Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 42
ORKIN/SIA 42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 Ath: Þetta er ekki dúndur lélegt. Skúlagötu 30. S. 11655. Morgunblaðið/.Júlíus „Skrifstofan er þannig úr garði gerð að viðskiptavinir eru meira út af fyrir sig en almennt gerist á ferðaskrifstofum." Terra í nýtt húsnæði Tengist um leið bókunartölvunni Alex Ferðaskrifstofan Terra hf. er flutt í nýtt húsnæði á Snorra- braut 27-29, á horni Laugavegar. „Nýja húsnæðið er þrefalt stærra en það sem við vorum í áður og er nú stærra rými fyrir starfsmenn og þjónustu," sagði Bjami Zophonías- son framkvæmdastjóri í viðtali við Morgunblaðið. „Innréttingar eru hannaðar af Lovísu Christiansen innanhúsarkitekt og hefur henni tekist að gera skrifstofuna þannig úr garði að viðskiptavinir eru hér meira út af fyrir sig en almennt gerist á ferðaskrifstofum. Um leið og við fluttum í nýtt húsnæði tengdumst við ALEX- bókunaitölvu Flugleiða og gjör- breytir það allri þjónustu. Við seljum alla almenna ferðaþjónustu og erum með leiguflug til þriggja staða á Italíu. I vetur verðum við með ferðir til Canarýeyja, Madeira, Flórída og Thailands, skíðaferðir til Austurríkis og viku- og helgarferð- ir til helstu stórborga í heimi.“ HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA fm HÓTEL í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipið hlaðið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarins Rammageröin íslenskur Heimilisiðnaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, • með blátt blóð í aeðum Qrei(amir-me0D I tvnu"^ ■ AMNAR STORKOSTLEQUR FIMMTUDAQUR Fimmtudagskvöldin komust aftur inn á skemmt- anadagatalið á eftirminnilegan hátt fyrir viku síðan. Þá eignaðist Reykjavík nýtt vígi lifandi tón- listar og EVRÓPA troðfylltist af hressu fólki. Hljóm- sveitin Dúndur kom fram í fyrsta skipti opinberlega og Bjarni Tryggva skemmti. Margir góðir gestir voru á staðnum og þeirra á meðal var Bubbi Mortens. Aðdáendur hylltu kappann og linntu ekki látum fyrr en Bubbi hafði stigið á svið og sungið þrjú lög. Á fimmtudagskvöldum í EVRÓPU munu eingöngu topphljómsveitir skemmta og í kvöld eru það sig- urvegararnir úr Músíktilraunum '86 og handhafar topplags vinsældarlista Rásar 2 - Qreifarnir. Auk þeirra skemmtir trúbadorinn Bergur ísleifs og á fyrstu hæðinni verður hollenska söngkonan Qaby Lang með meiriháttar atriði. Módelsamtökin sýna haust- og vetrartískuna frá Maríu Lovísu og Herraríki, skartgripi frá Jens Guðjónssyni og bióm frá Stefánsblómum. 18 ára aldurstakmark I pisc:c!>~rEK = Borgartúni 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.