Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 35
> -M0R6UNBLAÐIÐ; FIMMTURAGUR 28. ÁGÚST' 1S86 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna g § HAGVIRKI HF % §| SÍMI 53999 Verkamenn Hagvirki óskar eftir verkamönnum nú þegar. Fæði á staðnum. Upplýsignar gefur starfs- mannastjóri í síma 53999. Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast í sorphreinsun í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 50274. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft nú þegar. Upplýs- ingar á staðnum og í símum 36737 og 37737. Múiakaffi. Myndbandaleiga Óskum að ráða 2 starfsmenn til starfa í myndbandaleigu frá 1. september.Vinnutími frá kl.12. Æskilegur aldur 20 ára. Vinsamlega hafið samband í síma 686635. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Greiningar- og ráð gjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnamesi Laus störf 1. Starfsmaður við ræstingar. 2. Sjúkraþjálfari í 75% starf. Áskilið er að viðkomandi hafi reynslu í meðferð fatlaðara barna. 3. Sálfræðingur í 50% starf. Áskilið er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu í tauga- sálfræðilegri greiningu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611180. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspít- ala Stubbasel við Kópavogshæli frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður dag- heimilisins í síma 44024. Reykjavík 27. ágúst 1986. Bókhald Á bæjarskrifstofur Garðabæjar vantar starfs- kraft til starfa við bókhald. Um er að ræða starf við merkingu og skrán- ingu fylgiskjala. Allar nánari uppl. veita bæjarbókari og bæjarritari í síma 42311. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinstungu v/Vífilsstaðaveg. Bæjarritari. Við lifum ekki öll á því að klippa hvert annað Ein helsta stoð góðra lífskjara í hverju landi er þróttmikill og framsækinn framleiðsluiðnaður. Við í Hampiðjunni, öflugasta plastiðnaðarfyr- irtæki landsins, erum stolt af okkar framlagi. — Vilt þú slást í hópinn? Nú þegar skólafólkið hverfur á braut, vantar nokkuð af duglegu og samviskusömu fólki til framtíðarstarfa, enda mikið að gera á næstunni. Við getum boðið: Góða tekjumöguleika. Hressa vinnufélaga og öflugt starfsmanna- félag. Góða staðsetningu við Hlemm. Akstur frá Breiðholti og Kópavogi til verk- smiðju á Bfldshöfða. Tvískiptar vaktir eða næturvaktir eingöngu. 3ja rása heyrnarhlífar með útvarpi. HampiAjan er eitt helsta iönfyrirtæki iandsins meö á 5ta hundraö millj- ón króna veltu og 200 starfsmenn. Þaö rekur m.a. eina stærstu og fullkomnustu trollnetaverksmiöju á sínu sviði í heiminum og ftytur út yfir 40% netaframleiöslunnar. Fyrirtækið framleiöir úr plasti: • trollnet, gam og kaöla fyrir sjávarútveg • heybindigarn fyrír landbúnaö • plaströr fyrir byggingariönaö • endurunnið plast til útflutnings HAMPIÐJAN Framsækið fyrirtæki íplastiðnaði Stakkholti 2-4 og Bíldshöfða 9. SUrifvélin hf Suðuriandsbrant 12 Raf iðnaðarmaðu r eða laghentur maður með góða enskukunn- áttu óskast í viðgerðir á Ijósritunarvélum. Hafið samband við Þóri Gunnlaugsson verk- stjóra, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðaramál. Skrifvélin, Suðurlandsbraut 12. Skólastjóri tónlistar- skóla/organisti Skólastjóra vantar að tónlistarskóla Ólafsvíkur, sem jafnframt gæti verið organisti Ólafsvíkur- kirkju. Mjög góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í síma 93-6153, formaður skólanefndar í síma 93-6303 og formaður sóknarnefndar í síma 93-6233. Aðstoðarfólk Brauðgerð Mjólkursamsölunnar þarf að ráða til sín starfsfólk í ýmis störf meðal annars vinna við: 1. Pökkun á brauðum (unnið á kvöldin). 2. Ýmis aðstoðarstörf við framleiðslu í brauða- og kökudeild. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauðgerðinni að Brautarholti 10 (gengið inn frá Skipholti). Brauðgerð Mjólkursamsölunnar Holtaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-1135 eða hs. 92-2597 og Ingvar Guðmundsson yfirkennari í síma 92-1045 eða hs. 92-1602. Skólastjóri. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚÐUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar við sjúkradeild Borgarspítalans í fæðingarheimili Reykjavík- ur. Aðalsérgreinar eru kvennsjúkdómalækn- ingar, háls-, nef- og eyrnalækningar og bæklunarlækningar. Upplýsingar veitir Sigríður Lister hjúkrunar- deildarstjóri í síma 26571. Borgarspítalinn. rJnr.lr. Th BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Sjúkraliðar Lausar eru stöður : á Öldrunardeildum B-5 og B-6. Fullt starf. Hlutastarf: kl. 08.00-13.00, kl. 17.00-21.00 og kl. 23.00-08.00. Öldrunardeild Hvítabandsins, fullt starf. Hlutastarf: kl. 08.00-13.00 (virka daga), kl. 17.00-21.00 og kl. 23.30-08.15. Ath: möguleiki er á barnaheimilisvistun. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600-351. Borgarspítalinn. Kópavogur Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Afgreiðsla Óskum að ráða dugmikið og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu í verslun okkar, Skeifunni 15. Við leitum að fólki sem hefur góða og ör- ugga framkomu og á auðvelt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Æskilegt er að væntalegir umsækjendur séu á aldrinum 18-40 ára og geti hafið störf hið allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16- 18. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.