Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 .. Það getur verið skemmtilegt að temja og þjálfa dýr. Þarna eru Nickolas og þvottabjörninn saman í baði. FJOLSKRUÐUGAR KVIKMYND ASTJ ÖRNUR - FIÐRAÐAR OG LOÐNAR George Thot er einhver fræg- asti dýratemjarinn í Hollywood og hann tekur þátt í flestum kvikmyndum sem þar eru gerðar, eða rétta sagt dýrin hans. Thot þjálfar og temur alls konar dýr, allt frá fuglum til úlfa, og fær þau til að leika eðlilega fyrir framan upptökuvélamar. En hvemig fer hann að þessu? - Það em þijú atriði sem skipta mestu máli, segir George Thot. Að byija alltaf með ung dýr, að þykja vænt um þau og hafa óendanlega — spjallað við dýratemjarann George Thot í Hollywood Það dýr sem við erum hreyknust af er pelíkaninn, hann Pétur, segir Thot. Pétur pelíkani hefur fengið tvenn Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndadýrið. Flest dýr í einni og sömu kvikmynd hafði Thot í Walt Disney-myndinni Heilaranum (The Healer). Þar léku alls 65 af dýmm hans og stóðu sig öll með prýði. En hvaða dýr ætli sé erfiðast að temja? Thot hlær. - Það er nú hinn venjulegi húsköttur. Hann hefur svo Farkostur sem gengur fyrir brauði Pessir náungar, Otto og Win- fried, sem eiga heima í Vest- ur-Þýskalandi, ætla ekki að láta olíuverðið hafa áhrif á sín ferðalög í framtíðinni. Þeir segja þetta tröll- aukna reiðhjól, sem þeir smíðuðu sjálfir, hinn hentugasta farkost, þar sem hann gangi fyrir brauði og reyndar öllum venjulegum mat! þolinmæði við að kenna þeim. Thot hefur líka tvo góða hjálparmenn sem em bömin hans, Elizabeth 18 ára og Nicholas 17 ára. Þannig leit T rabantinn út í lok ökuferðarinnar. Strákarnir á myndinni eru Kári Pálsson, fyrrverandi Trabanteigandi og Stefán Ásgeirsson, sem ók bflnum f síðustu ökuferðinni. Morgunbiaöiö/Þorkell Þorkelsson Síðasta ökuferðin Eftir tollalækkunina á bílum í vetur hrapaði verðið á dmsl- unum niður úr öllu valdi. Bifreiða- tryggingar hækkuðu hinsvegar töl- vert þannig að dmslumar em dýrar í rekstri. Trabanteigandinn Kári Pálsson var að velta því fyrir sér hvort hann ætti að reyna að koma Trabbanum sínum í ofurlít.ð verð eða fá kikkið út úr að ovcMeggja hann. fclk i fréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.