Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 31

Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986 31 Nýtt Líf er blað sem er í takt við tímann. Metsölublað í níu ár. Gætir hugmyndaleysis hjá fjölmiðlunum? Er alltaf verið að taka viðtöl við sama fólkið? Hvernig kann þetta fólk við að vera svona mikið í sviðsljósinu — eða finnst því það ekki koma of oft fram? Nýtt líf leitar svara við þessum spurningum og mörgum fleiri varðandi þetta mál hjá nokkrum aðilum sem hér eiga hlut að máli: Bryndísi Schram, Davíð Scheving Thorsteinssyni, Eddu Björgvinsdóttur, séra Gunnari Björns- syni og Guörúnu Helgadóttur alþingismanni. Ragnheiður Davíðsdóttir tekur síra Solveigu Láru Guðmundsdóttur nýkjörinn prest á Seltjarnarnesi tali, en Solveig Lára er fyrsta konan sem nær kjöri í prests- kosningu hérá landi þarsem bæöi karlarog konur eru umsækjendur. Nýtt líf lætur sérekkert óviðkomandi. í blaðinu erfjöl- breytt og vandað efni við hæfi allra. Fjallað er um tísku, snyrtingu, bókmenntir, tónlist, myndlist, matargerð, heilsurækt, læknisfræöileg efni, kynlíf og margt fleira Margirfastir dálkahöfundar eru íblaðinu: PéturGunn- arsson rithöfundur lætur hugann reika og fjallar á spaugilegan hátt um ýmis atvik í daglegu lífi, Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir, Gunnar Salvarsson fjallar um popptónlist, Jón Gíslason næringarfræðingur kynnir lesendum Nýs lífs hver æskilegur morgunveröur er. í hverju tölublaði Nýs lífs er smásaga pg að þessu sinni er höfundur hennar Ása Sólveig. Hvaða kvikmynd skyldi hafa fengið mesta aðsókn allra kvikmynda hérlendis? Gunnar Sigursteinsson gerir úttekt á kvikmyndahúsum og aðsókn að kvikmyndum í Reykjavík. LIFANDIBLAÐ í i iwnAs- ijhIVJA// \ \/ '"ll "”****»■,. j ui>n/-s a-\6v' |||«.VJiMf VI/ a Miklu .ií) vera jwkklur t*n ég Héll! im «(**#$*» *«4Í fi m- »'X< '&*<■« Uy<s*»< UAÍ « ------- Í»i teBÍií,Ve»V<' «<•*:* < <> w :: r*L.*wv* v* * «***• í mmtfm * *■< v* «*<*«««. <4 *» wWV. (* , V/> »:<• .. «. .- W«tt- '«*. . ”í- >1 .. ***;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.