Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 34
34 MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir. Sjúkraiiðar óskast í vaktavinnu. Fastar vakt- ir og hlutastörf koma til greina. Starfsfólk óskast í þvottahús, eldhús, borð- sal og ræstingu. Upplýsingar í símum 35262 og 38440. Textahöfundur Auglýsingastofa leitar að textahöfundi í um það bil hálft starf. Vinnutími er eftir hádegi. Ásamt textagerð felst starfið í umsjón með verkefnum á öllum stigum vinnslu. Við leitum að manni með mjög góða þekk- ingu á íslensku máli og sem þar að auki á auðvelt með samskipti við annað fólk og býr yfir skipulagshæfileikum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. sem allra fyrst og ekki síðar en 20. ágúst merktar: „Textahöfundur — 3018“. Framkvæmdastjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörð- um óska að ráða framkvæmdastjóra. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrit- uðum fyrir 25. þ.m. m EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum á landinu: Patreksfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði og Borgarnesi. Upplýsingar veitir Hjördís Gísladóttir frá kl. 8.30 til 13.00 næstu daga. Frjálst framtak, Ármúla 18. Sími91-82300. Kranamenn Byggung í Reykjavík óskar að ráða krana- menn strax. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 26103 og 621024. Sölumenn Þurfum á næstunni að ráða sölumenn fyrir eftirtaldar deildir: Fatadeild Heimilisvörudeild Matvörudeild Við leitum að ungum og frískum mönnum með góða framkomu. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af sölu- eða verslunarstörf- um. Umsóknareyðublöð fást hjá stafrsmanna- stjóra, er veitir upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 22. þessa mánaðar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Sólheimar í Grímsnesi Starfsfólk óskast til starfa hið fyrsta. Upplýsingar gefur aðstoðar forstöðumaður í síma 99-6430. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar enda en á ábyrgð gjaldheimtu Mosfells- hrepps að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Prentsmiðjur setningatölva Til sölu er Linoterm — HS/PTU setningar- tölva með fjölbreyttu leturúrvali. Uppl. í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892 eða 45616. Prentsmiðjan Rún sf. * Tilkynning til viðskiptavina Bankar og sparisjóðir í Reykjavík verða lokað- ir frá kl. 12 á hádegi mánudaginn 18. ágúst í tilefni af 200 afmæli Reykjavíkur. Samvinnunefnd banka og sparisjóða. Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Að beiðni gjaldheimtu Mosfellshrepps mega fara fram lögtök fyrir eftirtöldum álögðum gjöldum 1986: Tekjuskattur, eignarskattur, lífeyristrygging- argjöld atvinnurekenda, slysatryggingargjöld atvr., kirkjugarðsgjöld, vinnueftirlitsgjöld, sóknargjöld, sjúkratryggingargjöld, gjöld í framkvæmdasjóð aldraðra, útsvar, aðstöðu- gjöld, atvinnuleysistryggingargjöld, iðnlána- sjóðsgjöld, iðnaðarmálagjöld, sérstakur skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði, slysatryggingargjöld v/heimilis og eignar- skattsauka, einnig fyrir hverskonar gjald- hækkun og skattsektum til ríkis eða sveitarsjóðs Mosfellshrepps. Lögtök þessi mega fara fram á kostanð gjald- Hafnarfirði, 11. ágúst 1986, Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. VBYGGING?'^/ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Skoda 105 S 1986 Ford Escort 1600 1985 Ford Escort 1600 1984 Ford Escort 1984 Fiat 127 1983 Peugeot GR 505 diesel 1980 Mazda 626 2000 1980 Renault 20 1978 Ford Escort sendibifr. 1978 Mazda 323 1977 Mazda 1300 1973 Honda Accord EX 1980 Austin Mini 1979 Volvo 244 1977 Fiat Uno 1984 Toyota MK II. Bifreiðirnar verða til sýnis fimmtudaginn 14. ágúst í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10-12 og 13-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildarTryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. LA UGA VEGI 178, SÍMI621110. Háþrýstiþvottur Tilboð óskast í háþrýstiþvott, sprunguvið- gerðir og sílanhúðun á húseignunni Lundar- brekku 12-14-16, Kópavogi. | Skila skal tilboðum er greini frá verði ein- stakra þátta og greiðsluskilmálum til Svans j Jóhannssonar á Lundarbrekku 12, fyrir 30. i ágúst. Einnig fást þar frekari upplýsingar. Ódýrt — Ódýrt Vegna breytinga seljum við í dag og næstu daga frá kl. 15.00 - 21.00 á meðan birgðir endast, ýmiskonar hluti er varðar skrifstofu-, verslunar-, lager- og verk- stæðisþjónustu. T.d. — Skrifstofuborð — Skrifborðsstóla — Vélritunarborð — Vélritunarstóla — Ritvélar — Reiknivélar — Uppstillingarhillur — Uppstillingarstativ — Ljósritunarvél — Tölvuborð — ísskápa — Fundarborð og stóla — Lager, hillur og skápa — Lager, rekkar — Verkst., hillur og skápa — Verkst., rekka — Skilrúm, færanleg, (Ijós) — Skilrúm, færanleg (dökk) og margt fleira Einnig ANTIK-SETT með 3ja sæta leðursófa, 2 leðurstólum, glerskáp, skrifborði og skrif- borðsstól leðurklæddum, símaborði, fundar- borði með 6 leðurklæddum stólum. Lítið inn i E.V. - HÚSIÐ, Smiðjuvegi 4.C. 200 Kópavogi. Opið kl. 15.00-21.00 200 ára afmæli Kaupmannasamtök íslands hvetja kaupmenn í Reykjavík til að loka verslunum sínum frá hádegi 18. ágúst nk. í tilefni af 200 ára af- mæli Reykjávíkurborgar. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.