstudag 17. jan. kl. 21. Uppselt. 2. sýning sunnudag 19. jan. kl. 20.30. Uppselt. 3. sýning fimmtudag 23. jan. kl. 20.30. 4. sýning föstudag 24. jan. kl. 20.30. Miöasala í Gamla Bíói kl. 15—19. Sími 11475. Minnum á símsöluna meö Visa. \ Jm A' Jb «, *: * - . LdkhÚsið Þú svalar lestrarþörf dagsins á^^íðum Moggans! (uunfix) naglabyssa 30 skota Magasín Leigjum út naglabyssur. Naglar og skot fyrir liggjandi. Heildsölubirgðir. rir gripir fyrír fólk með fágaðan smekk ítölsku gler-messing smáborðin og frönsku lamparnir frá Le Dauphin eru stofuprýði á hverju heimili. HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HEKLAHF LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 - 21240 PRISMA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.