Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986
13
Allt að fyllast í Ásunum
Veiði er nú mjög að glæðast í Laxá
á Ásum, að sögn Eyþórs Sigmunds-
sonar sem var að veiðum í ánni fyrir
skömmu, var laxinn að „sturtast inn“
í miklum mæli. Eyþór og veiðifélagi
hans, Henrik Thorarensen, fengu 16
laxa á stöngina og með þeirri veiði
voru 140 laxar komnir á land. Það
var líka mesti dagsafli á stöng til
þessa, en skömmu áður hafði Sverrir
Kristinsson tekið 14 á stöng á einum
degi, en það voru miklu mun vænni
laxar en Eyþór og Henrik státuðu af,
tveir 15 punda, þrír 14 punda og þrír
10 punda svo eitthvað sé nefnt. Mest
er veitt á maðkinn, en dálítið á flugu,
fyrmefndu veiðigarpamir veiddu t.d.
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
íhorni Barónstias).
Sími 26650, 27380
Vantar
3ja — 4ra herb. íb. miðsvæðis
fyrir traustan. kaupanda
4ra herb. + bílsk. i vesturbæ.
2ja og 3ja herb. íb. vegna mikill-
ar eftirspurnar.
4ra-6 herb.
Kjarrhólmi. Mjög góð 120 fm
4ra herb. íb. Þvottah. í íb. Búr
inn af eldhúsi. Frábært útsýni.
V. 2,5 millj.
Kelduhvammur Hfn. Góð ca
140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í
þríbhúsi. V. 2800 þús.
Sigtún. Glæsil. 140 fm sérh.
ásamt bílsk. Skipti mögul. á
einbýlish. V. 4200 þús.
Þinghólsbraut Kóp. Mjög góð
145 fm ib. á 2. hæð. V. 2800 þ.
Rauðalækur. Ágæt 5-6 herb.
145 fm íbúð í parhúsi. Allt sér.
V. 3300 þús.
Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð
í steinhúsi. V. 2 millj.
Hverfisgata. 86 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð.
Einbýlis- og raðhúá
Vesturberg. Gott endaraðh. á
tveimur hæðum ásamt bílsk. 4
svefnherb. Mjög stórar svalir.
Fráb. úts. Verð: Tilboð.
Rjúpufell. Afar vei innrétt. 136
fm raðh. ásamt bilsk. V. 4 millj.
í Lundunum Gb. Ca 135 fm
einbhús ásamt mjög stórum
bílskúr. V. 5000 þús.
Næfurás. 250 fm raðh. ásamt
bílsk. Einstaklega smekklegar
innr. og gott skipulag á húsinu.
Besta útsýnið íÁsunum.
Hveragerði. Nýtt raðh. ásamt
bílsk. V. 2,6 millj.
Annað
Flugskýli. Ca 80 fm á Reykjavík-
urflugvelli. Uppl. á skrifst.
Verslanir. Góð húsgagnaversl-
un á góðum stað í bænum. Raf-
tækja- og búsáhaldaversl.
Leðurvöruverslun í miðbæn-
um. Uppl. á skrifst.
Iðnaðarhúsnæði
Skemmuvegi 145 fm og
iðnaðar- og heildsöluverslunar-
húsn. Ártúnshöfða. Teikn. og
uppl. áskrifst.
Lögm.: Högni Jónsson hdl.
V____________1______________/
Morgunblaðið/Guðrún Guðjjðnsdóttir
Karl Garðarsson með þann stóra
í Norðurá, 18 punda hæng.
5 af 16 löxum sínum á flugu, þar af
einn 14 punda „dijóla".
Laxá í Þing\: þrefalt
betra...
Nú eru komnir tæplega 300 laxar
á land úr Laxá í Aðaldal og er að
sögn mikið af laxi genginn í ána þó
göngur liggi dálítið niðri sem stendur.
Mjög vænn lax eins og greint var
frá í Morgunblaðinu í gær, stærst 22
43466
Kríuhólar — 2ja
50 fm einstaklingsíb. Útb. um
700 þús.
Langholtsvegur — 3ja
80 fm á 1. hæð. Sér inng.
Góðar innrétt. Verð 1,9 millj.
Skjólbraut — 3ja
100 fm alls á tveim hæðum.
Laus 1. júlí. Verð 1600 þús.
Víðihvammur — 3ja
82 fm sérhæð í tvíbýli. 35 fm
ný bílskúr. Verð 2,5 millj.
Digranesvegur — 3ja
90 fm á jarðhæð. Sérinng.
Verð 2,2 millj.
Maríubakki — 4ra
112 fm á 2. hæð. Endaíb.
Verð 2,6 millj.
Kópavogsbraut — 4ra
100 fm á miðhæð í timburh.
á steyptum kj. Bílskrétt. Verð
2.4 millj.
Langamýri — raðhús
3ja hæða. Fullfrág. að utan,
hitalögn komin. Bílskúr. Verð
3.4 millj.
Sæbólsbraut — raðhús
194 fm á tveim hæðum.
Fullfrág. að utan. Afh. í sept.
Verð 2850 þús.
Kópavogur — einb.
Höfum mjög sterkan kaup-
anda að einbhúsi í Kópavogi.
Góðar greiðslur fyrir rétta
eign.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 12 yflr bens/natöðlnni
Sölumenn:
Jóhann Hótfdónareon, hs. 72067,
Vilhiólmur Einareson, hs. 41190,
Jón EinVsson hdl. og
Rúnar Mogensen hdl.
^mmmmmmm^mmmaaaJF
pund og margir 17—20 punda fiskar
hafa verið cjjegnir upp úr. Um 250
laxar hafa veiðst á svæðum Laxárfé-
lagsins, en um 50 talsins fyrir löndum
Nes og Ámess annars vegar, en Núpa
og Kjalar hins vegar. Það fylgir sög-
unni, að áin sé fast að því baðvolg,
15—16 gráðu heit.
Menn bíða í ofvæni eftir þeim
stærstu með hliðsjón af því hversu
hár meðalþunginn er. Tveir hafa sést,
Steinar J. Lúðvíksson sá mikið tröll
í Miðfossi sem hann fullvissaði menn
um að hefði ekki verið grammi undir
25 pundum og sennilega miklu þyngri.
Þá sá Ámi Kolbeins annan sem hann
reyndi vel og lengi við í Kistuhyl.
Nefndi hann engar tölur, en af lýsing-
um hans töldu áheyrendur að þetta
hafí ekki verið ómerkilegri lax en sá
sem Steinar fylgdist með.
Svona á að halda
úr hlaði!
Veiðin er nú heldur að glæðast í
Norðurá, hópur sem lauk veiðum í
fyrramorgun hélt í bæinn með 85 laxa
og vom þar með komnir um 300 laxar
á land og smálaxinn farinn að streyma
upp. Kuldalegt vorið virðist þó enn
sitja í löxunum, þeir em enn ekki
famir að ganga fram fyrir Laxfoss,
hvað þá að veiðast þar. Einn í hópnum
sem um getur hér í textanum var
Karl Garðarsson viðskiptafræðingur,
sem hafði banað nokkrum löxum með
maðk að vopni, en taldist varla í hópi
reyndra veiðimanna. Hann fékk þama
sinn fyrsta flugulax og það munaði
ekki um það, 18 punda grálúsugan
hæng sem ætlaði aldrei að gefa sinn
hlut. Síðar í ferðinni veiddi Karl tvo
flugulaxa til viðbótar og verður trú-
lega minna spenntur fyrir maðkveiði
í framtíðinni.
Stórir á Snæfoksstöðum
Það hefur verið líflegt í Hvítá í
Ámessýslu fyrir landi Snæfoksstaða,
en veiðin hófst þar 20. júni. Þá þegar
veiddust fjórir stórir laxar. Þann
stærsta veiddi Friðrik D. Stefánsson
framkvæmdastjóri Stangaveiðiféíags
Reykjavíkur og var það nýmnnin 17
punda hrygna sem gein við spæni.
Daginn eftir veiddust þrír fiskar til
viðbótar, þar af einn 17 pundari enn.
Menn sem þama vom að veiðum
sögðu að talsverð veiði hefði verið á
bakkanum á móti í Langholti, fyrsta
daginn t.d. hefðu veiðst a.m.k. 10—15
laxar.
\
ERIU MISSKILINN LISIAMAÐUR ?
flug myndlistardeild Pennans í
Hallarmúla sinnir jafnt þörfum
fagmanna á sviði hvers konar
myndlistar og hinna sem nota
frístundir sínar til að fá útrás fyrir
sköpunargleðina. Listmálarar,
auglýsingateiknarar, arkitektar;
fagfólk jafnt sem áhugamenn
sækir sér efnivið í myndlistardeild-
ina. Starfsfólk myndlistardeildar- <
innar hefur allt myndlistar-
menntun. hað talar því sama |
tungumál og fagmennirnir en er i
jafnframt fært um að veita áhuga-
fólki holl ráð og leiðbeiningar. I
Olíulitir, vatnslitir, guachelitir og teikniblek frá Winsor og Newton í túpum, dósum
og plötum. Hör og bómullarstrigi í heilum rúllum og metratali, strigi strekktur á
blindramma og oliulitaspjöld. Acryllitir frá Liquitex. Teikningamöppur í mörgum
stærðum. Olíu-, acryl- og vatnslitapenslar, meðal annars hin fræga serfa 7 frá Winsor
og Newton. Vatnslitapappír í örkum og blokkum ( mörgum þykktum frá Arches,
Schleicher & SchQII og Daler Board. Handgerður vatnslitapappír frá Fabriano og
15 gerðir af Japanpappir. Skáskurðarhnífar, skurðarmottur, skurðarmottur til nota á
Ijósaborði, rammar og karton. Bækur og kennslubækur. Trönur. Jaxart olíupastel og
þurrpastel í settum og lausu. Olíupastelsett frá Pentei og pastelpappír frá Canson í
örkum og rúllum. Trélitir í settum og stykkjatali og uppleysanlegir í vatni. Airbrush,
loftbrúsar og loftpressur og airbrush-litir.
Dúkskurðarhnífar, þrykkilitir, valsar, þrykkipappír, teiknipapplr i blokkum, lausum örkum
og rúllum, kol og teikniblýantar. Túss og tússpennar með pensiloddi i öilum litum.
Stafamót. Letur frá Mecanorma. Límfólía f gluggaskreytingar í öllum litum. Skrautrit-
unarpennar, pappír og pergament tii skrautritunar og kennslubækur. Glærur, glærupenn-
ar og litafóliur. Teiknipennar í stykkjatali og settum frá Rotring og StSedtler.
Teiknibretti, sirklar og reglustikur, horn og skapalón frá Linex í öllum stærðum, bæði
úr áli og plasti. Skissupappfr og glær teiknipappír.
Guðrún Auðunsdóttir:
Nám I Danmðrku og MHl.
Einkasýning og samsýningar.
CHH
HaItarmúkj 2 - S!mi 83211
WUVI ui I II IVjlUjOI UUUIUI .
Kvöldnámskeið (MHl,
málar I frlstundum.
Rannveig Gylfadóttir:
Útskrifuð frá MHl, textlldeild.
Ólafur 1h. Ólafsson:
Próf frá MHl.
Tvær einkasýningar.
COMBI CAMP er lausnin að vel-
heppnuðu sumarleyfi, veiðiferö eöa
heimsókn til fjarstaddra vina og
vandamanna.
COMBI CAMP er ein fljótlegasta
lausnin á tjöldun er býöst. Aöeins 15
COMBI CAMP hefur trógólf í svefn-
og íverurými er dregur úr jarökulda
og raka.
COMBICAMP
404