Morgunblaðið - 09.04.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986
9
Framhalds-
aðalfundur
verður haldinn í félags-
heimilinu ad Vídivöllum á
morgun, fimmtudaginn 10.
apríl og hefst kl. 21.00.
Dagskrár:
Lagabreytingar.
Önnurmál. Stjórnin
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands M. árið 1986 verður
haldinn í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 17. apríl 1986
oghefstkl. 14:00.
______________DAGSKRÁ:______________
1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 18. gr. samþykkta
bankans.
2. Tillaga um hækkun hlutafjár.
3. Tillaga um nýjar samþykktir fyrir bankann. Meginefni
breytinga frá gildandi samþykktum eru til samræmis við
ákvæði laga nr. 86/1985 um viðskiptabanka er tóku gildi
1. janúarsl.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða
umboðsmönnum þeirra í Iðnaðarbankanum,
Lækjargötu 12,2. hæð frá 10. april nk. Reikningar bankans
fyrir árið 1985, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum
liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn,
þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi
9. apríl nk.
Reykjavík, 21. mars 1986.
BANKARÁÐ
IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF.
getiMxna-
VINNINGAR!
32. leikvika - leikir 5. apríl 1986
Vinningsröð: 2 2 2-X 2 2-X 1 X-1 X 1
Eftir kjarasamningana
Þröstur Ólafsson, sem var eins konar „stefnuviti" ASÍ í nýgerðum
kjarasamningum að sumra dómi, birtir hugleiðingar sínar, að
gerðum „kjarasáttmála", í tveimur greinum í Þjóðviljanum. Stak-
steinar staldra við þessi skrif, enda snerta þau hagsmuni bæði
heildar og einstaklinga.
Kjarni máls
og niður-
stöður
Þröstur Ólafsson vettir
fyrir sér aðdraganda og
efnisatriðum nýgerðra
kjarasamninga ASÍ og
VSÍ í tveimur nýlegum
Þjóðviljagreinum. Hann
segir í lokin:
„Niðurstaða min er
þessi:
Efnahagslegar for-
sendur þjóðarbúsins voru
þess eðlis, að kjarabætur
voru óhugsandi bæði í
bráð og lengd nema með
gjörbreyttri efnahags-
stefnu. Ekki var til stað-
ar neinn pólitískur far-
vegur til að framkvæma
þessa stefnubreytingu.
Því varð verkalýðshreyf-
ingin að hafa frumkvæð-
ið. Þvinga varð ríkis-
stjórnina til að láta af
kjararáni sínu með þvi
að semja við atvinnurek-
endur um efnahags-
stefnu sem ríkisstjómin
var neydd til að fylgja.
Innan þess þrönga
ramma sem takmarkaði
svigrúmið var reynt að
finna skynsamlega lausn
hægfara kjarabóta i stöð-
ugu verðlagi með
ákveðnum en þó litlum
jöfnunaraðgerðum.
f þriðja lagi samdist
um góða og varanlega
lausn í húsnæðismálum
og í lifeyrissjóðakerfinu
og umbætur i starfskjör-
um fiskviimslufólks."
„Ný efnahags-
stefna grund-
vallaratriði“
Síðari grein Þrastar
Ólafssonar hefst á þess-
umorðum:
„I fyrri grein minni
með þessu heiti lýsti ég
almennum efnahagsleg-
um og sögulegum for-
sendum kjarasamning-
anna. Ég sýndi fram á
að langvarandi jafnvæg-
isleysi, óstjóm og röng
fjárfestingarstefna,
ásamt óðaverðbólgu,
hefði verið langt komin
með að eyðileggja hag-
kerfið og þar með grund-
völl lífskjaranna.
Efnahagskerfið og
hefðbundin samninga-
gerð hafði ekki, eftir að
verðbólgan heltók hag-
kerfið, fært okkur mikl-
ar kjarabætur, þrátt fyr-
ir myndarlegan hagvöxt.
Þetta gerðist vegna þess
að verðbólgan fóstraði
mikið óhagræði, sóaði
verðmætum. Auknar
þjóðartekjur hefðuþann-
ig horfið í hítina. I ljósi
þessarar vitnesku var
augljóst að fara þurfti
nýjar leiðir, ef komast
áttí út úr vítahring víxl-
verkana kaupgjalds og
verðlags.
Til lengdar em fáar
kjarabætur láglaunafólki
drýgri en stöðugt efna-
hagslif með lítilli verð-
bólgu og nægri og
traustri atvinnu. An gjör-
breyttrar efnahags-
stefnu stefndi hinsvegar
í mikla kjararýmun. Þess
vegna varð mótun nýrrar
efnahagsstefnu grund-
vallaratriði, og urðu
önnur knýjandi úrlausn-
arefni að víkja í þetta
sinn.“
Dagurinní
dagárætur í
gærdeginum
Það er tvennt í stað-
hæfingum Þrastar sem
upp úr ris:
* 1) Jafnvægisleysi i
efnahagsmálum, óstjóm,
röng fjárfesting og siðast
en ekki sizt óðaverð-
bólgan vóm langt komin
með „að eyðileggja hag-
kerfið og þar með grund-
völl lifskjaranna1'.
* 2) Hefðbundin samn-
ingagerð hefur ekki,
„eftir að verðbólgan hel-
tók hagkerfið, fært okk-
ur miklar kjarabætur".
Stöðugieiki rikti i is-
lenzku efnahagslifi
1959-1971, allt viðreisn-
artímabilið. Óðaverð-
bólgan kom til sögunnar
upp úr 1971, með stjóma-
raðild Alþýðubandalags.
Hún náði hámarki fyrstu
mánuði árs 1983, þegar
Alþýðubandalag var enn
í ríkisstjóm.
Alþýðubandalagið sat
í rikisstjómum 1971-1974
og 1978-1983 á þeirn tima
er „óðaverðbólgan heltók
atvinnulifið". „Östjóm og
röng fjárfestingar-
stefna" heyrði til þeim
tíma. Á sama tima og
tækniþróun og nýsköpun
atvinnuvega stóijók
þjóðartekjur og bætti
lífskjör nágrannaþjóða
festist íslenzkur þjóðar-
búskapur i fjötrum
stöðnunar. Kaupmáttur
útfiutningstekna og al-
mennra launa rýmaði.
Viðskiptalialli og erlend-
ar skuldir hlóðust upp
og urðu að skuldafjötr-
um, sem rýra lifskjör i
landinu til nokkurrar
framtíðar. Nær fjórð-
ungur útflutningstekna
gengur til erlendra
skuldareigenda og kem-
ur ekki til sldpta meðal
landsmanna.
Misvægi launa og láns-
kjara varð aðallega á
árabilinu 1980-1983. Rík-
isstjómir, með aðild Al-
þýðubandalags, skertu
verðbætur launa marg-
oft, án samsvarandi að-
gerða gagnvart láns-
kjaravisitölu. Raunar
varð lánskjaravísitalan
til á árum ráðherrasósíal-
ismans. Það var og í hús-
næðismálaráðherratíð
Svavars Gestssonar sem
húsnæðislánakerfið var
svipt helzta tekjustofni
sínum, launaskattinum.
Það hefur ekki borið sitt
barr siðan.
Frá ársbyrjun 1983
hefur mikið áunnist i
verðbólguhjöðnun.
Kjarasamningar ASÍ og
VSÍ em staðfesting á
þvi að þorri þjóðarinnar
vill ganga áfram veginn
til jafnvægis og stöðug-
leika í atvinnu- og efna-
hagslifi þjóðarinnar.
1. vinningur 12 réttir:
kr.345.710,-
45129(4/11 126388(6/11)+
2. vinningur: 11 réttir, kr. 4.294,-
3433 42224 52697 65548* 99532 106710 130800
4601 45234 54287 69157+ 99694 106874 131835*+
10340 45981 57557+ 71840 102156+ 106875 132250
17782 46282 59729* 73786* 102160+ 106879
20309 47727 60554+ 75229+ 102420* 107766 Úr30. viku:
22743 47944* 61049+ 75346+ 105045 129675 42084
23429 48644 61161 95576 105188 129814 Úr31.viku:
41556 49394 63203+ 99530 106666 130254+ 20472+
*=2/11
Kærufrestur er til
mánudagsins 28. apríl
1986 kl. 12.00 á hádegi.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skritstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
Mest notaða gagnasafnskerfið á markaði í dag er dBASE II
sem fæst á flestar einkatölvur.
Nú er dBASE III komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi
og auðveldara er að læra notkun þess.
Markmið: Á þessu námskeiði fá þátttakendur þjálfun í notkun
dBASE III í því skyni að setja upp gagnasöfn, skipuleggja
gagnameðhöndlun og gagnaúrvinnslu og útbúa hvers konar
prentlista.
Efni: Um gagnasafnskerfi • Skipulag gagna til tölvuvinnslu •
Uppsetning gagnasafns’- Fyrirspurnir • Samfléttun gagnasafna
• Otreikningar og úrvinnsla • Útprentun.
Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja
tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við
alls kyns gagnavinnslu.
Tími og staður
21.-23. apríl
kl. 13.30-17.30
Ánanaustum 15
í&líöt.
Leiðbeinandi:
Valgeir Hallvarðsson
Stjórnunarfélag íslands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66