Morgunblaðið - 14.08.1986, Page 44

Morgunblaðið - 14.08.1986, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 44 7 > BRÆÐRALAGIÐ Þeir voru unglingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og moröingjar. Fangelsisdvölin geröi þá enn forhertari, en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lifslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd meö frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" meö PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You", „Hold On Mission" og „Turn It On" meö THE REDS. Aöalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmlne, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO | JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSÍK Louis Gosett Jr. og Jason Gedrick í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Hækkað verð. □□[ DOLBY STERED | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Síðustu sýningar. laugarásbió --SALUR A — 3:15 Ný bandarisk mynd um kliku í banda- rískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann aó losna. Enginn haföi nokkurn tímann snúist gegn klikunni. Peir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Þaö veit eng- inn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ---SALUR B — FERÐIN TIL BOUNTIFUL í Frábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aumingja Mark veit ekki aó elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir og þarf að bergja á blóði úr hreinum sveini til að halda kynþokka sínum. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5,7,9og11. V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Martröð á þjóðveginum THOUSANDS DIE ON THE ROADEACH TEAR -■ NOT AILBT ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppi. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maöur. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. SÝNDKL. 5,7,9 og 11. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. □ ni OOLBV STCREÖl #!L ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 13. sýn.föstud. 15. ágústkl. 21. 14. sýn. sunnud. 17. ágúst kl. 16. Kolbeinn Bjarnason leikur á þverflautu. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. I3S Eigum fyrirliggjandi IBS duítslökkvitœki 6 og 12 kg. BADGER vatnsslökkvi- tœki 10 1. OiJVÍUX GlSlASOm I CO. HF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84S00 .Ayglýsinga- síminn er 2 24 80 Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins COBRA Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. □□1 OOmYSTTOl Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mlkla at- hygli og þykir með ólfkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Salur3 LÖGMÁL MURPHYS Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSID Lækjargötu 2, sími: 13800 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN ★ * * Mbl. Óvinanáman er óvenjulega spenn- andi og vel leikin A.l. Þá er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem við hér á fs- landi höfum heyrt svo mlkið talað um. Hár er á ferðinni hreint stór- kostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikln enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Unglingamiðstöð Opið alla daga, sunnud,—fimmtud. kl. 19.30-23.30. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 50 kr. Föstudaga frá kl. 22.00-03.00. Dansleikur. Aldurstakmark 16 ára. Miðaverð 290 kr. Laugardaga frá kl. 21.00-01.00. Dansleikur. Aldurstakmark 13 ára. Miðaverð 290 kr. Sími 74340. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! Blaðburóarfólk óskast! JMffgmiIiliifrUÞ ÚTHVERFI Melbær Ármúli Hvassaleiti KOPAVOGUR Skólagerði VESTURBÆR Ásvallargata

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.