Morgunblaðið - 14.08.1986, Page 25

Morgunblaðið - 14.08.1986, Page 25
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAÍSUR 14. ÁGÚST 1986 25 Agnarsmá bók í þessari agnarsmáu bók er að finna bænina „Faðir vor“ á sjö tungumálum. Ekki er þó hægt að lesa í bókinni, sem nú er til sýnis á bókasýningu í Duisburg í Vestur-Þýskalandi, án þess að nota stækkunargler. Afganistan: Gífurlegar loft- árásir í Kandahar Islamabad, Pakistan, AP. SOVÉSKA innrásarliðið í Afganistan hefur að undanförnu gert miklar loftárásir á borgina Kandahar og hafa inargir óbrcyttir borg- arar jafnt sem skæruliðar fallið í þeim. Fréttir eru um, að margar afgönsku skæruliðahreyfinganna hafi tekið upp formlegt samstarf í baráttu þeirra gegn sovéska hernámsliðinu. Kandahar er í höndum skæruliða alabad. Féllu í henni um 15 sovéskir en sovéskir hermenn og afganskir stjórnarhermenn hafa sótt að henni í rúman mánuð. Hefur skæruliðum tekist að hrinda sókn Sovétmanna þrátt fyrir ákafar loftárásir, sem gert hafa mörg hverfi borgarinnar að ijúkandi rústum. Skæruliðar gerðu fyrir nokkrum dögum eld- flaugaárás á Kabul, höfuðborgina, m.a. á sovéska og pólska sendiráð- ið, og þeir réðust einnig nýlega með eldflaugum á sovéska herstöð í Jal- Christian Nucci: nytsamur sak- leysingi eða maður sem féll i freistni? sínum fullkomlega til að annast málaflokka sem hann sjálfur bar takmarkað skynbragð á. Þótt Nucci sé nú um stundir fremur vinafár á þingi hafa stuðn- ingsmenn hans í Beaurepaire ekki snúið við honum baki. Þegar franskir sjónvarpsmenn hugðust ná tali af íbúunum vegna máls þessa reyndust þeir viðskotaillir og ósam- vinnuþýðir. Sjónvarpsstöðin hefur höfðað mál gegn ökumanni mótor- hjóls sem ók á einn myndatöku- manninn þegar unnið var að gerð þáttarins. (tlr The Observer) hermenn og þrír skriðdrekar voru eyðilagðir. Fréttir eru um, að skæruliðafor- ingjanum Ahmed Shah Masood, sem hefur mestan hluta Panjshir- dalsins fyrir norðan Kabul á valdi sínu, hafi tekist að fá skæruliða- hreyfingar í sjö öðrum héruðum Afganistans til formlegs samstarfs í baráttunni gegn sovéska innrásar- liðinu. Danmörk: Greiðsluhallinn helmingi meiri - en ríkisstjórnin hafði gert ráð fyrir Kaupmannahöfn, AP. DANSKA hagstofan skýrði frá því í dag, að greiðslujöfnuðurinn á fyrra misseri þessa árs hefði verið óhagstæður um 18 millj- arða dkr. Ríkisstjórnin hafði hins vegar gert ráð fyrir, að hallinn yrði litlu meiri allt árið. Á fyrra helmingi síðasta árs var greiðslujöfnuðurinn óhagstæður um 13,7 milljarða dkr. og 28,4 milljarða allt árið. Anders Andersen, fjár- málaráðherra, sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið eftir að skýrsla hagstofunnar lá fyrir, að stjórnin væri að falla frá því markmiði að uppræta greiðsluhallann á árinu 1988. Vegna þessara tíðinda hafa jafn- aðarmenn skorað á ríkisstjórn Pouls Schlúter að segja af sér. „Þrátt fyrir verðfall á olíu og ýmsum hrá- efnum er greiðsluhallinn jafn mikill og stjórnin hafði gert ráð fyrir að hann yrði á öllu árinu,“ sagði Svend Auken, þingflokksformaður jafnað- armanna. „Ríkisstjómin ætti því að viðurkenna, að stefna hennar í efna- hagsmálum hefur beðið skipbrot og segja síðan af sér.“ Stuðningsmaður Marcos- ar handtekinn fyrir morð Manila, Filippseyjum, AP. ^ ANNIE Ferrer, einn leiðtoga stuðningsmanna Ferdinands Marcosar, fyrrum forseta Filippseyja, var handtekin á mánudag. Hún er sökuð um að hafa hvatt til þess að Steve Rodr- iguez var myrtur. Yfirvöld telja að fómarlambið hafí verið stuðningsmaður Corazon Aquino, sem tók við forsetaembætti þegar Marcos flúði í útlegð í febrú- ar. Ferrer, sem er leikkona og fyrir- sæta, er annar leiðtogi stuðnings- manna Marcosar, sem lögregla handtekur vegna morðsins á Steve Rodriguez. Hann var barinn til bana í Rizal-skemmtigarðinum í miðborg Manila 27. júlí eftir að lögregla leysti upp kröfugöngu stuðnings- manna Marcosar. Lögregla handtók lögfræðinginn Oliver Lozano í síðustu viku og hefur hann verið sakaður um að hafa egnt stuðnings- menn Marcosar til morðsins. Fimm aðrir menn, sem lögreglan segir styðja Marcos, hafa einnig verið handteknir og sakaðir um morðið. Lögfræðingur Ferrer neitar að hún hafí átt aðild að morðinu og segir að leikkonan hafi verið í garð- inum að skokka sér til heilsubótar þegar morðið var framið. Lögregla leitar þriðja leiðtoga stuðningsmanna Marcosar, út- varpsmannsins Benjamins Nuega, sem einnig verður sóttur til saka. Sjónarvottar sögðu rannsóknarlög- reglunni að þessir þrír leiðtogar andspymunnar hefðu staðið hjá og skipst á um að skipa mönnum að betja á Rodriguez. Juvena snyrtivörukynningar ídagkl. 13.00-18.00 Nafnlausa búöin — Hafnarfirði Mirra — Hafnarstraeti 1 V Juvena snyrtivörur - Svissnesk gæðavara unnin úr jurtum fyrirþá sem láta sérannt um velferð húðarinnar (i) JUVENA OF SWITZERLAND Munið Juvena getraunina ViKu ferð til Sviss ogJuvena vöruúttektir í verðlaun Sundaborg 36 NÁMS BÆKUR OKKARE4G Pöntun erlendra námsbóka er fastur liður íundir- búningi hverrar námsaimar. Jafnt hjá kennurum sem hjá okkur. Við útvegum allar fáanlegar erlendar námshækur á hesta, fáanlega verði. Skjót og örugg pöntunarþj ónusta. Við leggjum áherslu á að liafa á hoðstólum allar þær námsbækur sem kenndar eru í framhaldsskólum landsins, jafnt sem grunnskólum. Pantið bækurnar á einum stað —það er hagkvæmara fyrir alla. x D3 —t ■Q CD EYMUNDSSON Austurstræti 18, s. 13522. Gylmir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.