Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 34

Morgunblaðið - 26.06.1986, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26.JÚNÍ 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld- ferðir Ferðafélagsins. 1) Laugardag 28. júnf, kl. 8.00 — HEKLA (1491 m) — dagsferð 10klst.Verðkr. 750.00. 2) Laugardag 28. júní, kl. 13.00 — VIÐEY. Siglt frá Sundahöfn til Viðeyjar. Gengið um eyjuna og litið inn i Viðeyjarnaust. Verð kr. 200.00. 3) Sunnudag 29. júnf, kl. 8.00 — Þórsmörk (dagsferð) og ferð fyrir þá sem eru að fara til lengri dvalar. Dagsferð kr. 800.00. 4) Sunnudag 29. júnf, kl. 10.00 — Fagradalsfjall — Núps- hlíðarháls — Vigdísarvellir. Gengiö á Fagradalsfjall og síðan yfir Núpshliðarháls að Vigdísar- völlum. Verð kr. 500.00. 5) Sunnudag 29. júnf, kl. 13.00 — Krýsuvik — Hattur — Hetta — Vigdísarvellir. Gengið frá Krýsuvík yfir Sveifluháls á Vigdísarvelli. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag ísiands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Stjórnandi Svanur Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. /Ípff&\ FERÐAFÉLAG ™ * 1ÍSLANDS OLDUGOTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 27.-29. júní: Þórsmörk — Gist í Skagfjörðs- skála, aðstaöan þar er viður- kennd af gestum staaörins. Ný og bætt hreinlætisaöstaða. Nýja göngubrúin eykur fjölbreytni gönguferða. Kimið með í Þórs- mörk — tilbreyting sem borgar sig. Helgarferðir 4.-6. júlí: 1) Hagavatn — Jarlshettur. Gist í sæluhúsi Fl við Hagavatn og tjöldum. Gönguferðir um svæð- ið. 2) Hlöðuvellir — Ðrúarárskörð — gönguferð. Gist fyrstu nóttina við Hagavatn og þá seinni á Hlöðuvöllum. 3) Þórsmörk — Ath. sumarleyfis- dvöl. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Samkoman sem átti að vera í kvöld í Langagerði sameinast samkomu á Amtmannsstig 2b sem hefst kl. 20.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allirvelkomnir. Ffladeifía Hátúni 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Frjálsir vitnisburðir. Samkomustjóri Einar J. Gisla- son. ( kvöld kl. 20.30 verður almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfis- götu 42. Ágúst, Sigríður, Rósa, Þórir, Inga og Carlos flytja vitnisburði, Anna Árnadóttir verður ræðu- maöur. Mikill söngur. Allir hjart- anlega velkomnir. Samhjálp. Trúog líf Vakningarsamkoma verður í kvöld kl. 20.30 aö Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegsbankahús- ið). Mikill söngur. Beöiö fyrir fólki. Þúertvelkominn. Trúoglif. & ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Kjölur — Skagi — Sprengisand- ur 2.-6. júlí, 5 dagar. Gist i svefn- pokaplássi. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Siglt verður í Drangey. Munið Hornstrandaferðirnar 8. júlí. Helgarferðir 4.-6. júlí 1. Þórsmörk. 2. Flatey — Breiða- fjarðareyjar. 3. Skaftafell — Óræfi. 4. Öræfajökull — Skafta- fell. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagið Útivist. Þórsmerkurferð Ferð í Þórsmörk helgina 27.-29. júní. Gist i tjöldum í Slyppuvík. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Laufásvegi 41, símar 24950 og 10490. Farfuglar. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir: Laugardagur 28. júní Reykjavíkurganga Útivistar, ný leið. Brottför kl. 10.30 í Grófinni (bílastæöinu milli Vesturgötu 2 og 4). Að þessu sinni veröur gengiö nýja gönguleið um höfuð- borgina. Gengiö verður úr Gróf- inni um Rauöará, Miklatún og Laugarnes aö Sundahöfn. Þar verður sigit f Viðey ki. 14. og hægt að slást í hópinn. Kl. 16 er gengið frá Sundahöfn upp í Laugardal (Grasgarðurinn kl. 17) og endaö verður í Árbæjarsafni kl. 18 og safnið skoðað. Frftt f gönguna, en Viðeyjarferðin kostar 200 kr og rútuferð frá Árbæjarsafni 50 kr. Sunnudagur 29. júní Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð og fyrir sumardvalargesti. Verð 850 kr. Kl. 13 Viðey. Geng- ið verður um eyjuna og hugað að fortíðinni undir leiðsögn fræðimanns. Kaffiveitingar í Viðeyjarnausti. Verð 250 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá kornhlöðunni, Sundahöfn. Kl. 13 Stóra Kóngsfell — Eldborg. Skemmtilegt göngusvæði á Blá- fjallafólkvangi. Verð 450 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Kvöldferð f Strompahella á miðvikudagskvöldið. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Sigling um Sundin blá — Viðey Nýjung á afmælisárinu. Ferðir næstu kvöld. Brottför frá kom- hlöðunni, Sundahöfn kl. 20 á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld. Verð 250 kr. og frítt f. börn m. foreldrum sínum. Rútu- ferðir verða úr Grófinni (bíla- stæðinu milli Vesturgötu 2 og 4) kl. 19.30 bæði kvöldin fyrir þá sem ekki hafa bíl til umráöa. Verð 50 kr. Fyrst veröur siglt i Viðey og i nýja skálanum Viðeyj- arnausti er hægt að fá kaffiveit- ingar (ekki innifalið). Siðan verð- ur boöiö upp á siglingu um Sundin blá (milli eyjanna) eftir þvi sem aðstæður leyfa. Skoðið borgina ykkar frá sjó. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. iL UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.-29. júní. 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskál- anum Básum. Gönguferðir við allra hæfi m.a. i Teigstungur sem hafa opnast með tilkomu göngu- brúar á Hruná. Við minnum á sumardvöl f Básum. Hægt er að dvelja milli ferða. Ferðir bæði á sunnudögum og miðvikudags- morgnum. Næsta miðvikudags- ferð er 2. júlf. Frábær gistiað- staða. 2. Haukdalsskarð — Trölla- kirkja — Gullborgarhellar. Gist i húsum. Gengið um hina fornu þjóðleiö úr Hrútafirði í Dali. 3. Fjölskylduferð f Viðey um helgina. Brottför á laugardag kl. 13.30 og tjaldaö viö nýja skál- ann. Ódýr ferð. Dagsferðir með leiösögn verða á laugard. og sunnud. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfi í Þórsmörk Aðstaðan í sæluhúsi Ferðafó- lags fslands í Þórsmörk - Skag- fjörðsskála - er sú besta sem völ er á i óbyggöum. Svefnloft stúkuð, tvö eldhús með öllum áhöldum, setustofa, rennandi vatn og ný og bætt hreinlætisað- staða, með sturtum. Gönguleiöir við allra hæfi og marglofuö náttúrufegurð. Dvalarkostnaður: Frá föstud. - sunnud. (10 dagar): kr. 3.420 (fél.) og 4.600 (utanfél.) Frá sunnud - sunnud. (8 dagar): kr. 3.000 (fél.) og 3.900 (utanfél.) Frá föstud. - miðvikud. (6 dagar): kr. 2.580 (fél.) og 3.200 (utanfél.) Frá miðvd. - sunnud.(5 dagar); kr. 2.370 (fól.) og 2.850 (utanfál.) Frá sunnud. - miðvd. (4 dagar): kr. 2.160 (fél.) og 2.500 (utanfél.) Það er góð tilbreyting að dvelja hjá Ferðafélagi fslands i Þórs- mörk. Ath I Geymið auglýsinguna. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafólag fslands Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast Áreiðanlegur og röskur starfskraftur ekki yngri en 18 ára óskast í söluturn. Vinnutími í júlí og ágúst er frá kl. 8.00-17.00, en eftir það samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í Söluturninum Síðumúla 17, eftirkl. 17.00. Starfsmaður óskast Kleppjárnsreykjaskóli óskar að ráða starfs- mann til að annast bókhalds- og gjaldkera- starf. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýs- ingar um starfið gefur Jón Böðvarsson í síma 93-5379. Hjúkrunarfræðing- ar— sjúkraliðar Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumaraf- leysinga. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-7403. L raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar sr- ': " -•« ' <*■ - ......——— ' * Bændaskólinn Hólum í Hjaltadal Hrossakynbótabúið á Hólum auglýsir eftirtal- in hrosstil sölu: 1. Sif 6199 6. v. I. veröl. F. Þáttur 722 M. Sögn4366 2. Klara 6018 6. v. II. veröl. F. Þáttur722 M. Kolka 4657 3. Kurteis6019 6. v. II. veröl. F. Þáttur722 M. Kolbrún 3440 4. Blika 4. v. II. veröl. F. Bylur 892 M.BIíöa 4652 5. Kæti 4. v. F. Bylur 892 M. Kolbrún 3440 6. Sindri 5. v. F. Ófeigur 882 M. Sögn 4366 7. Ás 5. v. F. Elgur 965 M. Jódís 5660 8. Draumur 4. v. F. Hervar963 M. Drótt3442 9. Kraftur 4. v. F. Hervar963 M. Kolka 4657 10. Kommi 4. v. F. Sváfnir, Hól. M. Kolskör, Hólum 11. Rekkur 4. v. F. Fölski, Eyjaf. M. Rebekka 6016 Upplýsingar veittar í síma 95-5962 virka daga á skrifstofutíma. Sumarferð Varðar 5. júlí 1986 íVeiðivötn Sumarferð Landsmálafólagsins Varðar verður farin þann 5. júlí nk. Að þessu sinni liggur leiðin tii Veiðivatna. Lagt verður af staö frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 08.00. Morgunkaffi verður drukkið í Þjórsárdal. Síðan liggur leiðin um aðalvirkjunarsvæði landsins, Búr- fell, Hrauneyjarfoss og Sigöldu. Aðaláning dagsins verður í fögru umhverfi við Tjaldvatn. Ávörp munu flytja Þorsteinn Pálsson formað- ur Sjálfstæðisflokksins og Jónas Bjarnason formaður Varðar. Aðalfar- arstjóri verður Einar Þ. Guðjohnsen. Miðaverð er kr. 750 fyrir full- orðna 400 kr. fyrir börn 5-12 ára og frítt fyrir börn 5 ára og yngri. Athugið að þátttakendur skulu hafa eigið nesti meðferðis. Miðasala fer fram i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitsbraut 1, frá kl. 09.00-17.00 og miðapantanir eru á sama tíma í sima 82900. Fjölmennum með Verði á einn fegursta stað landsins. Allir eru vel- komnir Stjóm Varðar. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIBOOSFELAGA Hvað er NOREA RADIO? Fulltrúar frá norsku útvarpsstöðinni NOREA RADIO segja frá starfseminni: Haktor Thors- en, Trygve Bjerkrheim, Gunnar Hamnöy og Randulf Saunes syngur. Samkoma að Amt- mannsstíg 2b í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Frá kvennadeild Barð- -strendingafélagsins Við minnum á Jónsmessuferðina sunnudag- inn 29. júní. Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu) kl. 10.30. Farið verður um Reykjanes. Vinsamlega pantið fyrir föstudagskvöld í síma 53826 (Arndís), 37751 (Margrét) og 10621 (Margrét). Tlllll ISLENSKA OPERAN GAMLABiÓ INGÓLFSSTRÆTl Aida Prufusöngur Prufusöngur fyrir íslensku Óperuna verður nk. fimmtudag 3. júlí kl. 20.00. Upplýsingar og skráning í síma 27033 frá kl. 13-17 fyrir 1. júlí. íslenska óperan. Til leigu Húsnæði okkar að Smiðjuvegi 8, 200 Kópa- vogi er til leigu frá 1. júní 1986. Hentar vel fyrir t.d. verslun, heildverslun og/eða léttan iðnað. Stærð ca 300 fm. Skiptist í sýningar- sal, 3 skrifstofuherbergi, kaffistofu og lager. Loftræstikerfi er í húsnæðinu. Símakerfi með 9 símum fylgir. Upplýsingar gefa Erling Ásgeirsson og Gunnar Ólafsson. GísliJ. Johnsen sf., Nýbýlavegi 16, Kóp., s.: 641222.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.