Morgunblaðið - 14.08.1986, Side 14

Morgunblaðið - 14.08.1986, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 Ættarmót Afkomendur GuAmundar J. Ottesen og Ásu Þorkelsdóttir frá Miðfelli, Þingvallasveit, hittast ásamt gestum í Hótel Valhöll, Þingvöllum, laugar- daginn 23. ágúst. Þátttaka tilkynnist í síma 611714 Guðmundur, 10920 Halldóra og 53746 Birgir. Nýtt Nýtt Haustvörurnar eru komnar Glugginn Laugavegi 40, (Kúnsthúsinu) PORTÚGÖLSKU BARNASKÓRNIR FRÁ NETO ERU KOMNIR Hvitir Stærðir: 19-25. Bláir Stærðir: 20-25. Rauðir Stærðir: 20-25. \ Verð kr. 1260 til kr. 1355. Breiðir, leðurfóðraðir með hörðum hælkappa og góðu innleggi. Henta einnig mjög vel fyrir börn sem þurfa sérsmíðuð innlegg. Póstsendum smáskór Sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6b, Gengt Iðnaðarmannahúsinu, Sími 622812. Freeport klúbburinn Dr. Frank Herzlin flytur erindi um Framtíð meðferðar áfengissjúklinga og reynsluna af hinni andlegu hlið meðferðar að Hótel Sögu, Átthagasal fimmtudaginn 14. ágúst, kl. 20.30. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Dýr tilraun . ' árunum 1982—83 kom í ljós að Oltir (JlSJ bílbeltanotkun jókst úr 20% í Olafsson 45—52%. Ekki er vitað um bílbeltanotkun 1984 en á árun- Á árunum 1982—83 varð um 1985—86 fækkaði notendum veruleg fækkun á slysakomum bílbelta niður í um 25% (kannan- á slysadeild Borgarspítalans og ir Umferðarráðs). hélst sú fækkun fram til ársins Greinilega er mikil fylgni milli 1984, en sl. 2 ár hefur slysakom- notkunar bílbelta og fjölda slysa- um fjölgað um 20—25%. Á koma. Þessar niðurstöður koma Tafla I Bílbelta- Slysakomur á notkun öku- Slysadeild manna í % Borgarspítalans ’ 1982 20 632 1983 45-52 573 1984 ? 567 1985 20 689 1986 25 725 * Skýrsla (Junnai-s Þ. .lónssonar j>n»f. til lamllæknis. vel heim og saman við fjölda nið- urstaðna erlendis frá. Að öllu jiifnu hefur víðtæk notkun bílbelta, þ.e. 80—90%, haft í för með sér 30—40% fækkun meiðsla og dauðsfalla vegna umferðar- slysa. Þessai- niðui-stöðui' voru vel kunnar fyrir áratug. Undanfari almennrar notkunar bílbelta er- lendis hefur undantekningarlaust verið löggjöf og viðurlög ef lögum er ekki hlýtt. í lögum nr. 55/1981 er kveðið á um notkun öryggis- belta í bifreiðum hér á landi en sektum ekki beitt ef um van- rækslu á notkun þeirra er að ræða. Frá árinu 1981 hafa al- þingismenn í tvígang fellt tillögur um breytingu á þessum lögum þar sem viðurlögum yrði beitt, þrátt fyrir framangreindar staðreyndir. Hve lengi á að halda þessari tilraun áfram? Höfundur er landlæknir. Víð samfögnum borgarbúum og landsmönnum öllum á 200 ára afmælí höfuðborgarínnar og lokum frá hádegí á afmælísdeginum 18. ágúst svo að víð getum tekið þátt í hátíðahöldunum ^ SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Fjárhagsdeild Fræðsludeild Búnaðardeild Búvörudeild Sjávarafurðadeil Skipadeild Verslunardeild Byggíngavörusalan Suðurlandsbraut 32 og Krókhálsi 7 Herraríki Snorrabraut 56 og Glæsibæ Austurstræti 10 ambandsins og rahlutaverslun Búnaðardeildar Ármúla 3 VINNUM SAMAN! VERUM MEÐ! 3 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.