Morgunblaðið - 26.06.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.06.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986 15 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Sagt er: Hamingjusamt hjónaband er hús sem reisa verður daglega. Hamingj- an felst í smámunum hversdagsins — íhlýju brosi og örlítilli greiðasemi. — Einfold lífsspeki sem svo oft vill mönnum gleymast, en sérhver ætti að hafa hugfasta daglega. Þessi einfaldi réttur, sem hver og einn getur útbúið, nær einnig oft að laða fram góða kosti þeirra er hans neyta. Þetta er Ysa með appelsínu- möndlusósu 700-800 g ýsuflök ‘Mítróna, safinn hveiti, salt og pipar 2 matsk. smjörlíki 2 matsk. matarolía 1 appelsína, safinn pg rifinn börkur ‘A bolli möndlur afhýddar 1 matsk. kínversk soya 1 appelsína 1. Fiskurinn er roðflettur og skorinn í hæfilega stór stykki. Sítr- ónusafa er dreypt yfir fisinn og hann látinn standa smástund. 2. Feitin er hituð á pönnu. Hveitið (c.a. ’/a bolli) er blandað salti og möluðum pipar. Fiskstykkjunum er velt upp úr hveitinu og þau steikt í feitinni þar til þau hafa fengið hæfilega stökka skorpu. 3. Takið fiskinn af pönnunni. Blandið saman rifnum berki og safa úr 1 appelsínu, soyu og setjið á pönnuna ásamt möndlunum og Iátið hitna að suðu. 4. Fiskstykkjunum er raðað á pönnuna, sósunni er ausið yfir físk- inn á meðan hann er að hitna í gegn. Sósan þykknar af hveitigjúpnum af fískinum. Þeir sem vilja meiri sósu eða þynnri, bæti við meiri appelsínu- safa. 5. Appelsína er afhýdd og skorin í þunnar sneiðar eða tekin sundur í lauf og síðan komið fyrir á fisk- stykkjunum áður en þau eru borin fram. Sem meðlæti má hafa soðin gijón eða soðnar kartöflur og að sjálfsögðu hrásalat (heimatilbúið). Hrásalat ætti aðeins að búa til rétt áður en þess er neytt, þar sem það glatar fljótt vítamínum og þá um leið næringargildi eftir að það hefur verið skorið niður. Verð á hráefni Fiskur SOOgýsa ......... kr. 144,00 1 stk. sítróna .. kr. 13,80 2 stk. appelsínur .. kr. 26,30 40gmöndlur ...... kr. 29,50 Kr. 213,60 TOLVUKYNMING DRAUMATÖLVANAMSTRAD PCW 8256 & 8512* er einhver mest selda ritvinnslu- og viöskipta- tölvan í Evrópu um þessar mundir, „litli rislnn" í tölvuheiminum, tölvan sem getur nánast allt sem stærri og dýrari tölvur geta, tölvan sem „allir" geta lært á og allir geta eignast, því að verðið er hrelnt ótrúlegt! Þessi tölva veröur kynnt n.k. laugardag kl. 10.00-18.00 í tölvudeild Bókabúðar Braga, Lfu?avegi 1,8 rMK Bókabúð v/Hlemm. H L\ ----------------------- Sjá nánar auglýsingu DnlPffl á morgun og ^ töuTÍdeild O laugardag.^ & Laugavegi 118 v/Hlemm, símar 29311 ■ # W & 621122. Tölvuland hf., sími 17850. Verið velkomin - sjón er sögu ríkaril Við höfum ákveðið að selja takmarkað magn af BRlMRÁSAR-álstigum með helmings afslættl, þar sem miklar annir í framleiðslu vinnupalla krefjast aukins geymslurýmis. Álstigarnir frá BRIMRÁS eru léttir og með- færilegir. Þá má nota jafnt innan dyra sem utan. BRIMRÁSAR-stigarnir eru viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins, enda eru þeir bæði sterkir og öruggir. Nú bjóðast BRIMRÁSAR- stigarnir á verði sem verður ekki endurtekið. Komdu við hjá okkur í Kaplahrauninu og gerðu góð kaup áður en það verður um seinan, því birgðirnar eru takmarkaðar. Minnsta Lengd Þrepa- Þyngd Pöntunar- Verð Verð lengd tvöföldun fjöldi ca.kg númer áður nú l,84m 3,00 m 2x6 9,1 0500 11.507,- 5.753,- 2,40 m 4,10m 2x8 11,6 0502 13.302,- 6.651,- 2,96 m 5,05 m 2x10 14,4 0504 15.416,- 7.708,- L.UJ i.VÍ JU J f J vlTHT^rrJTl Kaplahrauni 7 Hafnarfirði, sími 651960 VELDU VANDAÐ - VELDU BRIMRÁS augljós

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.