Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 Einiiigabréí eigasíauknum vinsældum að fagna meðal almennings í dag sökum þess að: • Þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. • Þau eru iaus til útborgunar hvenær sem er. • Þau gefa hæstu ávöxtun á markaðinum á hverjum tíma. Þrjár tegundir Einingabréfa eru í boði: • Einingabréf 1 Ávöxtun var 16,25% umfram verðbólgu síðustu 6 mánuðr • Einingabréf 2 Ársávöxtun 9-11% umfram verðbólgu. • Einingabréf 3 Ársávöxtun 35-40%. Raunávöxtun háð verðbólgu. Höfum einnig á söluskrá ýmis fast- eignatryggð verðbréf, verðtryggð og óverðtryggð ásamt bréfum með banka- ábyrgð þar sem traust fyrirtæki eru skuldarar. Hringið til okkar í síma 686988 og starfsfólk okkar mun leiðbeina ykkur við val á öruggri f járfestingu. ' Ekki er tekió titlit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- lausnargjalds. Sölugengi verðbréfa 28. ágúst 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Solugengi Sölugengi 14%áv. 167oáv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 207o leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Einingabr.1 kr. 1.668- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.022- 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.3 kr. 1.033- 8 5% 74,74 70,54 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12.996- pr. 10.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. fl. 7.728- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp. br., 85 1. fl. 7.486- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Víkurnar 1.8.-15.8.1986 Verðtr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Hæsta % Lægsta % 10 14 18 11 Meðalávöxtun% 14,94 13,69 uf KAUPÞING HF fúsi verslunarinnar S68 69 88 Imynd Reagans Ronald Reagan er liklega einn umdeildasti maður, sem setíð hefur á forsetastóli í Banda- ríkjunum. Sú mynd af forsetanum, sem and- stæðingar hans hafa dregið upp og ldifað er á í fjölmiðlum, sýnir hann sem herskáan „heims- valdasinna", málsvara stórfyrirtækja og efna- fólks og á stundum sem utangátta gamalmenni, sem hrærist i heimi Hollywood-kvikmynda. Hér skal engum getum leitt að ástæðunum hér að baki, en hitt er Ijóst hveijum sem málið kynn- ir sér, að þessi fjölmiðla- ímynd forsetans sýnir hann ekki i réttu ljósi. Michael Meyerheim, sem er fréttaritari danska blaðsins Politiken í Bandaríkjunum komst svo að orði fyrir skömmu i grein um bandarisku skattabyltínguna: „Það skiptír varla nokkru máli hvaða axarsköft hann kann að gera það, sem eftir er kjörtimabilsins, Ronald Reagan hefur skráð nafn sitt í söguna, sem einn þeirra fáu for- seta, sem hafa knúið fram grundvallarbreyt- ingu í Bandarikjunum." Kjami þessara skatta- breytinga felst i þvi að tekjuskattur flestra ein- staklinga lækkar, en tekjuskattur stórfyrir- tækja hækkar. í New York Tinies segir að frumvarpið, sem sam- komulag hefur náðst um i skattanefnd þingsins, sé „sigur“, sem enginn for- setí hafi getað unnið siðustu hálfa öld. Fjölmiðlamenn leggja RONALD REAGAN BANDA- RÍKJAFORSETI Skattabylting Reagans í Staksteinum í dag er m.a. velt vöngum yfir fyrirhugaðri breytingu á skattheimtu í Bandaríkjunum, sem Ronald Reagan forseti hefur beitt sér fyrir. Um þessa breytingu, sem er svo róttæk að kenna má við bylt- ingu, hafa fjölmiðlar, sem ekki liggja á gagnrýni á forsetann, haft hin sterkustu orð honum til heiðurs. þannig áherslu á, að skattamálin og meðferð þeirra á Bandaríkjaþingi séu tíl marks um að Reagan sé djarfur og stefnufastur stjómmála- maður. Honum virðist sem sé ætla að takast að koma í gegn breytingiun, sem engir fyrirrennarar hafa haft afl eða þrek til að bera fram til sigurs, og margir samheijar hans trúðu ekki að unnt væri að ná fram. f raim- inni lieggur Reagan á hnút, sem menn hafa árangurslaust reynt að leysa i meira en hálfa öld. Það er afrek, sem mun halda nafni hans á loftí þegar hinir hávæm andstæðingar hans em löngu gleymdir. Taglhnýting- ar Sovét- manna Einn tryggasti banda- maður Sovétríkjanna á íslandi er fyrirbærið „fs- lenska friðamefndin". f siðustu viku vom hér á ferð tveir fulltrúar bræðrasamtakanna „sov- ésku friðaraefndarinn- ar“ og af þvi tilefni sendu nefndimar frá sér sam- eiginlega yfirlýsingu, auk þess sem boðað var til blaðamannafundar. Það þarf ekki að koma á óvart, að í yfirlýsingu nefndanna er „raun- hæfum tillögum" Sovét- stjómarinnar i „friðar- og afvopnunarmálum** fagnað og jafnframt full- yrt, að „af hálfu Banda- ríkjanna og bandamanna þeirra" hafi „ekki verið um að ræða neinar raun- hæfar tíllögur á þessu sviði“. Það þarf svo held- ur ekki að undra neinn, að í yfirlýsingunni er hvergi vikið að hinni gifurlegu heraaðampp- byggingu Sovétmanna (svo sem á Kólaskaga, sem er orðinn mesta vighreiður veraldar) eða hemaði þeirra í Afgan- istan, þar sem ein milljón manna hefur fallið og fjórar milljónir flúið land. Yfirlýsingar með nafni „sovésku friðar- nefndarinnar" og bræðrasamtaka hennar em þvi miður marklaus áróðursplögg og yfirleitt tímasóun að kynna sér þau, nema þá til að fá nýjar staðfestíngar á for- herðingu valdsmanna í austurvegi. Spumingin er hins vegar, hvaða hvatír það em, sem reka íslendinga tíl að stofna hér útíbú hinnar sovésku nefndar. Það em óráðnar rúnir. Lagerhillur oqrekkar KAS Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir at vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. UMBODS- OG HEtLDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 TSílamatkaButLnn. ‘fi&j Ai*11 tettirgötu 12-18 Ford Sierra st. 1984 Rauöur, 2000 vél, sóllúga. Ekinn 37 þ. km. V. 475 þ. Subaru 1.8 st. 1986 Grásans., ekinn 3200 km. Bíllinn er sem nýr. V. tilboö. r VW Golf C 1984 Grænsans., 2ja dyra. Ekinn 45 þ. km. Mazda 626 1983 Blár, ekinn 65 þ. km. 1600 vél. Útvarp, segulband o.fl. 5 gíra. V. 375 þ. Lada Sport 1984 Hvítur, ekinn 46 þ. km. Topp bíll með krók. V. 250 þ. Toyota Tercel 4x4 ’84, -85, '86. VW Jetta '86 Fallegur bill. V. 410 þ. BMW 318 I ’81 Ekinn 67 þ. V. 320 þ. Mazda 929 Sport '82 2ja dyra sportbíll. V. 380 þ. Opel Rekord ’84 M/sóllúgu o.fl. V. 490 þ. Saab Turbo '82 Einn með öllu. V. 450 þ. Suzuki Fox 4x4 ’82 Ekinn 40 þ. km. V. 260 þ. MMC Colt '83 Blár, 5 dyra. Ekinn 45 þ. V. 250 þ. Audi Coupé CT '86 Sportbíll i sérfl. V. 1 millj. Daihatsu Charade TX '86 Nýr, óekinn. V. 320 þ. Audi 100 cc '84 Gultfallegur. V. 650 þ. NÝTT SÍMANÚMER 11-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.