Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 1
64 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 179. tbl. 72. árg. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Grænland: Snúist gegn náttúru- vemdarmönnum Kaupmannahöfn, frá Nils Jörj^en Bruun, Grœnlandsfréttarítara Morgunblaðsins. hann í boði Terence A. Tod- manns, sendiherra Bandaríkj- anna í Kaupmannahöfn. Lynge setlar að fara vítt um Bandaríkin og segja tjóni, sem mörg náttúruverndar- samtök hafa sameinast um að vinna Grænlendingum. Lýsa því hvemig þau hafa kippt fótunum undan lífsafkomu fólks í mörgum litlum byggðum, fólks, sem þó á allt sitt undir því, að ekki sé níðst á náttúr- unni. Mun hann fá til liðs við sig tvær kunnar söngkonur, Carole King og Buffy Saint Marie, sem er af indíánaættum, og einnig ætlar hann að ræða við Corettu Scott King, ekkju Martins Luther King. Arqaluk Lynge er nýkominn frá Alaska þar sem hann sat ársfund Inuit-samtakanna en að þeim standa eskimóar á Grænlandi, í Kanada og Bandaríkjunum. Hafði hann með sér þangað tvö selskinns- vesti, sem hann ætlaði að gefa gestgjöfunum, en tollverðir á flug- vellinum í Anchorage gerðu þau upptæk. Samkvæmt bandarískum lögum er bannað að flytja til lands- ins vörur úr selskinni eða aðrar selafurðir. Sagði Lynge, að þessi atburður hefði verið mjög auðmýkj- andi og sýndi vel þvílíkt kverkatak svokölluð umhverfisvemdarsamtök hefðu á bandarískum stjómvöldum. Vesturveldmmót- mæla hersýnimni Berlín, AP. VESTURVELDIN mótmæltu hersýningu austur-þýskra stjórn- valda í Austur-Berlín í gær, en þá var þess minnst að 25 ár eru liðin síðan Berlínarmúrinn var reistur. ur-Þjóðveija bijóti í bága við samkomulag bandamanna, en sam- kvæmt því sé austur-þýskum hermönnum óheimilt að vera í Aust- ur-Berlín. AP/Símamynd Á 25 ára afmæii Berlinarmúrsins í gær lögðu fjórir fyrrverandi austur-þýskir landamæraverðir, er allir hafa flúið land, blómsveig á minnismerki um ungan Austur-Þjóðveija, Peter Fechter, er skotinn var til bana er hann reyndi að flýja yfir múrinn árið 1962. 25 ár liðin síðan Berlínarmúrinn var reistur: ARQALUK Lynge, sem sæti á í grænlensku landstjórninni, er nú á förum til Bandaríkjanna þar sem hann ætlar að vekja athygli á því skemmdarstarfi, sem ýmis umhverfisvemdarsamtök hafa unnið á grænlensku þjóðlífi. Fer Danmörk: Samgöngxi- ráðherrann sagði af sér ARNE Melchior, samgöngu- ráðherra í dönsku stjórninni, sagði af sér embætti í gær. Þótti hann hafa orðið uppvís að mikilli fjármálaóreiðu og hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir. Eftir að danska ríkisendur- skoðunin hafði birt athugasemd- ir við ráðsmennsku ráðherrans, óhóflegt bruðl og bágborið bók- hald urðu margir, t.d. stærstu blöðin, til að kreíjast þess, að hann segði af sér. Sjá „Fjármálaóreiða varð Arne Melchior að falli“ á bls 23. Suður-Afríka: Pólitískir fangar leystir úr haldi London, Washington, Durhan, AP. TUGIR politiskra fanga, sem handteknir vom eftir að neyðar- ástandslög vom sett í Suður- Afríku, hafa verið leystir úr haldi. Einn ráðherra í stjóm Suður- Afríku sagði í gær á flokksþingi Hvíta húsið: Ásökuð um vopnaút- flutning Washington, AP. KONA í þjónustuliði forsetafrú- ar Bandaríkjanna hefur verið ásökuð fyrir að aðstoða við ólög- legan vopnaútflutning, að því er tilkynnt var í Hvíta húsinu í gær. Talsmaður Hvíta hússins sagði að konunni, Anitu Castelo, hefði verið vikið frá störfum, en vildi ekkert segja um rannsókn málsins né hvert hefði átt að flytja vopnin. þjóðarflokks P.W. Bothas forseta að almennar kosningar meðal blökkumanna kynnu að verða haldnar þar innan skamms. Þá yrði kosið til ráðs, sem hefði ráðgjafar- vald um stjórriarskrárbreytingar. Greint var frá því í gær að Botha væri einungis reiðubúinn til að ræða við Bandaríkjamenn, Breta, Frakka og Vestur-Þjóðveija um málefni allra ríkja suðurhluta álfunnar, en ekki um ástandið í Suður-Afríku. Breska stjómin brást varfæmis- lega við þessari tillögu og lýsti yfir vonbrigðum með ræðu Bothas á þinginu á þriðjudag. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sagði á frétta- mannafundi á þriðjudag að tillagan væri spor í rétta átt, en í tilkynn- ingu bandaríska utanríkisráðuneyt- isins í gær sagði að svar Reagans hefði verið reist á ófullnægjandi upplýsingum. Ástæðan væri sú að Bandaríkjastjórn hefði upphaflega talið að í tillögu Bothas fælist boð um að ræða ástandið í Suður-Afríku. Upplýsingaskrifstofa suður-afr- ískra stjómvalda skýrði frá því í gær að tveir blökkumenn hefðu verið brenndir til bana á þann hátt að logandi hjólbörðum var brugðið um háls þeirra. Hefur þessi morðað- ferð hefur verið kennd við „háls- festar". Einnig hefði blökkumaður verið skotinn af öryggisverði. VESTUR-þýskur þingmaður kvaðst í gær hafa heimildir fyrir því að 152 tamílar, sem bjargað var undan ströndum Nýfunda- lands á þriðjudag, hefðu komið frá Vestur-Þýskalandi en ekki Indlandi. Vestur-þýska stjómin lýsti því yfir í gær að nú verið væri að rannsaka hvort eitthvað væri hæft í þessu, en tamílamir neita því að hafa lagt upp í ferð sína í Vestur-Þýskalandi. Þingmaðurinn Rudolf Fishcer sagðist hp.fa upplýsingar um að Stjómir Vestur-Þýskalands og Austur-Þýskalands minntust af- mælisins með mismunandi hætti: Austur-Þjóðveijar stóðu fýrir skrúðgöngu og hersýningu í Aust- ur-Berlín. Hins vegar fór fram minningarathöfn i Vestur-Berlín í þinghúsi sameinaðs Þýskalands (Reichstag), þar sem Helmut Kohl kanslari Vestur-Þýskalands og Willy Brandt formaður flokks sósí- aldemókrata héldu m.a. ræður. Einnig safnaðist fólk saman við múrinn í Vestur-Berlín og hrópaði ókvæðisorð í garð austur-þýskra stjómvalda. I mótmælayfirlýsingu Vestur- veldanna, Bandaríkjamanna, Breta og Frakka, segir að hersýning Aust- tamílarnir hefðu farið frá Jork, sem er í grennd við Hamborg, 27. júlí sl. og haldið til Frakklands, þar sem ætlunin var að þeir fæm með flutn- ingaskipi til Kanada. Kanadfski ráðherrann, sem fer með innflytjendamál, sagði í gær að kæmi í ljós að flóttamennirnir væm tamílar yrðu þeir ekki sendir til Sri Lanka. Skipið sem flutti flóttamennina hefur ekki fundist, en þeir hafa fengið landvistarleyfi í Kanada í eitt ár þangað til af- staða verður tekin til umsóknar Erich Honecker leiðtogi austur- þýska kommúnistaflokksins sagði á útifundi í Austur-Berlín, þar sem þúsundir manna voru samankomn- ar, að múrinn þjónaði friðsamlegum tilgangi. „Við megum vera stoltir af því, sem áunnist hefur siðan í águst 1961," sagði Honecker. Helmut Kohl kanslarí Vestur- Þýskalands sagði í ræðu að múrinn væri „minnisvarði mannúðarleysis." Willy Brandt sagðist enn vera reið- ur vegna múrsins, sem reistur var í borgarstjóratíð hans í Vestur- Berlín. Hann lagði þó áherslu á að forsenda þess að múrinn yrði rifinn í framtíðinni væri sú að sambúð austurs og vesturs batnaði. þeirra um pólitískt hæli. Fischer kvaðst hafa fengið upp- lýsingamar frá félagsráðgjafa í Jork, Waldemar Steen, sem þekkti einn flóttami.nnanna á mynd, sem sýnd var í vestur-þýska sjónvarp- inu. Steen sagði að flóttamaðurinn hefði verið á meðal tamfla, sem hugðust fá far með skipi til Kan- ada. Hann bætti því við að aðrir tamílar í Jork hefðu sagt að flótta- mennimir hefðu farið frá Vestur- Þýskalandi vegna ótta um að þeir yrðu sendir til baka til Sri Lanka. Kom bátafólkið frá Yestur-Þ ýskalandi? Nýfundalandi, AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.