Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 9 Snjallir sparifjáreig- endurættu aö eiga eitt sameiginlegt Að eiga viðskipti við leiðandi fyrir- tæki á sviði fjár- vörslu, fjármála- ráðgjafar og verð- bréfaviðskipta Einingabréf Samvinnusjóðsbréf Skuldabréf Eimskips Skuldabréf Glitnis hf. Bankatryggð bréf Veðskuldabréf Ritskoðun breskra prentara Sunnudagsblaðið Observerí Lundúnum, sem þykir vinstri sinnað en hefur notið virðingar fyrir áreiðanlegan fréttaflutning, ákvað í fyrri viku, að birta ekki ritdóm, sem það hafði beðið einn kunnasta greinahöfund Breta, Bernard Levin, að skrifa. Ástæðan var hótun prentara að leggja niður vinnu ef greinin yrði birt, en stéttarfélagi þeirra er í nöp við Levin vegna þess að hann skrif- ar einnig fyrir Lundúnablaðið Times. Á Times og öðrum blöðum Ruperts Murdoch hefur ný tækni við setningu og prentun verið innleidd í andstöðu við prentara og hafa þeir reynt að hindra prentun blaðanna og dreifingu, svo sem frá hefur verið greint hér í blaðinu. Þessa framkomu hefur Levin gagnrýnt og fyrir vikið sætir hann nú ritskoðun. Um þetta athyglisverða mál er fjallað í Staksteinum í dag, en einnig er lítillega vikið að mynd- birtingum í Þjóðviljanum. Skammsýnir ritskoðarar Það eru róttækir — eða öllu heldur aftur- haldssamir — vinstri menn, sem ráða stéttar- félagi breskra prentara. Þeir sjá ekkert nema neikvætt við hina nýju tækni (sem tekin var í notkun hér á landi fyrir mörgum árum i ágætu samkomulagi við prent- ara) og átta sig ekki á þvi, að tæknileg stöðnun býður heim gjaldþroti útgefenda og atvinnu- leysi prentara. Hinir skammsýnu og aftur- haidssömu foringjar prentara hafa liklega einnig áhyggjur af þvi, að með nýrri tækni dreg- ur úr þeim völdum, sem þeir hafa haft yfir bresk- um blaðaútgefendum um langt árabil. Á þetta at- riði bendir Paul Johnson í grein i nýjasta hefti Spectator, þar sem hann gagnrýnir harðlega rit- skoðunina á Observer. Paul Johnson segir, að skýringin á linldnd út- gefanda og ritstjóra 06- server við prentara sé sú, að fjárhagur blaðsins sé ótraustur og það megi við litlu til að út af beri. Tapist eitt blað vegna deilu við prentara kosti það hálfa milljón sterl- ingspunda. Eigandinn, hinn umdeildi athafna- maður Tiny Rowland, er að visu vel fjáður, en Johnson telur að hann vilji ekki hætta á átök við prentara vegna ann- arra viðskiptahagsmuna sinna. Paul Johnson bendir á, að Donald Trelford, rit- stjóri Observer, hafí átt nokkra kosti, þegar prentarar hótuðu að stöðva blaðið, ef rit- dómur Levins (sem fjall- aði um ópólitískt efni) yrði birtur. í fyrsta lagi gat hann hafnað kröfu þeirra. Það hefði verið virðingarverð afstaða og líklega hin skynsamleg- asta. Johnson telur, að prentaramir hefðu lík- lega ekki treyst sér til að halda kröfunni til streitu, enda sé sam- hugur þeirra og siðferð- isstyrkur í tæknideilunni orðinn litill. í annan stað hefði Trelford getað skil- ið eftir eyðu i blaðinu, þar sem ritdómurinn átti að birtast. Þannig hefði hann sýnt umheiminum, að blaðið væri ritskoðað gegn vilja sínum. Það telur Johnson að hefði verið heiðarlegt gagn- vart lesendum. En Trel- ford gerði hvorugt, held- ur leitaði tíl fjármála- stjómar blaðsins, sem taldi mikilvægara að forða fjárhagstjóni en lialda i heiðri ritfrelsis- sjónarmið. Ritstjórinn spurði samstarfsinenn sina ekki álits, en í ljós hefur komið að þeim Iík- aði þessi framganga ekki. Bókmenntaritstjór- inn hefur t.d. opinber- lega látíð i Ijós óánægju sina. Niðurstaðan varð sú, að lesendur Observ- er fengu í hendur blað, sem prentarar höfðu rit- skoðað, en höfðu ekki hugmynd um það, fyrr en frá þessu hneyksli var greint i blöðum Mur- dochs og Today Eddie Shah, enda hafa þau innleitt nýja tækni og þurfa ekki að lúta boðum og bönnum prentarafé- lagsins. Óbein ritskoðun Ritskoðun prentar- anna á Observer er því miður ekki fyrsta dæmi sinnar tegundar i bresk- um blaðaheimi. Þeim hefur áður tekist að stöðva birtingu efnis, sem féll ekki að pólitísk- um skoðunum eða hleypi- dómum forystumanna i stéttarfélagi prentara. Paul Johnson telur í fyrr- nefndri grein, að annars konar ritskoðun prent- ara sé ekki síður alvar- leg, þótt minna beri á henni. Hann segir, að hótanir þeirra hafi sál- ræn áhrif á útgefendur, ritstjóra og blaðamenn, sem ósjálfrátt gæta þess að styggja ekki prentar- ana með þvi að birta efni eða leita eftir efni, sem þeim er ekki þóknanlegt. Þannig verður til ein- hvers konar „sjálfs- ritskoðun" eða óbein rit- skoðun, og Johnson telur að merkja megi þessa tegund ritskoðunar f umfjöllun Observer um deilu prentara við út- gefendur Times og fleiri blaða, sem innleitt hafa nýjatækni. Rokkhátíð Þjóðviljans Um þessar mnndir minnist Þjóðviljinn þess að liðin eru fimmtiu ár frá þvi blaðið hóf göngu sína. Hápunkturinn i há- tiðaliöldunum var rokk- hátið { Háskólabíói um siðustu helgi. Þessi menningarsamkoma fékk gífurlega viðamikla auglýsingu f blaðinu fyr- irfram, en ekki virðast Þjóðviljamenn vera án- ægðir með áheyrendur. Enda þótt heil innsiða og hlutí útsiðu séu lagðar undir ljósmyndir frá há- tíðinni i blaðinu sl. þriðju- dag er hvergi neina áheyrendur að sjá. Á þá er ekki heldur minnst i texta, sem með fylgir. Er Þjóðviljamönnum eitt- hvað i nöp við fólkið, sem kom í afmælið? Sölugengi verðbréfa 15. maí 1986: __________ Veðskuldabréf Verðtryggð Úverðtryggð Með 2 gjaldd. á árí Með 1 gjaldd.a árl Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfll. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000'kr. hlutabr. 9.120- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfólagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.543- 9 5% 72,76 68,36 SlSbráf, 1985l.fl. 12.197-pr. 10.000-kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 19851. fl. 7.266- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 19851. fl. 7.039- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjó verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar20.4.-3.5.1986 Hæsta% Lægsta% Meöalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 15 15,64 öll verðtr. skbr. 19 10 14,22 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ‘SST 68 69 88 BY Rafmagns oghana- lyftarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. | Veitum fúslega allarupplýsingar. UMBOÐS- OC HEILDVERSLUN BiLDSHÖFDA 16 SiMI:6724 44 T3íb.amat.kadutinn Saab 900 turbo 1983 Hvítur centrallæsingar, rafm. I rúðum 5 gíra vökvastýri. Gullfallegur bill. Verð 580 þ. Gotf gl 1984 Gullsans. 3ja dyra ekinn 39 þ. km. Gullfallegur bill. Verð tilboð. Honda Clvic Sport 1984 Brúnsans. ekinn 17. þ. km. Fallegur bfll. Verð 350 þ. Vantar nýlega bíla á staðinn. Höfum kaupendur að: Escort '83—'86, Toyota '83—'86, Honda '83—'86, Golf '83—'86 Saab '83—'86 o.fl. Einnig japanska jeppa '81 —'86. M. Benz 280 sel 1975 Grænsans. topplúga rafm. rúður centr- aliæsingar litað gler álfelgur o.fl. Ný innfluttur Verð 495 þ. Volvo 244 gl 1979 sjálfskiptur m/öllu. V. 245 þ. Crysler le baron 1979 Brúnsans. ekinn 66 þ. V. 350 þ. Fíat 127 sport 1984 Ekinn 39 þ. V. 240 þ. Opel Kadettgl 1985 5 dyra ekinn 13 þ. V. tilboð Volvo 245 station 1982 Ekinn 60 þ. V. 375 þ. BMW 3201982 Gott eintak tilboð. Peugeot 505 dísel 1980 Sóllúga o.fl. aukahlutir. V. 290 þ. Landcruiser stuttur 1985 Ekinn 10þ.V.700þ. Fíatpanda 1983 Drappl. ekinn 17 þ. Citroén CX 2400 GT11982 Grænsans. Ekinn 33 þ. DaihatsuTaft jeppi 1983 Ekinn46 þ. Góðurjeppi. V. 31 Oþ. Mazda 323 GT1982 Sóllúga. Ekinn 35 þ. V. 275 þ. Honda Accort EX 1983 Einn með öllu. V. 380 þ. Daihatsu Charade 1985 3ja dyra ekinn 15 þ. V. 290 þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.