Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 54

Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 54 maraþon Í UMFJÖLLUN okkar af Reykjavikurmaraþoninu á síðasta þriAjudag féllu niAur nöfn nokkurra þátttakenda í skemmtiskokkinu og ætlum viA aA bæta úr því hér meA: HörAur LúAvíksson hljóp á 34,08 mínútum, GuAný Eiríks- dóttir á 34,48, Kristján Jóhannsson á 36,56, Lilja HarAardóttir á 39,17, Ólafur Júlíusson á 40,50, Jón F. Eg- ilsson á 41,33 og Karl B. Svavarsson hjóp á 64,18. Stuttgart. Frá Ágúst Ásgeirssyni, blaðamanni Morgunblaðsins: KEPPENDUM er séð fyrir fyrsta flokks heilsugæslu, en meðan mótiA er háð eru jafnan 34 lækn- ar á vakt, allt sérfræðingar, og 1.100 manns, sem þjáifaðir hafa verið í að veita skyndihjálp. Jafnan eru sjö sjúkrabifreiöir til taks við útganga valiarins. Þá er læknavakt allan sólarhringinn í þorpi íþróttafólksins. Til þess að auðvelda samband lækna á vellin- um var keyptur fjarskiptabúnaður fyrir um eina milljón ísl. króna, en það telst dropi í hafið miðað við þann kostnað, sem er við móts- hald af þessu tagi. SETLAUGAR ♦♦♦♦♦♦♦ Eigum fyrirliggjandi margar gerðir akrylpotta Þriggja til sjö manna setlaugar með loft og vatnsnuddi. Szewinksa hefur hlotið samtals fleiri verðlaun á mótinu en nokkur annar íþróttamaður eða 10 talsins. Næstur henni kemur ítalski sprett- hlauparinn Pietro Mennea með sex verðlaun. Nú á Schmid mögu- leika á að jafna það met og gera betur. Þrefaldur ítalskur sigur Stuttgart, frá Ágústi Ásgeirssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. ÍTALIR unnu þrefaldan sigur í 10 og Ólympíumeistarann, kílómetra hlaupinu á Evrópu- meistaramótinu í gærkvöldi og er það einsdæmi í sögu hlaups- ins. Aðeins tvisvar áður hefur sama þjóðin unnið gull og silfur í hlaupinu, en það var 1934 i Torino og 1946 í Osló, er tveir Finnar urðu fyrstir að marki. Stefano Mei, sem er 23 ára, varð hlutskarpastur í gífurlega harðri endasprettsbaráttu við Evr- ópumeistarann, heimsmeistarann Margir Evrópu- meistarar Stuttgart, frá Ágústi Ásgeirssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. MARGIR Evrópumeistarar frá í Aþenu 1982 verja titil sinn hér í Stuttgart, eða 19 af 24 í karla- greinum og 9 af 19 í kvennagrein- um. Tveir afreksmenn eru taldir afar líklegir til að vinna þriðja titil sinn í röð. Eru það Vestur-Þjóðverjinn Harald Schmidt í 400 metra grindahlaupi og Austur-Þjóðverj- inn Udo Beyer í kúluvarpi. Schmid er í sérflokki í sinni grein. Beyer fær líklega harðari keppni, enda þótt hann hafi sett heimsmet í síðustu viku og því náð forskoti á keppinautana. Alberto Cova. Cova er frægur fyrir að vinna með miklum endaspretti sínum, en að þessu sinni voru kraftar Meis, sem verið hefur góður 1500 metra hlaupari síðustu árin, meiri. Hlaupið var afar taktískt og byrj- unarhraðinn mjög rólegur, eða 14:13,75 mín. eftir 5 km. Hraðinn jókst er Finninn Martti Vainio tók forystu, en hann hélt henni lengst af. Frammistaða Svíans Mats Erik- son vakti athygli. Hann hefur lítið afrekað í sumar en var nærri því að komast á verðlaunapall. Hann stóð sig vel í úrslitum 5 og 10 km á síðustu Ólympíuleikum. Hann varð þriðji í 5 km hlaupi í Evrópu- bikarkeppninni í Reykjavík í fyrra. Austur-Þjóðverjinn Hans-Jörg Kunze, sem var talinn sigurstrang- legur, varð að hætta keppni í miðju hlaupi. írinn John Treacy stóð sig vel í endasprettsbardaganum, en hann er talinn líklegastur til að sigra í maraþonahlaupinu. Kepp- endur voru 25 en 4 komu ekki að marki. Portúgalinn Ezequiel Can- ario (27:53,72 í ár) rak lestina á 32:10,46 mín. Heimsmethafinn Mamede keppti ekki: Úrslitin: Stefano Moi, Ítalíu 27:58,79 Alberto Cova, Ítalíu 27:57,93 Salvatore Antibo, italfu 28:00,25 Mats Erikson, Svfþjóð 28:01,50 Domingo Castro, Portúgal 28:01,62 JohnTreacy, irlandi 28:04,10 Martti Vanio, Finnlandi 28:08,72 Jean-Louis Prianon, Frakkiandi 28:12,29 Gerhard Hartmann, Austurrfki 28:16,25 Steve Harris, Bretlandi 28:16,79 Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 91 35200 • Harald Schmid Vestur-Þýzkalandi ætti að vera öruggur með sinn þríðja Evrópumeistaratitil í 400 metra grindahlaupi, slíkur yfirburðamaður er hann í greininni. Schmid gæti orðið mesti afreksmaður EM Stuttgart, frá Ágústi Ásgeirssyni, blaðamannf Morgunblaðsins. SIGRI Vestur-Þjóðverjinn Harald Schmid í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í Vold væri hann þar með orðinn mesti afreksmaður mótsins frá upphafi. Schmid sigraði bæði 1978 og 1982 og má mikið gerast ef hann endurtekur ekki leikinn nú. Hann er yfirburðamaður í greininni í Evr- ópu og undankeppnin í gær og fyrradag var honum auðveld. Schmid hefur unnið fern gull- verðlaun á Evrópumeistaramóti hingað til því hann var i sigursveit Vestur-Þýskalands í 4x400 metra boðhlaupi 1978 og 1982. Hann er einnig í sveitinni nú og er henni spáð aftur sigri. Þar með yrðu gullin hans sex talsins. Aðeins tveir aðrir karímenn hafa unnið fjögur gullverðlaun á Evr- ópumeistaramótinu. Rússinn Janis Lusis vann spjótkastið fjórum sinn- um í röð (1962—1966—1969 og 1971) og landi hans Valeri Borzov vann 100 metrana 1969, 1971 og 1974 og 200 metrana 1971. í kvennaflokki hafa (sprett- og grindahlaupararnir) Fanny Blan- kers-Koen frá Hollandi og Irena Szewinska unnið fimm gullverð- laun hvor í spretthlaupum, grinda- hlaupum og stökkgreinum. 1987 verður ár f rjálsra Stuttgart, frá Ágúst Ásgeirssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. Þremur íþróttamönnum úr frjálsíþróttasambandinu verður boðið á Evrópumeistaramótið innanhúss 1987, samkvæmt upp- lýsingum frá franska frjálsíþróttasambandinu. Mótið verður haldið í glæsilegri nýrri Silfur og brons til Svíþjóðar Stuttgart, frá Ágústi Ásgeirssyni, blaðamanni Morgunblaðsíns. FYRSTU gullverðlaunin á Evr- ópumeistaramótinu í frjálsiþrótt- um fóru til Spánar er 17 ára stúlka sigraði öllum á óvart í 10 km göngu. Búist var við að aust- antjaldsstúlkur röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Sænskar stúlkur höfðu forystu nær alla leið en urðu að gefa eftir á síðustu kílómetrunum og það notfærði María Cruz Diaz sér. Gleði Spánverja var mikil því þeir höfðu aðeins unnið tvö gullverð- laun áður á Evrópumeistaramóti og langt er síðan þau unnust. Yngsti keppandi mótsins, norska stúlkan Kersti Tysse varð í 11. sæti af 24 sem lögðu upp en 21 kom að marki. Maria Cruz Diaz, Spáni Ann Jansson, Svfþjóð Siw Vbanez, Svíþjóð Jelena Rodionowa, Sovótr. M. Reyes Sobrino, Spáni Udia Lewandowskaja, Sovótr. A. Grigorjewa, Sovótr. Monica Gunnarsson, Svfþjóð Reykja- víkur- frjálsíþróttahöll í borginni Lievin í norðurhluta Frakklands 21.—22. febrúar næstkomandi. Ef að líkum lætur verður FRI einnig boðið að senda sér að kostnaðarlausu nokkra keppendur á heimsmeistaramótið i Rómaborg í ágúst 1987. Síðast var sex manns boðiö ókeypis. Alþjóðafrjáls- íþróttasambandið verður 75 ára á næsta ári og ætlar forseti þess, ítalinn Primo Nebiolo, að sjá til þess að afmælisársins verði lengi minnst. Á blaðamannafundi hér í Stuttgart lýsti hann næsta ár sem ár frjálsíþróttanna. Mikill fjöldi lækna á vakt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.