Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Afgreiðslustarf Starfskraftur eldri en 24 ára óskast í af- greiðslustarf hjá húsgagnaverslun í Austur- borginni. Hringið í síma 681427 og ákveðið viðtalstíma. Sumarvinna Efnafræðikennari eða efnafræðistúdent (langt kominn í námi) óskast í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 681844 milli kl. 08.00 og 16.00 virkadaga. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði og viðhald. Vönduð vinna. Sími 73844 eftir'kl. 17.00. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan mann á aldrinum 25-40 ára til starfa við hreinsi- og þvottavélar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifan 11. Heilsugæslustöðin á Húsavík auglýsir: Hálf staða læknaritara við heislugæslustöð- ina á Húsavík er laus til umsóknar. Góð ís- lensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða launafulltrúi í síma 96-41333. Kennarar — kennarar Sérkennara og íþróttakennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla. Hringið og kynnið ykkur kjörin. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-2172 eða 97-2365 og formaður skóla- nefndar í síma 97-2291. Skólastjóri. Verkstjóri Austurland Stórt frystihús á Austurlandi vill ráða verk- stjóra sem allra fyrst. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu eru vin- samlegast beðnir um að senda umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf til starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. „Marketing" Ég er stúdent frá Verslunarskóla íslands og er að leita mér að starfi þar til ég fer utan til náms (e. 1 ár) í markaðsfræðum. Ég hef mikinn áhuga á markaðsmálum og er að leita að starfi sem tengist þeim. Hef starfað mjög mikið að félagsmálum undanfarin ár og hef góða reynslu á því sviði. Upplýsingar í síma 24195. Hárskerasvein og hárgreiðslumeistara vantar sem fyrst. Okkur vantar stórgóða fagmenn sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Upplýsingar í síma 34878 hjá Villa Þór. Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26. Brautarholt 20. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: □ Smurbrauðsdömu □ Aðstoðarfólk í sal. □ Ræsting í afleysingar. □ Uppvask, fullt starf. Upplýsingar um áðurtalin störf veitir veitinga- stjórinn í Þórscafé, Brautarholti 20. Sumarvinna Fatlaðir Stjórn verndaða vinnustaðarins Örva í Kópa- vogi hefur ákveðið að bjóða upp á sumar- vinnu fyrir fötluð ungmenni fædd 1961 -1970 úr Reykjaneskjördæmi á sumri komands ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða hálfs dags starf við framleiðsu á/og pökkun í plast- pakkningar. Ráðgert er að þessi starfsemi vari í 5 vikur frá 30. júní — 5. ágúst. Tekið skal fram að hér er aðeins átt við mikið fatlaða einstaklinga sem ekki eiga auðveldan aðgang að almennum vinnumarkaði eða hafa vísa aðra sumarvinnu. Þeir sem áhuga hafa á þessu tilboði vinsamlegast hafi samband við skrifstofu Svæðisstjórnar málefna fatl- aðra, Lyngási 11, Garðabæ, sími 651056, fyrir 27. maí 1986, sem einnig gefur nánari uppl. Vinnustaðurinn Örvi, Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða nú þegar stúlkur í eftir- talin störf: 1. Afgreiðsla og innpökkun. 2. Inntalning og sortering. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifan 11. Auglýsingateiknari Röskur og áhugasamur auglýsingateiknari óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Rúm- góð og þægileg vinnuaðstaða. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar sendist augldeild Mbl. fyrir 26. maí merktar: „M — 3391 “. fcSK ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI óskar eftir starsfmanni til sumarafleysinga á síma og í möttöku á göngudeild. Um er að ræða 60% starf. Nánari uppl. í síma 50188 fyrir hádegi næstu daga. Umsóknir berist skrifstofu fyrir 20. maí nk. Bakaranemar Óska eftir að ráða bakaranema nú þegar. Vinsamlegast leggið inn umsóknir að Grens- ásvegi 48. $peinn»ðabari * BAKARi — KONDITORI — KAFFI Verslunarskóli íslands. Kennsla Kennara vantar til að kenna eftirtaldar náms- greinar næsta skólaár: Stærðfræði — hagfræði — bókfærslu — verslunarrétt — tölvufræði — forritanotkun. Um er að ræða fulla kennslu frá kl. 8.00-15.00 eða stundakennslu í Öldunga- deild skólans eða kennslu á sérstökum nám- skeiðum allt eftir nánara samkomulagi við skólastjóra. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands. Lagermaður Óskum eftir að ráða nú þegar ungan og röskan mann til starfa á heildsölulager okkar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 8160, 128 Reykjavík. Gtobusf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.