Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 14. ÁGÚST 1986 í DAG er fimmtudagur 14. ágúst, 226. dagur ársins 1986. Sautjánda vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.08 og síðdegisflóð kl. 12.55. Sólarupprás í Rvík kl. 5.14 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 20.50. (Almanak Háskólans). Komið til hans, hins lif- andi steins, sem hafnað var af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmaet- ur. (1. Pét. 2, 4.) KROSSGÁTA_______ I Ti [5 [7 6 7 8 LÁRÉTT: — 1. röskan, 5. hest, 6. gaili, 9. blundur, 10. frumefni, 11. greinir, 12. bandvefur, 13. sfnk, 15. oldiviður, 17. litla fjölin. LÓÐRÉTT: — 1. mjólkurgrautar, 2. iiaf, 3. smáseiði, 4. Ukamshlut- inn, 7. mánuður, 8. dvei, 12. afkimi, 14. íása, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. haka, 5. afar, 6. nýra, 7. tá, 8. skata, 11. tá, 12. uU, 14. étur, 16. iaunar. LÓÐRÉTT: — 1. hanastél, 2. karta, 3. afa, 4. hijá, 7. tal, 9. káta, 10. turn, 13. lúr, 15. uu. ÁRNAÐ HEILLA Óskar Bjartmars, fyrrum forstöðumaður Löggilding- tirstofnunar hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn, milli kl. 16 og 18, í Seljahlíð, heimili aldraðra í Breiðholts- hverfi við Hjallasel, þar er hann nú til heimilis. ára afmæli. Benja- mín Markússon, fyrrum bóndi í Ystu Görð- um í Kolbeinsstaðahreppi, nú dvalarheimili aldraðra í Borg- amesi, verður áttræður 18. ágúst næstkomandi. Hann ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn kemur í sinni gömlu heimasveit, í félags- heimilinu Lindartungu, eftir kl. 16 þá um daginn. FRÉTTIR__________________ VESTURSTOFAN sagði í spárinngangi í gærmorgun að hiti á landinu sunnan- og suðvestanverðu myndi verða á bilinu 10—14 stig. Svalt yrði nyrðra. í fyrri- nótt hafði hiti mælst minnstur á lágiendinu 5 stig austur á Hellu og Þing- völlum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig. Sól- skinsstundir höfðu orðið rúmlega 7 í fyrradag hér í bænum. Hvergi á landinu hafði orðið umtalsverð úr- koma í fyrrinótt. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga hiti hér £ Iiænum. Snemma í gaermorgun var 11 stiga hiti í Nuuk og Þrándheimi, en 12 stig í Vaasa og Sundsvall. Þá var hiti 4 stig vestur t Frobis- her Bay. BORSTÖÐIN HF. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, en til- gangur þess er að fást við rekstur bortækja til jarðhita- leitar, segir í tilk. um hlutafé- lagið í Lögbirtingablaðinu. Hlutafé hlutafélagsins er 3,7 millj. kr. Það eru einstakling- ar sem standa að þessu hlutafélagi og er Lárus Tryggvason, Móaflöt 37 í Garðabæ stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. KFUM & KFUK efna til ár- legrar kaffisölu sinnar í Olveri undir HafnarQalli á sunnu- daginn kemur. Stendur kaffi- salan yfir daglangt. NORSK gospelhjómsveit frá norska Hjálpræðishernum sem komin er í heimsókn til landsins ætlar að halda tón- leika í Fíladelfíukirkjunni hér í Reykjavík í kvöld, fimmtu- dag kl. 21. Hljómsveitin fer svo norður til Akureyrar. Heldur tónleika þar á morg- un, föstudag og laugardag í Dynheimum. Kafteinn Daníel Óskarsson er fararstjóri. Alls eru í hljómsveitinni 14 manns að tæknimönnum meðtöldum. HEIMILISDÝR_______________ KÖTTUR fannst á Frakka- stígnum á mánudaginn var, gi-ábröndóttur með bleiklita hálsól með steinum í. Þeir sem skutu skjólshúsi yfir kisu eru í síma 31947. MINNINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG hafði Ljósa- foss farið úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Esja farið í strandferð. Þá hélt togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða. í gær kom leiguskipið Espana að utan og Kyndill kom af ströndinni. Sjávar- lamb! NÚ þegar fyrirsjáanlegt er að landsmenn eiga að hesthúsa hvalkjötið og það í harðri samkeppni við kindakjötið, sem nú heitir reyndar fjallalamb, hafa húmoristar bæjarins legið yfir því að finna heitið yfir hvalkjötið, sem hvalkjöts- markaðsnefndin getur notað og vægi hefur á móti ljallalambsheitinu. Þeir höfðu í fyrradag talið sig hafa fundið nýja nafnið á hvalkjötið: Sjávarlamb! Gætirðu ekki laumað nokkrum hvalatittum með fjallalömbunum, Þorsteinn minn? Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8. ágúst tH 14. ágúst að báöum dögum ineötöldum er i Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10 -13. Sunnudaga 13-14. Hjólpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræóistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noróurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m.. kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartúiar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 3Íð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. 8ILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn Íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þinghoitsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrtmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Roykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opm mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.