Morgunblaðið - 09.04.1986, Síða 38

Morgunblaðið - 09.04.1986, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986 ¥ í Röltarinn er mikill listavinur. Því ákvaö Hann aö kynna nú listalíf þaö sem í gangi er í skólunum; Leikhúslíf, myndlistarlíf, Ijóð, og fleira. Og það er byrjað á leik- húslífinu. Herranótt þeirra MR-inga, leikhópurinn „Veit manna hvað óg vil?“ og leikklúbbur Kvennó. Spjallað er við aðstendur sýninganna og athugað með aðsókn og umfang sýninganna. Og í þessari vikueru aðeins þrír skólanna teknir fyrir. í n»stu viku tökum við svo nokkra í viðbót. Nú, skóla- og fólags- málakynningin er á sínum stað og Menntaskólinn við Hamrahlíð verður skoðaður í smásjánni í dag. Höfum þetta ekki lengra. Stop. Er Mamma að kom ast á sporið? Sumum nægir svo sannar- lega ekki að taka þátt í sýning- um skólanna sinna. Þeir eru haldnir óslökkvandi þrá að vera sjálfstæðir, þurfa að redda öll- um hlutum sjálfir. Þetta á við um krakkana 90 sem fylla leik- hós unga fólksins „Veit mamma hvað ég vil?“ en sá hópur er nýstofnaður í Reykjavík. Rölt- arinn rölti sér á fund hjá félag- inu, fylgdist með og leitaði upplýsinga. Það sem kemur hér á eftir er árangurinn af þeirri upplýsingaleit. hefur látið áhorfendur gráta og hlæja 'víxl. Og á sumum augna- blikum hætta hjörtu áhorfenda að slá ... af spenningi." Leikrit þetta sýnir hópurinn á Gaídraloft- inu, Hafnarstræti 9. Það er nýtt leikhúsnæði. Þar hefur verið inn- réttuð lítil íbúð og sitja áhorfendur næstum því inni í sviðsmyndinni. Leikstjóri sýningarinnar er Pétur í leikhúsi unga fólksins eru krakkar á öllum aldri, allt frá 13 upp í 22 ára. Þau koma úr öllum áttum og það eina sem í raun tengir þau saman er mikill áhugi á leikhúsinu og leyndardómum þess. Þessa dagana er S gangi hjá félaginu heilmikil leiksýning sem ber nafnið Myrkur. Var að heyra á félagsmönnum að þeir væru mjög ánægðir með þessa sýningu og eru þeir himinlifandi yfír viðbrögðum gagnrýnenda og áhorfenda. Aftur á móti eru þau mjög óánægð með aðsóknina. Leikritið tjallar um blinda stúlku og baráttu hennar við mjög skæða glæpamenn og er sýningin æsi- spennandi, eða eins og einn fé- lagsmannakomst að orði: „Spenn- an, hraðinn og miskunnarleysið MH - SKOLAKYNNING Þegar röltariiin ákvað að skrifa pistil um uppbyggingu skólakerf- is MH leitaði hann aftur á náðir Vilhjálms Hjálmarssonar. Eins og hans er von og vísa var hann boðinn og búinn að hjálpa, enda prúð- menni. Röltarinn lét hann ekki bíða eftir spurningunni... Rölt.: MH er áfangaskóli, er ekki Á öllum sviðunum er kjami en svo? nemandi verður að velja vissan Vilhj.: Jú, í MH er áfangakerfi. fjölda af valfögum til að ná að fylla Skólinn var stofnaður í kringum kvótann upp í stúdentsprófið. Ég 1966 og hefur æ síðan átt að vera er persónulega mjög ánægður með tilraunaskóli en í dag held ég að þetta kerfí, það hentar mér ákaf- hann standi varla undir því. En lega vel. En þú átt það á hættu að hvað um það. Þú getur valið um einangrast. í MH ertu einn af 850 fímm svið í MH. Þau eru: Eðlis- nemendum, ekki partur af bekk fræðisvið, Náttúrufræðisvið, Fé- með annarri svipaðri einingu. lagsfræðisvið, Nýmálasvið, Fom- Rölt.: Hvert eiga lesendur að málasvið. snúa sér ef þeir vilja fá meiri upplýs- ingarí Vilhj.: Það er náttúralega námsráðgjafínn sem heitir Guðrún Hannesdóttir og svo að sjálfsögðu til skrifstofu skólans. Svo meiðir það engan að kíkja bara upp eftir og rabba við liðið. Þetta er frá sýningu FB á „Sköll- óttu söngkonunni“. Byrjað á byrjuninni endinum og endað á í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut hreiðraði um sig hópur MR-inga fyrir skömmu. Settu þau upp föt og málningu, kveiktu á Ijóskösturum og stukku fram i sviðsljósið við geysileg fagnaðarlæti fjöl- margra áhorfenda. Þetta end- urtóku unglingarnir hvað eftir annað og var lofið slíkt að sjald- an hefur annað eins heyrst. Þessir unglingar eru félagar í leikldúbbi þeirra MR-inga, „Herranótt“ og leikritið köll- uðu þeir „Húsið á hæðinni, eða hring eftir hring“. Röltarinn ákvað að forvitnast örlítið meira um starfsemi þessa og verkefnið og ræddi við Sæ- mund Norfjörð, formann leik- hópsins. Röltarinn byijaði á því að spyija Sæmund hvernig nafnið á leikhópnum „Herra- nótt“ kæmi til. Sæm.: Jú, þannig var að í Skál- holti, þar sem Lærði skólinn var fyrir löngu, höfðu skólapiltar L H 4 B; ^ >mm í - |n -" Mw 1 ♦ , |||l WÁmC' 1? ■ hEu v V*' M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.