Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 M/ m 0)0) ^ —•■OU Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLKÍBÍÓ Hér kemur stórgrínmyndin FYNDIÐ FÓLK í Bl'Ó. „FUNNY PEOPLE I OG 11“ voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM l' OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK I BÍÓ ER TVÍ- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegi og fólk i alls konar ástandi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aösókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Grínmynd fyrír alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjórí: Michael Rrtchie. MYNDIN ER l' DOLBY STEREO OG SÝND i 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ÓVINANÁMAN Mine) Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3 AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA". Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 91/2 VIKA Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÚTOGSUÐURÍ * BEVERLY HILLS * * ★ Morgunblaðið ★ ★ * D.V. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýndkl. 5,9og11. Heilsuskokk Abyrgðar og IR 11. vika 1. dagnr — Upphitun. — Skokka 300 m + ganga 200 m 2 sinnum — Skokka 100 m + hlaupa 50 m + skokka 100 m + ganga 200 m 4 sinnum. — Skokka 600 m + ganga 300 m — Hlaupa 50 m + ganga 50 m 4 sinnum. — Teygjur. 2. dagur — Upphitun. — Skokka 4.200 m með skokki og göngu til skiptis að eigin vali. — Teygjur. 3. dagur — Upphitun. — Skokka 100 m + hlaupa 50 m + ganga 150 m 4 sinnum. — Skokka 200 m + ganga 100 m 3 sinnum. — Skokka 400 m + ganga 200 m 2 sinnum. — Skokka 600 m + ganga 300 m — Teygjur. Líkamleg áreynsla Ljóst er að líkamleg áreynsla eykur vellíðan, er streitulosandi, hefur góð áhrif á svefn, melt- ingu og aðra líksamsstarfsemi. Vísindarannsóknir benda ein- dregið til að ákveðnar æfingar, stundaðar reglulega, stuðli að langlífi. Setjið ykkur ákveðið markmið með þeim æfingum sem þið velj- ið. Fullorðinn maður sem vill styrkja hjarta og lungu velur t.d. sund eða langhlaup, ungt fólk sem vill stæla vöðva velur æfmgar með lóðum. Veljið íþrótt sem þið hafið gaman af að stunda. Það eykur vellíðan og einnig líkur þess að ástundunin verði hluti af lífsmynstri ykkar. Það skiptir mestu máli. Fjölþætt fæði, m.a. grænmeti og ávextir, er best til að fá þá orku sem til þarf. Fólki sem stundar æfingar reglulega gengur oft betur að stjóma mataræði sínu en öðrum. Athugið að hreyfíng ein ber sjaldnast árangur til megrunar nema um mikla þjálfun sé að ræða. Pennavinir Sautján ára japönsk stúlka hefur mikinn áhuga á að fræðast um ís- land. Akino Tanaki 5-9-45, Fujimi-cho Higashimurayama-shi Tokyo, Japan Þrettán ára japönsk stúlka sem hefur sérstaklega gaman af teikn- ingu. Kyoko Iami 2-13-12 Mihamitukushino Machida Tókýó, Japan 194 Sautján ára vestur-þýzk stúlka, hefur gaman af hestum, bréfa- skriftum og fallhlífarstökki. Arina Hinzen Am Pfaffengraben 1 5421 Miellen W-Germany. Fimmtán ára gömul norsk stúlka sem hefur áhuga á rokktónlist hundum og bókum: Áse Spángberg 5540 Fördesfjord Norge. Metsölublaó á hverjum degi! FUOTAROTTAN V* Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. INIÍNI FRUMSÝNIR ÍKAPPVIÐ TÍMANN Myndin hlaut 6 Afbragðsgódur farsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10,9.10,11.15. í NÁVÍGI Sýndkl.3,5,7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MORÐBRELLUR Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15. Bönnuð innan 14 ára. Vinirnir cru í kapp við tímann. Það cr stríð og hcr- þjónusta bíður piltanna, cn fyrst þurfa þcir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- unum... Aðallcikarar cru mcð þcim frcmstu af yngri kynslóð- inni: Scan Penn í návígi, Eliza- beth McCovcrn „Ordin- ary Pcoplc", Nicolas Cage. Lcikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 3,5,7, !> og 11.15. Opel KADETT er væntanlegur fljótlega. Tökum við pöntunum. BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 3 s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.