Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 tt -Jl r Sfiifflti liiiSiit **r*v Mfig BBBBB BB HHB BBBB ÉH nnnnnnnnnnnnnnn-n- BBB ÐB BÐ BB BBB BPBBBJP^BB BRBB0^ m BB BBBBB BBÐ 0 ry.<\ r Tillaga arkitektanna Hróbjarts Hróbjartssonar, Richards Óiafs Briem, Sigríðar Sigþórsdóttur og Signrðar Björgúlfssonar, sem hlaut 3. verðlaun. □DD D D m Teikning af tiilögu Sigurðar Einarssonar, sem hlaut 1. verðlaun. Efri myndin er af norðurhlið og sú neðri af suðurhlið. Þorvaldur Garðar Kristjánsson formaður dómnefndar afhendir Sig- Líkan af tillögu Sigurðar Einarssonar. Morgunbiaðið/Börkur urði Einarssyni arkitekt fyrstu verðlaun í samkeppninni um nýbyggingu Alþingis. Morgunblaðið/Þorkell V erðlaunaaf hending í samkeppni um nýbyggingu Alþingis: Samræmd heildar- mynd sem sé um- hverfinu til bóta — er meginsj ónar mið í tillögn verðlauna- hafans, Sigurðar Einarssonar arkitekts ALIT dómnefndar um nýbygg- ingu Alþingis var birt í gær og hlaut Sigurður Einarsson, arki- tekt, fyrstu verðlaun. Önnur verðlaun hlaut Mannfreð Vil- hjálmsson, arkitekt, og þriðju verðlaun arkitektarnir Hróbjart- ur Hróbjartsson, Richard Ólafur Briem, Sigríður Sigþórsdóttir og Sigurður Björgúlfsson. Enn- fremur var ákveðið að kaupa fimm tillögur til viðbótar. Akveð- ið var að verðlaunafé skyldi alls nema 2.750 þúsund krónum og þar af fyrstu verðlaun 1.375 þús- und krónum. í tillögu Sigurðar Einarssonar kemur fram það meginsjónarmið að nýbyggingin skuli ásamt Al- þingishúsinu mynda samræmda heildarmynd sem sé umhverfinu til bóta. Nýbyggingin skuli hafa glæsi- legt og virðulegt yfírbragð, sem undirstriki þýðingu hennar fyrir ísland og miðborg höfuðstaðarins. Hún skuli vera rammi, sem að nota- gildi fullnægi kröfum og þörfum þeirra sem hana nota. Þá skuli hún vera einföld í byggingu og hag- kvæm hvað varðar rekstur og viðhald. Nýbyggingin séð frá Austurvelli samkvæmt tillögu Manfreðs VUhjálmssonar arkitekts, sem hlaut 2. verðlaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.