Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 43 j raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Grindavík Sumarhátíð sjálfstæðismanna á Suðurnesjum í Glaumbergi, Keflavík, föstudag 16. maíkl. 20.00. Borðhald — Ávörp — Skemmtiatriði og dans. Aögöngumiðar hjá formanni Guðjóni Þorlákssyni. Keflavík Sumarhátíð sjálfstæðismanna á Suðurnesjum í Glaumbergi föstudag 16. maí kl. 20.00. Borðhald — Ávörp — Skemmtiatriði og dans. Aögöngumiðar á skrifstofu flokksins. Njarðvíkingar Hittið frambjóðendur að máli. Snúið ykkur til kosningaskrifstofunnar í sima 3021 ef þið óskið eftir að hitta frambjóðendur, fá þá í heim- sókn eða ef þið viljiö að þeir hringi i ykkur. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík. Garður Sumarhátið sjálfstæðismanna á Suðurnesjum i Glaumbergi, Keflavík, föstudag 16. maikl. 20.00. Borðhald — Ávörp — Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar hjá Kjartani Ásgeirssyni formanni. Patreksfjörður Patreksfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aöalstræti 1 er opin alla daga frá kl. 20.00-22.00. Simi 94-1544. Kosningastjóri er Ingveldur Hjartardóttir i síma 94-1155. Frambjóöendur til viðtals á hverju kvöldi. Alltaf heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur. SZEROWATT tilboð - tíminn! Þrátt fyrir Iftlð þvottaherbergi er örugglega gólfpláss bæði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara þvf nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæðl f huga er þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. MMM ^SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 687910-81266 BLAÐAFULLTRÚAR FORSVARSMENN FYRIRTÆKJA Að koma skoðunum sínum áframfæri" SAMSKIPTI VID FJÖLMIDLA í nútímaþjóðfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að forsvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á framfæri í fjölmiðlum. Til þess þurfa þeir að þekkja fjöl- miðlun, uppbyggingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma siónarmið- um sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undirstöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töluöu máli. Meðal annars gefst þátttakend- um kostur á að spreyta sig fyrir framan sjón- varpsvél. Stjörnunarfélðg íslands Ánanaustum 15 • Simi: 6210 66 Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. Efni: — Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps — Dagblöð og tímarit — Gerð fréttatilkynninga — Blaðamannafundir — Samskipti við blaða- og fréttamenn — Framkoma í sjónvarpi og útvarpi Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvars- mönnum fyrirtækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á almenningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson, Helgi H. Jónsson, Vilhelm G. Kristinsson - starfsmenn Kynn- ingarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpálsson, blm. Morgunblaðinu, allir með margra ára reynslu á flestum sviðum fjölmiðlunar. Timi og stadur: 22.-23. mai, kl. 9.00-18.00 fyrri daginn og 9.00-12.00 seinni daginn, Ánanaustum 15. Námseininqar: 1,1.________________________________ mil ' * * .... /J ZEROWATT 5304 . e- V ^ * • 0 CARDINAL 964 Létt grafítspóla með þrýsti- rofa sem auðveldar að sldpta um línu. Innfelld klemma til að festa Knuna. Línan leggst jafnt á hjólið. NÝ HÖNNUÐ LÍNA AF GÆÐAHJÓLUM MEÐ ÝMSUM ATRIÐUM SEM EINFALDA VEIÐAR OG AUKA ÁNÆGJUNA AF ÞEIM. Héraa hefur ABU notast við nýjustu framfar- ir í efni og tækniþekkingu. ÆfAbu Garcia HAFNARSTRÆTI 5, REYKJAVÍK. SÍMI16760.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.