Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SÍMAR11798 og 19533. Dagsgerðir sunnu- daginn 31. ágúst: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð á kr. 800. Ath. Dvöl hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk er allt- af ánægjuleg og góð hvild. 2) Kl. 10.00 Botnsdalur - Svartihryggur — Skorradal- urfgömul þjóðleið). Skemmtileg gönguleið úr Botnsdal í Skorrad- al, gengið austan Litlu Botnsár og yfir Svartahrygg að Efstabæ í Skorradal. Verð kr. 800. Farar- stjóri: Guðmundur Pétursson. 3) Kl. 10.00 Sveppaferð f Skorradal. Hafið með ilát (ekki plastpoka). Verð kr. 800. Farar- stjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4) Kl. 13.00 Innstidalur — Hengladalaá. Verð kr. 400. Ath.: Vegna lélegrar berja- sprettu verður engin berjaferð í ár. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 29.-31. ágúst: 1) Óvissuferð. Gist i húsum. 2) Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Nú er ákjósan- legur tími til þess að dvelja i friðsælu og fallegu umhverfi Þórsmerkur. 3) Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. Dagsferð til Eldgjár. Gönguferðir á Laugasvæðinu. Heitur pollur — hitaveita í sæluhúsinu. Góð gisti- aðstaða. Helgina 5.-7. sept.: Snæfells- nes — Árbókarferð. Ferðast um svæði sem Árbók 1986 fjallar um. Fararstjóri: Einar Haukur Kristjánsson. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Léttar skoðunar- og gönguferö- ir. Verð 800,- kr. Kl. 10.30 Hengill — Nesjavellir. Gengið á Hengil og i dalina fal- legu norðan hans. Verð 600.- kr. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Kl. 13.00 Grafnlngur — berja- ferð. Létt ganga og berjatínsla sunnan Þingvallavatns. Verð 600.- kr. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Fritt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumstl Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 29.-31. ágúst 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist i skála Útivistar Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. 2. Landmannaheilir — Hrafn- tinnusker — Laugar. Gist við Landmannahelli. Skoðaðir ishellar og háhitasvæði. Göngu- ferðir. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Ungt fólk með hlutverk Almenn lofgörðar- og vakningar- samkoma veröur i Grensáskirkju í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Ræðumaöur Friðrik Schram. Við minnum líka á samkomur með Mariusystur Phanuelu á sama stað og tima á miövikudag og fimmtudag í næstu viku. Fylgist með samkomuauglýsing- um okkar hér i blaöinu á fimmtu- dögum á næstunni. í kvöld kl. 20.30 er að venju al- menn samkoma i Þribúöum Hverfisgötu 42. Dagskráin verð- ur fjölbreytt með miklum fjölda- söng viö undirleik hljómsveitar og samhjálparkórinn tekur lagið. Við heyrum vitnisburði og Gunn- björg Óladóttir hefur orð kvölds- ins. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Simi 33444. Sérsauma eftir máli Ema Guöjónsdóttir, dömuklæð- skeri, Álfatúni 33 Kópavogi, sími 41733. Borðbúnaður til leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðarleigan sími 43477. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s.18288. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli óskar eftir tilboðum í hljóðkerfi fyrir nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og nefnist verkið Flugstöð á Keflavíkurflugvelli Hljóðkerfi FK - 15 Verkið naer til: Hönnunar, smíði, uppsetningar, prófunar og viðhalds hljóðkerfis í flugstöðvarbygg- ingunni í samræmi við útboðsgögn. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun hf., Ármúla 42, 108 Reykjavík, gegn 10.000.- króna skilatryggingu, frá og með föstudegin- um 29. ágúst 1986. Tilboðum skal skila til: Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, eigi síðar en 10. október 1986, kl. 14.00. Reykjavík, 28. ágúst 1986. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir umferðaróhöpp. Mitsubishi Lancer 1500 GLX árg. 1987. Mitsubishi Galant 2000 GLS árg. 1986. Volkswagen Jetta árg. 1986. Alfa Romeo árg. 1986. Lada Sport árg. 1979. Subaru 1800 GLF árg. 1984. Mazda 818 árg. 1978. Honda Civic Sport GT árg. 1986. BMW 320 árg. 1977. Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi M 26, Kópavogi, laugardaginn 30. ágúst frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrif- stofu Laugavegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 1. september. Brunabótafélag íslands. Tilboð Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifstofuhúsnæði að Sigtúni 7 frá október þegar núverandi leigu- taki Verkfræðingafélag Islands flytur í eigið húsnæði. Stjórnar- og formannafundur Breiðfjörðsblikksmiðja hf. Sigtúni 7. Sími 29022. Skrifstofuhúsnæði Til leigu á góðum stað í miðbænum skrif- stofuhúsnæði (ca. 20 fm.). Telexaðstaða. Upplýsingar í síma 26820. Sambands ungra sjálfstæðismanna veröur haldinn laugardaginn 30. ágúst næstkomandi. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 13.30- 15.15 Vetrarstarf SUS, stefnumörkun, kosningaundirbúningur, önnur mál. 15.30- 17.30 Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra hefur framsögu um stjórnmálaviðhorfiö og stöðu ríkisfjármála. Umræður. Þátttaka tilkynnist i sima 82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. Verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað í Skipholti. Stærð rúm- ir 320 fm. 24 metrar meðfram götu. Hiti í gangstétt. Góð bílastæði. Nýtt húsnæði. Upplýsingar í síma 26400. Til leigu stór hluti EV-hússins í Kópavogi, hornhús við mikla umferðaræð í einu stærsta verslunar- og iðnaðarhverfi Stór- Reykjavíkursvæðisins. 1. hæð (götuhæð) 1000 fm m/stórum inn- keyrsludyrum. 200 fm með lofthæð 280 cm. 800 fm með lofthæð 540 cm. Miklir möguleikar á skiptingu. 2. hæð skrifstofuhúsnæði 270 fm, með út- sýni yfir Austurborgina í Reykjavík og austurbyggð Kópavogs. 3. hæð 1000 fm með stórum innkeyrsludyr- um ásamt 1000 fm steyptu plani. Stór- kostlegt útsýni. Ýmsir möguleikar eru á skiptingu alls hús- næðisins. Til sýnis alla virka daga kl. 13-18 á Smiðjuvegi 4C, Kópavogi. Sími 79383. Á kvöldin og um helgar í síma 622453. Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð fyrir einn starfsmann sinn. Leigutími frá og með 1. sept. til eins árs. Upplýsingar veittar í starfs- mannahaldi sími 27100. Starfsmannahald. Austurlandskjördæmi Almennir stjórn- málafundir verða haldnir fyrir upp- hérað að Arnhóls- stööum, Skriðdal, föstudaginn 29. þ. mán. kl. 21.00. Fyrir Jökuldal, Jök- ulsárhlíð og Hróars- tungu að Brúarási — laugardaginn 30 þ. mán. kl. 16.00. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræða um stjórnmálaviö- horfiö. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfíokkurinn. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðiö að fram fari próf- kjör fyrir næstu alþingiskosningar dagana 11. og 12. okt. nk. Frambjóðendur til prófkjörsins þurfa að skila inn framboðum sam- kvæmt prófkjörsreglum Sjálfstæðisflokksins i siðasta lagi laugardag- inn 13. september nk. kl. 12. á hádegi. Formaður kjörnefndar Engilbert Ingvarsson tekur við framboðum. Einnig verður skrifstofan í SJálfstæðishúsinu á ísafirði opin 10.-13. sept. nk. og tekið á móti framboðum til prófkjörsins þar. F. h. kjömefndar, Engilbert Ingvarsson. Metsölublað á hverjum degi! x M itx.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.