Morgunblaðið - 09.04.1986, Side 34

Morgunblaðið - 09.04.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að vistheimilinu Kumb- aravogi, Stokkseyri. Góð íbúð fylgir. Upplýs- ingar í síma 99-3310. Pökkunarstörf í kaffibrennslunni Tunguhálsi er laust starf í pökkunardeild. Upplýsingar hjá framleiðslu- stjóra í síma 671160. Ó. Johnson & Kaaber hf. Blaðamaður óskast til starfa við blaðið Dag. Lysthafendur eru vinsamlegast beðnir að senda inn skriflegar umsóknir eigi síðar en 20. apríl nk. Blaðið Dagur, Strandgötu 31, Akureyri. Starfsfólk óskast Ábyggilegt og duglegt starfsfólk óskast við pökkun og ræstingar. Uppl. á staðnum milli kl. 1 -4 föstudaginn 11. apríl. íslenskt — franskt eldhús, Völvufelli 17. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Skrifstofumaður óskast í hálft starf við skrif- stofu ríkisspítala. Stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin ásamt góðri vélrit- unar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast við eldhús Vífilsstaða- - spítala. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður í síma 42800. Reykjavík8. april 1986 Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fMfetgtntÞlfifrft Bakarí Duglegur og röskur bakari óskast. Upplýsingar á staðnum. Björnsbakarí, Hringbraut 35. Framkvæmdastjóri — Framleiðslustjóri Framleiðslufyrirtæki í fataiðnaði úti á landi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra/fram- leiðslustjóra. Starfiðfelst m.a. í: — Yfirverkstjórn. — Starfsmannahaldi. — Sjá um daglegan rekstur fyrirtækisins. — Fjármál (ekki stór hluti starfsins). Húsnæði fylgir. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „K — 3435“ fyrir 15. apríl. Varahlutaverslun Starfsmann vantar í sumarafleysingar í vara- hlutaverslun. Aðeins samviskusamur, dug- legur og áreiðanlegur starfsmaður kemur til greina. Tilboð skilist á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiðanlegur — 0133“. Bifvélavirkjar Vélvirkjar Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja og vélvirkja á verkstæði okkar við Fífuhvamms- veg. Uppl. í síma 40677 á daginn og 667102 e. kl. 18.00. Hlaðbærhf. Matreiðslumaður og nemi Matreiðslumaður og nemi óskast að nýju hóteli á Selfossi. Upplýsingar gefur Björn Lárusson hótelstjóri eftir kl. 17.00 sími 76538. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar: „Selfoss — 8721 “ fyrir 13. apríl nk. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Reykjavík, Hlíðahverfi H2,1 staða. 2. Seltjarnarnes H2,1 staða. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni fyrir 9. júní nk. Nánari upplýsingar veita ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið, 4. apríl. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Tilboð óskast í eftirtalda vöru-, fólks- og * sendibifreiðar: — Volvo F 86 vöruflutningabifreið árg. 1972. — Volvo F86 vöruflutningabifreið árg. 1972. — Volvo F 86 vöruflutningabifreið árg. 1984. — Volvo 375 vöruflutningabifreið árg. 1960. — Volvo N 86 vörufl.bifr. (tíu hjóla) árg. 1967. — Benz 1113 vöruflutningabifreið árg. 1972. — Benz 309 rúta (21 manna) árg. 1978. — Toyotasendibifreiðdiesel árg. 1980. — Mazda 1800 sendibifreið árg. 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiðaverk- stæði Granda hf. á Meistaravöllum til 21. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Eiríksson í síma 622800. Tilboðsgögn afhent á staðnum. GRANDI HF • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Versl.húsn. v/Laugaveg Til leigu verslunarhúsnæði ca. 120 m 2 í nýju húsi við Laugaveg. Upplýsingar gefur: Skeifan fasteignamiðlun, simi 685556. Skrifstofuhúsnæði 60-90 fm skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut til leigu. Laus strax. Gæti leigst í einu eða tvennu lagi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „B — 0659“. Skrifstofuhúsnæði 200 fm skrifstofuhúsnæði til leigu við Suður- landsbraut. Gæti hentað fyrir lögfræðiskrif- stofur eða teiknistofur. Laust strax. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „F —0660“. Til leigu verslunarhúsnæði í Hamraborg, Kópavogi um 230 fm. Stórir sýningargluggar. Næg bílastæði. Laust strax. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. í síðasta lagi 11. apríl nk. merkt: „Verslunarhúsnæði -8722“. Skrifstofuhúsnæði Óska eftir ca. 50-80 fm skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 43758. Stórt íbúðarhúsnæði Óska eftir stórri íbúð eða stóru einbýlishúsi frá og með 1. júní í 12-18 mánuði. Góð fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 628983.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.