Morgunblaðið - 28.08.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.08.1986, Qupperneq 3
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 3 H- Fjölbreytt glæsisýning 138 sýnendur kynna vörur sínar og þjónustu í 76 sýningardeildum. Hér er alit til heimilishalds. Heimilistæki, innréttingar, húsgögn, búsáhöld, glervara, matvæli, bílar, sumarhús á útisvæði og margt fleira. Yngsta kynslóðin gleymist ekki. Allir skemmta sér konunglega í baksalnum við skotbakka, veiðipotta, tombólur, tívolíleiki, boltakastog hoppi- og hristihöll á útisvæði. BARNAGÆSLA Fóstrur munu gæta þeirra allra yngstu í hliðarsal. Halda uppi fjöri, - engum má leiðast. VEITINGAR Allskonar veitingar við allra hæfi. Sælgæti, gosdrykkir, léttir réttirog máltíðir. Forvitnileg sérsýning í neðri sal. Kynntar eru uppfinningar og hugverk 20 íslenskra hugvitsmanna í formi fullgerðra frummynda, líkana og teikninga. Sýnd eru dæmi um þróun vöru, frá hugmynd til veruleika. Þá munu ýmis stoðfyrirtæki kynna starfsemi sína, ráðgjafar- og fjármagnsfyrirtæki. Það er mjög áhugavert að fylgjast með þessum vaxtabroddi framtíðarinnar. TONLISTABRUNNUR í fyrsta sinn á fslandi. Sameinar fallega tónlist og vatnsflaum. Sannkölluð augu og eyru. Markaður - Gerið góð kaup Fjölmargir sýnendur bjóða sérstakan kynningarafslátt á vörum sínum. Hér er hægt að gera reyfarakaup. Iö : \; ' / 0lym, 'Þ'Uskák íslenskir stórmeistarar og alþjóðlegir meistarartefla við sýningargesti í skákdeild milli kl. 16 og 19 daglega. Uppákoma ársins Laugardalshöll Stórkostlegur einstæður kabarett á Sýningarsviðinu. Heimsfrægur sjónhverfinga- og töframaður, Shahid Malik, nefndur Houdini nútímans, trúðar og æsilegirjafnvægislistamenn. HEIMSMET:_________________ Sjávarréttabaka___________ Sú stærsta í heimi. Bökuð á 10 m2 risapönnu. Heimilið ’86 Fjölbreytt sýning, markaður og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. J Opið um helgar kl. 13-22. Virkadaga 16-22 Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 350.- Böm kr. 150.- HeimiliÖ86 Laugardalshöll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.