Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Meiraprófsbílstjórar Viljum ráða meiraprófsbílstjóra til starfa í Helguvík. Uppl. í síma 622700 á skrifstofutíma. ístak hf. Skúlatúni 4. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn í byggingar- vinnu í Reykjavík. Uppl. í síma 622700 á skrifstofutíma. Istak hf. Skúlatúni 4. Kennarar Komið og kennið við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri í vetur. Góð aðstaða. Gott samstarfsfólk. Ágætt húsnæði. Allskon- ar kennsla í boði, frá 1. bekk og upp í framhaldsdeild. Kjörið tækifæri fyrir áhuga- sama kennara að spreyta sig. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640. Frúarleikfimi — Þjálfarar Okkur vantar tvo til þrjá þjálfara til að liðka og styrkja konurnar okkar hjá Júdódeild Ár- manns. Um hlutastarf er að ræða. Æskilegur aldur 25-45 ára. Upplýsingar í síma 672622 í dag og næstu daga. ^RARIK RAFMAONSVEITUR RÍKISINS Skrifstofumaður Auglýsum laust til umsóknar starf skrifstofu- manns. Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um B.S.R.B. og ríkisins. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deild- arstjóra starfsmannahalds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Kennarar Tvær lausar kennarastöður við Grunnskól- ann Eiðum, sem er heimavistarskóli. Ódýrt húsnæði, góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Sigryggur Karlsson, sími 97-3828 og formaður skólanefndar Kristján Gissurarson, simi 97-3805. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss næsta vetur. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 95-4229 og 95-4114. Skólanefnd. benet c ■ o Afgreiðslufólk óskast hálfan daginn. Upplýsingar í versluninni Skólavörðustíg 4 í dag frá kl. 16.00-19.00. & i L bene fton j Aðstoðóskast Aðstoðarstúlkur óskast á tannlæknastofu frá 1. september. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun sendist augld. Mbl. merkt: „A — 3137“. Au pair í Englandi Ensk hjón óska eftir stúlku til barnagæslu og léttra húsverka á heimili í Birmingham. Þrjú börn 5-8 ára. Getur komist í skóla. Nánari uppl. í síma 686518 eftir kl. 17.00. Matreiðslumenn Fyrirtækið er nýlegur veitingastaður í Reykjavík. Störfin felast í matreiðslu á skyndibitum en fyrirhugað er að bæta við réttum á matseðil staðarins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu já- kvæðir og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Eingöngu er leitað að menntuðum mat- reiðslumönnum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í september nk. Vinnutími eru 12 klst. vaktir, 15 vaktir í mánuði. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afieysinga- og ráðningaþjónusta Lidsaukihf. W Skólavördustig la -- 707 Reykjavik — Simi 621355 Deildarstjóri Karl eða kona Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða dugmikinn deildarstjóra að framleiðsludeild (matvörur) sinni nú þegar eða frá 1. okt. Verksvið: 1. Dagleg stjórnun deildarinnar. 2. Starfsmannahald. 3. Markaðssetning vörunnar. Hjá deildinni starfa nú 27 starfsmenn. Umsóknum með uppl. um aldur, heimilisfang og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „N - 05529“. Óskum eftir að ráða Nema Starfsfólk óskast Upplýsingar í síma 37737 og á staðnum. HALLARMÚLA SÍMI 37737 00 36737 Morgunræsting Ef þú ert hress á morgnana höfum við kannski starf sem hentar þér. Allar uppl. eru gefnar hjá Ræstingamiðstöðinni sf., Síðu- múla 23, í dag og næstu daga í síma 687601. Mosfellshreppur Starfsmann vantar í afleysingastörf á barna- heimilið Hlíð. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 667375 eða á vinnustað. Forstöðumaður. Bókari Höfum verið beðnir að ráða bókara í hluta- starf (ca. 60%) hjá einum af viðskiptavinum okkar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstof- unni næstu daga fyrir hádegi. ( Ekki í síma). LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR HF Arrnúla 40 108 Reykjavík Lausar stöður Stöður lögreglumanna við embætti lögreglu- stjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst 1986. Bæjarfógetinn íKeflavík, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Tískuverslun Starfskraftur óskast frá 13-18. Aldur 20 ára eða eldri. Upplýsingar veittar í versluninni fimmtudag og föstudaginn 14. ágúst kl. 9-10. Bó — Bó, Laugavegi 61. Framtíðarstarf Rafvélavirki — rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra Grími Brandssyni (ekki í síma). í framreiðslu. Umsóknareyðublöð á staðnum. &IHIDTIIIL$> *)&**&■ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.