Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 9

Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986 9 eina milljón króna á reikningi með 3,5% vöxtum auk verötrygginqar getur þú aukió árlegar tekjur _______þínar um alIt að_____ kr. 120.000 með ávöxtun á veröbréfamarkaði _______á öruggan hátt.______ Þessar tekjur eru í flestum tiltellum skattfrjálsar, Viö bendum m.a. á Einingabréf einföld, örugg ávöxtun, Alltaf laus til útborgunar. Fjárvarsla Þinn eigin veróbréfasjóöur í öruggum höndum sérfræöinga. Fjármál þín eru okkar fag. Sölugengi verðbréfa 26. júní 1986: _______________Veðskuldabréf______________________ Verötryggö Óverötryggð Meö 2 gjaldd. a ári Með 1 gjaldd. á ári Sólugengi Sölugengi Sólugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79.19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.170- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.602- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf. 19851. fl. 12.600- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 19851. fl. 7.500- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 7.266- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá veröbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar8.6.-21.6.1986 Hæsta% Lægsta% Meðaiavöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 15 16,89 Öll verðtr. skbr. 19 10 15,60 l<AUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Margt líkt með löndunum Það er alltaf erfitt, að bera saman aðstæður í tveimur löndum í ólíkum heimsálfum. Samanburð- ur á Kúbu og Formósu er þessu marld auðvitað brenndur. Margt er þó svo furðulega líkt, að nokkum lærdóm virðist mega draga af. Bæði löndin eru þéttbýl ey- lönd, sem gengu í gegn- um miklar þjóðfélags- hræringar á sjötta ára- tugnum. Bæði hafa þau verið umkringd fjand- samlegum stórveldum, sem hótað hafa innrásum og rofið viðskiptasam- bönd. Bftir sigur komm- únista í Kina 1949 flúðu liðsmenn þjóðemishreyf- ingar Chiang Kai-shek sem kunnugt er til For- mósu. Fídel Castró og kommúnistasveit hans tóku völdin á Kúbu 1959 og steyptu þá af stóli einræðisherranum Bat- ista. Þegar þessir at- burðir urðu vom þjóðar- tekjur háar (miðað við nágrannaríkin) bæði á Kúbu og Formósu. Kúbu- menn fluttu aðallega út sykur og tóbak, en For- mósubúar sykur og hris- gijón. Tvær milljónir manna flúðu frá Kina til For- mósu eftir byltingu kommúnista og skapaði það eðlilega gífurlega erfiðleika i landinu. Aþekkar hræringar urðu á Kúbu eftír byltinguna, en þá flúðu hundmð þús- unda manna eyna. Ef litíð er á ástandið á Formósu annars vegar og Kúbu hins vegar um þessar mundir, kemur í ljós, að Formósa hefur mikið forskot hvað varð- ar félagslega og efna- hagslega þættí. A sjötta áratugnum var grund- vöUur lagður að nýsköp- un atvinnulífs og hraðri iðnvæðingu á Formósu. Þjóðartekjur á mann Lærdómarfrá Formósu og Kúbu í Staksteinum í dag er fjallað um þann mun, sem er á lífskjörum og högum fólks á Formósu annars vegar og Kúbu hins vegar. Stuðst er við grein eftir Gary S. Becker, prófessor í Chicago, sem birtist nýverið í vikuritinu Business Week. Kúba hefur, sem kunnugt er, verið fyrirheitna landið í augum róttækra vinstri manna víða um heim og hópur íslendinga fer þangað árlega til að vinna kauplaust á sykurekrunum. En hefur bylting komm- únista og miðstjórnarhagkerfið, sem þeir komu á fót, raunverulega skilað Kúbu- mönnum betri árangri, en markaðsskipu- lag, eins og við lýði er á Formósu, hefði gert? Rök hníga að því, að svo sé ekki. jukust þar um hvorki meira né minna en 6,4% á ári næstu þrjá áratug- ina. Tekjumunur eyjar- skeggja þykir ekki veru- legur og miklar fram- farir hafa orðið á sviði mennta- og heilbrigðis- mála. Stjómkerfið dreg- ur hins vegar dám af þvi að þar er í rauninni aðeins einn flokkur sem einhveiju máli skiptír og naumast er hægt að tala um að lýðræði sé þar fyrir hendi. Hins vegar hafa ibúar Formósu frelsi til þess að ferðast að vild innanlands og úr landi, en slíkt frelsi er ekki við lýði nema í fáum ríkjuni í heiminum. Menn hafa einnig umtalsvert frelsi til að halda uppi gagnrýni á stefnu stjóm- valda. Kúba langt áeftir Það er ýmsum erfið- leikum bundið að átta sig á efnahagslífinu á Kúbu, sumpart vegna þess að í hinu miðstýrða hagkerfi þar em ekki nákvæm tengsl milli verðlags og framleiðslukostnaðar, og sumpart vegna þess að hagtölur, sem ekki þykja uppörvandi, em faldar eða ekki birtar fyrr en seint og siðar meir. Upplýsingar um efna- hagsástandið á Kúbu em þvi nokkuð á reiki, en þær sem taldar em einna marktækastar (og jafn- framt jákvæðastar fyrir Kúbu) benda tíl tals- verðrar framþróunar á sviði félags- og heilbrigð- ismála á síðustu 20 árum. Samkvæmt þeim jukust þjóðartekjur á mann um 2,7% á árunum 1961 til 1980, sem er í grófum dráttum sams konar aukning og í öðrum ríkj- um Rómönsku Ameríku. Þess ber þó að geta, að bandariska félagsmála- ráðuneytíð dregur þess- ar tölur í efa og segir á árunum 1966-1980 hafi hagvöxtur á Kúbu verið helmingi minni en þama ertalið. Hvorum tölunum sem menn trúa, er niðurstað- an sú, að Kúba er langt á eftir Formósu í hag- vextí og þar með lífskjör- um almennings. Hafa ber í huga,. að Kúbumenn hafa ekki iðnvæðst á sama hátt og For- mósubúar og sykur er enn aðalútflutningsvara þeirra (um 70%). Sykur- inn er hins vegar ekki seldur á alþjóðlegu markaðsverði, heldur margfaldlega yfirborg- aður af Sovétmönnum. Þetta er ekki eina dæmið um stuðning Sovétríkj- anna við efnahag Kúbu, þvi slíkur stuðningur er fjölþættur og má heita lifæð efnahagskerfisins í landinu. Formósubúar njóta ekki sliks stuðn- ings. Bandaríkjamenn veittu þeim efnahagsað- stoð á sínum tíma, en henni var hætt fyrir tutt- uguárum. Og það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um stjómmálin á Kúbu. Þar fer kommúnista- flokkurinn með einræðis- völd og öll gagnrýni er miskunnarlaust barin niður. Þeir sem geta flýja land og flóttamenn frá Kúbu skipta tugum þús- unda á allra síðustu árum. Það er satt að segja óskiljanlegt, hvem- ig fólk, sem býr við lýð- ræði og þykist vilja veg þess sem mestan, getur hugsað sér að koma hinu kúbanska þjóðféiags- kerfi á í heimalandi sínu. En hveijir em lær- dómamir, sem draga má af þessari samantekt? Einn hinn mikilvægastí er sá, að kerfi sem byggir á framtaki einstakling- anna (eins og Formósa) er miklu líklegra til að stuðla að efnahagslegum framförum, heldur en marxískt miðstjómar- kerfi, sem byggir á ein- okun ríkisins og höftum og hömlum. Þetta fær frekari staðfestíngu ef borið er saman efnahags- ástandið í Austur- og Vestur-Þýskalandi eða Suður- og Norður-Kóreu, þar sem andstæðumar em hinar sömu og á milli Kúbu og Formósu. Hárgreidslustofan Klapparstíg, sími 13010 í SUMAR breytum við opnunartímanum. Við lokum þegar klukk- una vantar fimm mín- útur í sex alla virka daga nema föstudaga. Opið þartil klukkan er tuttugu og fimm mínútur gengin f sjö á föstudögum. Lokað á laugardögum til 1. september. Rakarastofan Klapparstíg, sími 12725 lSitl.amat.kadu.linn lattisgötu 12-18 SubaruST 1,81985 Grásans. Ekinn 29 þús. km. Sjálfsk., vökvastýri, splittað drif, topp bíll. Verð 475 þús. Toyota Cressida Diesel '82 Rauöur, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bíll. Verö 370 þús. Nissan Cherry sport 1983 Svartur, sóllúga, álfelgur o.m.fl. Falleg- ur bill. 5 gira. Verð 280 þús. Suzuki Fox 1983 Hvitur, ekinn 33 þ. km. Hentugur smá- jeppi. Verð 280 þús. 6 cyl., beinsk., 4 tonna spil. Bensín- brúsagrind o.m.fl. Topp bill. Skipti á dýrari. Milligj. stgr. Verð 265 þús. ToyotaTercel '79 2ja dyra, 5 gira. V. 140 þ. Mazda 626 1,6 '80 Blásans., beinsk. V. 170 þ. Mitsubishi Colt '82 Ekinn 65 þ. Skipti á dýrari Peugeot 305 ’82 Drapplitur, ekinn 58 þ. V. 240 þ. Toyota Camry 1,8 '86 5 gira, aflstýri o.fl. Suzuki Alto 4ra dyra '83 Ekinn 23. þ. km. Verð 210 þús. Nissan Cherry 1,5 GL '85 4ra dyra. Ekinn 17 þ.km. Verð 350 þ. AMC Eagle 4x4 ST ’80 Gott eintak. Verö 380 þús. Range Rover 4ra dyra '83 Ekinn 35 þ. km. Verð 1.050 þ. M. Benz 280 SE ’83 Einn m/öllu. Verð 1.050 þ. V.W. Golf’82 Blár. Ekinn 59. þ. Verð 240 þ. Ford Bronco Diesel '77 Yfirbyggöur m/túrbinu o.fl. M.Benz 280 E '77 Grásans. Beinsk. Verð 495 þ. Vantar nýlega bíla á staft- inn árg. '82—'86.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.