Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 48

Morgunblaðið - 26.06.1986, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1986 Hann var frægur og frjals, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti i Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist. „Say you, say me“, „Seperate lives" Leikstjóri erTaylor Hackford. Sýnd i B-sal 5 og 9.20. Hækkað verð. DOLBYSTERED [ AGNESBARNGUÐS SIMI 18936 ASTARÆVINTYRI MURPHYS (Murphy’s Romance) Hún var ung, sjálfstæð, einstæö móðir og kunni því vel. Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt hafði i hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garner (Victor/ Vlctoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Brian Kerwin leikur Bobby Jack, fyrr- verandi ektamaka Emmu. Hann hefur í hyggju að nýta sér bæði ból hennarog buddu. Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Sýnd i A-sal kl. 7. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 7.30. ^^^Síðustusýningar. PikKrf, Eftir Hilmar Oddsson. ^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbiö --SALUR A— HEIMSKAUTAHITI Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga amerikana sem fara af mis- gáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Banda- rikjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð í Finnlandi vegna samskipta þjóð- anna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Síðan er það sá þriöji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalist- um víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7,9 og 11. DDLBY STEREO | þjódleÍkhíisið —SALUR B- Sýnd kl.5og9. --SALUR C— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl. 9 og 11. NORRÆN LEIKLISTARHÁTÍÐ ÁHUGAMANNA Vaikko Cuoði Stálu. í kvöld kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15-19.00. Sýningarviku frá 13.15-20.00. Sími 1-1200. Sími50249 ÆSILEG EFTIRFÖR (Shaker Run) Spennumynd i úrvals flokki. Aðalhlutverk: Cliff Robertson. Sýnd kl. 9. FRUM- SÝNING Bíóhúsiö frumsýnir i dag mvndina Skotmarkið Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin með frábæra tízkusýningu Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld. HOTÍEL ESJU Salur 1 5 BÍÓHÚSIÐ Stni: 13800_ Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Uttie Blg Man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Skotmarkið hefur fengið frábæra viðtökur og dóma í þeim þremur löndum sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd i London 22. ágúst nk. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Joscf Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl. 9 og 11.16. Ath.: Boðssýning verður kl. 5 í dag Sýnd föstudag kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Fer inn á lang flest heimili landsins! Salur2 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMS ÝNING Á SPENNUM YNDINNI SK0TMARKIÐ GENE MÆTT HACKMANDILLON Salur3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT REDFORD lf« A SVOKV þCtJ *CK HM JEREMIAH JDHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. E vrópufrumsýning FLÓTTALESTIN nss í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. □□ [DOLBYSTEREQ | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- isk stórmynd um harðsvíraða blaða- menn í étökunum i Salvador. Myndin er byggð é sönnum atburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Barna- espadrillur í sumarlitunum Stærðir: 33—36 120,- 10Ef|Í' VELTUSUNDI2, 21212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.