Morgunblaðið - 09.04.1986, Side 29

Morgunblaðið - 09.04.1986, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRIL1986 29 áfengis- álum? sýnir. Þegar sala sterkra vína var leyfð á ný, jókst neysla þeirra mjög og náði hámarki á árunum 1971- 1975. Á árinu 1974 beitti Áfengis- varnaráð sér fyrri því að sterk vín voru verðlögð hlutfallslega hærra miðið við áfengismagn en létt vín. Síðan hefur neysla léttra vína farið vaxandi en sterkra minnkandi þar til 1983, að fjármálaráðuneytið ákvað án samráðs við Áfengis- vamaráð að breyta verðlagningu og gera létt vín hlutfallslega dýrari en áður. Þá minnkaði hluti þeirra í heildameyslunni aftur. Þrátt fyrir breytingar á neyslu- venjum hefur heildameyslan á mann þó farið smávaxandi, eins og sést á mynd 1, og var hærri á árun- um 1981-1985 en á nokkru öðm fimm ára bili áður, eða nálægt 4,5 lítrum á ári á mann 15 ára og eldri. I áætlun um þróun til næstu aldamóta er gert ráð fyrir minnk- andi hluta brenndra vína. En það kann að vera óskhyggja um að flölda drykkjuskipta sem leiða til ofurölvunar, fækki þó að vitað sé að slíkt dugi ekki til að draga úr skaðsemi áfengis nema að heildar- neysla þess minnki jafnframt. Verði stefnu Alþjóðaheilbrigðisstofunar- innar fylgt, má gera ráð fyrir að það takist. Verði bjórstefnan ofan á, mun síga á ógæfuhlið nema því aðeins að lagðar verði svo miklar hömlur á sölu annarra áfengisteg- unda að heildameyslan aukist ekki. Óskráð neysla — toll frjáls innflutningnr ísland er það land sem hefur langlægsta skráða meðalneyslu á mann í Evrópu, heldur lægri en í Noregi sem er í næstneðsta sæti. Vitað er að auk hinnar skráðu neyslu, sem kemur fram í sölu- skýrslum Áfengis- og tóbaksversl- unar ríkisins, er nokkur óskráð neysla. Hún er varlega áætlað 25-30% til viðbótar hinni skráðu neyslu. Er það svipað og áætlað hefur verið í Noregi, þar sem leyfð er sala áfengs öls. Hluti af hinn óskráðu neyslu kemur fram í sölu áfengis í Fríhöfn. Þó að nokkuð af henni sé til út- lendra ferðamanna kemur á móti, að einnig er flutt inn tollfijálst áfengi af íslendingum sem ekki er selt í Fríhöfninni. Þrátt fyrir þessi óvissumörk hefur sala áfengis í Fríhöfninni verið umreiknuð í með- alsölu af hreinum vínanda á hvem íslending 15 ára og eldri á ári hveiju. Á síðustu tíu árum hefur salan í Fríhöfninni verið um hálfur lítri af hreinum vínanda á mann á ári. Árið 1980 var ferðamönnum leyft að flytja inn bjór í stað hluta af öðm áfengismagni sem þeir máttu taka með sér, og er bjór því nokkum veginn fast hlutfall, um 20% af meðalsölunni, þar til á ámnum 1984 til 1985. Þá eykst hlutur bjórsins nokkuð vegna þess Tómas Helgason í stað auglýsinga sem em bannaðar, eins og kunnugt er. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Hlut- deild veitingahúsanna í sölu áfengis er á hraðri uppleið. Hér er á ferðinni óæskileg þróun, ekki af því að verra sé að neyta áferigis á veitingahús- um en annars staðar, heldur vegna þess að fleiri fyrirtæki og einstakl- ingar eiga afkomu sína undir áfeng- issölu og ýta undir hana m.a. með samkeppni sín á milli til að ná stærri markaði. Fíkniefnaneysla á aldrinum 16-36 ára Á síðastliðnu ári birti Ómar Kristmundsson niðurstöður rann- sóknar sem hann framkvæmdi með styrk frá NOrræna sakfræðiráðinu og dómsmálaráðuneytinu á neyslu fíkniefna meðal tilviljunarúrtaks þessum aldri sem hefur neytt áfeng- is, 58% neyta eða hafa neytt tóbaks og 26% hafa reynt kannabis, en aðeins 3% hafa reynt aðra vímu- gjafa. Langflestir af þeim, sem reynt hafa kannabis, hafa gert það aðeins í örfá skipti, en þó hafa 7% reynt það oftar en 10 sinnum. Kannabisneyslan er talin hafa farið vaxandi á fyrri hluta siðasta ára- tugar, en síðan minnkað nokkuð fram í byijun þessa áratugar, er hún óx á ný upp í það sem fram kemur í könnun Ómars. Þeim sem vilja kynna sér nánar notkun ólög- legra fíkniefna í landinu og leiðir til að áætla magn innflutnings þessara efna er eindregið ráðlagt að kynna sér rit Ómars, sem gefíð er út af dómsmálaráðuneytinu. Fíkniefnaneysla unglinga Upp úr 1970 olli vímuefnaneysla unglinga verulegum áhyggjum hér í Reykjavík og fékk Félagsmálaráð Reykjavíkur Hildigunni Olafsdóttur til þess að gera könnun á vímuefna- neyslu unglinga. Á síðastliðnu ári voru þessar áhyggjur ekki minni en áður og birti Landlæknisembætt- ið þá niðurstöður könnunar sem gerð var á vegum þess um notkun vímuefna meðal unglinga. Á mynd 3 má sjá breytingar sem orðið hafa á hlutfallslegum fjölda 16 ára unglinga sem reynt hafa vimuefni á þessu árabili. í ljós kemur að óverulega fleiri hafa reynslu af áfengi, miklu færri hafa reynslu af tóbaki, snefun er álíka algeng, en heldur fleiri hafa reynslu af kannab- is- og lyfjanotkun á árinu 1984 en á árinu 1972. Á hinn bóginn kemur í ljós við samanburð á þessum Mynd 2 Ffkntefnaneysla 16 - 36 ára (ómar Kristmundsson.1985) T6bak oq kannabis, IX Afangi ag kannabis. 3X Afangi.tóbak. kannabis og ■nnab^A Afeagl. töbak ag kannabis. I9X \ Töbak 1f a> t Engin. 10X Afangi, 28X Afengi og t«blk.34X Mynd 3 Hlutl 16 ára unglinga. sem reynt hafa fíkniefni (Hlldigunnur Ólafsdóttir 1972 Landlæknisembættid 1985) 90 80 70 60 50 Hlutfall 40 30 20 10 0 Áfengi Tóbak Snef Kannabis Lyf Flknlefnl að heimilað var að taka með sér meira af íslenskum bjór en erlend- um. Heildaráfengissala á landinu á síðustu árum nemur því um 5 lítrum af hreinum vínanda á mann á ári, þar af var áfengur bjór um 0,2 lítrar á siðasta ári. Áf engissala veit- ingahúsa Hlutdeild veitingahúsa í sölu áfengis var 11-12% á árunum 1976-1979. Eftir það Qölgar veit- ingastöðum sem hafa vínveitinga- leyfi mjög og opnunartími þeirra breytist. Veitingastöðunum íjölgaði mest 1983 og 1984, og þá eykst hlutdeild veitingahúsa í sölu áfengis verulega, þannig að á síðastliðnu ári var 17% af heildarsölu Áfengis- verslunar ríkisins til vínveitinga- staða. Sala á svokölluðu bjórlíki viðgekkst á þessum síðustu árum fram á haustið 1985 og kann að hafa stuðlað að þessari þróun. Rétt er að taka fram, að „bjórlíkið" er í söluskýrslunum skráð sem neysla sterks áfengis. Síðan 1979 hefur fjöldi vínveit- ingastaða nærri þrefaldast og opn- unartími þeirra verið lengdur. Fjölgunin hefur orðið mest á síðustu árum samfara miklu umtali í flöl- miðlum sem hefur að nokkru komið fólks á aldrinum 16-36 ára í ritinu „Ólögleg ávana- og fíkniefni á ís- landi". Á mynd 2 er sýnd heildarnið- urstaða Ómars um fjölda neytenda ýmissa fíkniefna Þar kemur fram, að aðeins 10% aðspurðra hafa ekki neytt neinna fíkniefna og hjá aðeins 2% í viðbót var áfengi ekki með í myndinni. Það eru því 88% fólks á tveimur könnunum, að hlutfallslega fleiri unglingar neyttu áfengis viku- lega á árinu 1972 en á árinu 1984. í könnun Landlæknisembættisins eru upplýsingar um hlutfallslegan 5’ölda unglinga á aldrinum 16-18 ára sem byijaður var að nejita áfengis þegar þeir voru 12-14 ára. Þessar upplýsingar er hægt að bera Gulko sjaldan hann fær tækifæri til að stunda íþrótt sína er það að jafn- aði í mjög lítilvægum mótum. Hann er hafður í skáksvelti. Hann skal yfírbugaður og helst gleym- ast. Gorbachev hefur þekkilega ásjónu og talar fagurlega um frið. Margur góður maðurinn freistast því til að halda, að Sovétleiðtog- inn standi með útrétta fnðarhönd og bíði eftir Reagan. í mínum eyrum hafa tillögur aðalritarans falskan tón, því að meðan stór- veldið í austri getur ekki einu sinni haldið alþjóðasamninga, sem lúta að réttindum eigin þegna, er ekki mikils að vænta. Guðmundur Sigmjónsson „ Að mínu áliti hefur herra Gorbachev mikið verk að vinna heima- fyrir. Enda trúi ég því vart, að maður með svo þekkilega ásjónu vilji vera fangavörður í stærstu f angabúðum heims. I von um að hann láti verkin tala að þessu sinni lýk ég þessu skrifi með þeirri frómu ósk, að Boris Gulko losni úr þeirri andlegu Síberíu- vist, sem hann hefur mátt þola alltof lengi.“ Sovézkir útlagar hafa margsinnis bent á þá staðreynd, að vald- hafamir í Kreml semji með því hugarfari að halda beri samninga einungis að því marki, sem þeim sjálfum þóknast. Þeir þekkja sitt heimafólk. Eg hef því miður enn enga ástæðu til að ætla, að viðhorf Gorbachevs í þessu efni sé annað en fyrirrennara hans. Meðan svo er skil ég viðbrögð Regans, þegar hann fær tillögumar fallegu um frið og afvopnun. En Gorbachev er í lófa lagið að leggja eitt lítið lóð á vogarskál friðar. Hann gæti t.d. virt þau sjálfsögðu mannréttindi, að þegn- amir fái að yfírgefa ríki hans, ef þeim sýnist svo, án þess að eiga yfír höfði sér langa píslargöngu og mannfyrirlitningu. Það væri í samræmi við þá alþjóðasamninga og sáttmála, sem Sovétríkin em nú þegar aðilar að. Anatoly Scharansky var í þess- um stóra hópi, en fyrir mikinn þrýsting að utan er hann nú sem betur fer laus úr prísundinni. Boris Gulko er enn ekki laus. í rúm sjö ár hefur hann barist af hörku, t.d. farið í hungurverkfall, en samt er daufheyrst við bón hans. Og hvað um allt það fólk, sem stendur í sömu spomm og hann, en við þekkjum ekki? Að mínu áliti hefur herra Gorbachev mikið verk að vinna heima fyrir. Enda trúi ég því vart, að maður með svo þekkilega ásjónu vilji vera fangavörður í stærstu fanga- búðum heims. I von um að hann láti verkin tala að þessu sinni lýk ég þessu skrifí melð þeirri frómu ósk, að Boris Gulko losni úr þeirri andlegu Síberíuvist, sem hann hefur mátt þola alltof lengi. Höfundur er stórmeistari ískák. t s í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.