Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 9

Morgunblaðið - 28.08.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 Einiiigabréí eigasíauknum vinsældum að fagna meðal almennings í dag sökum þess að: • Þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. • Þau eru iaus til útborgunar hvenær sem er. • Þau gefa hæstu ávöxtun á markaðinum á hverjum tíma. Þrjár tegundir Einingabréfa eru í boði: • Einingabréf 1 Ávöxtun var 16,25% umfram verðbólgu síðustu 6 mánuðr • Einingabréf 2 Ársávöxtun 9-11% umfram verðbólgu. • Einingabréf 3 Ársávöxtun 35-40%. Raunávöxtun háð verðbólgu. Höfum einnig á söluskrá ýmis fast- eignatryggð verðbréf, verðtryggð og óverðtryggð ásamt bréfum með banka- ábyrgð þar sem traust fyrirtæki eru skuldarar. Hringið til okkar í síma 686988 og starfsfólk okkar mun leiðbeina ykkur við val á öruggri f járfestingu. ' Ekki er tekió titlit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- lausnargjalds. Sölugengi verðbréfa 28. ágúst 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Solugengi Sölugengi 14%áv. 167oáv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 207o leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Einingabr.1 kr. 1.668- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.022- 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.3 kr. 1.033- 8 5% 74,74 70,54 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12.996- pr. 10.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. fl. 7.728- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp. br., 85 1. fl. 7.486- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Víkurnar 1.8.-15.8.1986 Verðtr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Hæsta % Lægsta % 10 14 18 11 Meðalávöxtun% 14,94 13,69 uf KAUPÞING HF fúsi verslunarinnar S68 69 88 Imynd Reagans Ronald Reagan er liklega einn umdeildasti maður, sem setíð hefur á forsetastóli í Banda- ríkjunum. Sú mynd af forsetanum, sem and- stæðingar hans hafa dregið upp og ldifað er á í fjölmiðlum, sýnir hann sem herskáan „heims- valdasinna", málsvara stórfyrirtækja og efna- fólks og á stundum sem utangátta gamalmenni, sem hrærist i heimi Hollywood-kvikmynda. Hér skal engum getum leitt að ástæðunum hér að baki, en hitt er Ijóst hveijum sem málið kynn- ir sér, að þessi fjölmiðla- ímynd forsetans sýnir hann ekki i réttu ljósi. Michael Meyerheim, sem er fréttaritari danska blaðsins Politiken í Bandaríkjunum komst svo að orði fyrir skömmu i grein um bandarisku skattabyltínguna: „Það skiptír varla nokkru máli hvaða axarsköft hann kann að gera það, sem eftir er kjörtimabilsins, Ronald Reagan hefur skráð nafn sitt í söguna, sem einn þeirra fáu for- seta, sem hafa knúið fram grundvallarbreyt- ingu í Bandarikjunum." Kjami þessara skatta- breytinga felst i þvi að tekjuskattur flestra ein- staklinga lækkar, en tekjuskattur stórfyrir- tækja hækkar. í New York Tinies segir að frumvarpið, sem sam- komulag hefur náðst um i skattanefnd þingsins, sé „sigur“, sem enginn for- setí hafi getað unnið siðustu hálfa öld. Fjölmiðlamenn leggja RONALD REAGAN BANDA- RÍKJAFORSETI Skattabylting Reagans í Staksteinum í dag er m.a. velt vöngum yfir fyrirhugaðri breytingu á skattheimtu í Bandaríkjunum, sem Ronald Reagan forseti hefur beitt sér fyrir. Um þessa breytingu, sem er svo róttæk að kenna má við bylt- ingu, hafa fjölmiðlar, sem ekki liggja á gagnrýni á forsetann, haft hin sterkustu orð honum til heiðurs. þannig áherslu á, að skattamálin og meðferð þeirra á Bandaríkjaþingi séu tíl marks um að Reagan sé djarfur og stefnufastur stjómmála- maður. Honum virðist sem sé ætla að takast að koma í gegn breytingiun, sem engir fyrirrennarar hafa haft afl eða þrek til að bera fram til sigurs, og margir samheijar hans trúðu ekki að unnt væri að ná fram. f raim- inni lieggur Reagan á hnút, sem menn hafa árangurslaust reynt að leysa i meira en hálfa öld. Það er afrek, sem mun halda nafni hans á loftí þegar hinir hávæm andstæðingar hans em löngu gleymdir. Taglhnýting- ar Sovét- manna Einn tryggasti banda- maður Sovétríkjanna á íslandi er fyrirbærið „fs- lenska friðamefndin". f siðustu viku vom hér á ferð tveir fulltrúar bræðrasamtakanna „sov- ésku friðaraefndarinn- ar“ og af þvi tilefni sendu nefndimar frá sér sam- eiginlega yfirlýsingu, auk þess sem boðað var til blaðamannafundar. Það þarf ekki að koma á óvart, að í yfirlýsingu nefndanna er „raun- hæfum tillögum" Sovét- stjómarinnar i „friðar- og afvopnunarmálum** fagnað og jafnframt full- yrt, að „af hálfu Banda- ríkjanna og bandamanna þeirra" hafi „ekki verið um að ræða neinar raun- hæfar tíllögur á þessu sviði“. Það þarf svo held- ur ekki að undra neinn, að í yfirlýsingunni er hvergi vikið að hinni gifurlegu heraaðampp- byggingu Sovétmanna (svo sem á Kólaskaga, sem er orðinn mesta vighreiður veraldar) eða hemaði þeirra í Afgan- istan, þar sem ein milljón manna hefur fallið og fjórar milljónir flúið land. Yfirlýsingar með nafni „sovésku friðar- nefndarinnar" og bræðrasamtaka hennar em þvi miður marklaus áróðursplögg og yfirleitt tímasóun að kynna sér þau, nema þá til að fá nýjar staðfestíngar á for- herðingu valdsmanna í austurvegi. Spumingin er hins vegar, hvaða hvatír það em, sem reka íslendinga tíl að stofna hér útíbú hinnar sovésku nefndar. Það em óráðnar rúnir. Lagerhillur oqrekkar KAS Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir at vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. UMBODS- OG HEtLDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 TSílamatkaButLnn. ‘fi&j Ai*11 tettirgötu 12-18 Ford Sierra st. 1984 Rauöur, 2000 vél, sóllúga. Ekinn 37 þ. km. V. 475 þ. Subaru 1.8 st. 1986 Grásans., ekinn 3200 km. Bíllinn er sem nýr. V. tilboö. r VW Golf C 1984 Grænsans., 2ja dyra. Ekinn 45 þ. km. Mazda 626 1983 Blár, ekinn 65 þ. km. 1600 vél. Útvarp, segulband o.fl. 5 gíra. V. 375 þ. Lada Sport 1984 Hvítur, ekinn 46 þ. km. Topp bíll með krók. V. 250 þ. Toyota Tercel 4x4 ’84, -85, '86. VW Jetta '86 Fallegur bill. V. 410 þ. BMW 318 I ’81 Ekinn 67 þ. V. 320 þ. Mazda 929 Sport '82 2ja dyra sportbíll. V. 380 þ. Opel Rekord ’84 M/sóllúgu o.fl. V. 490 þ. Saab Turbo '82 Einn með öllu. V. 450 þ. Suzuki Fox 4x4 ’82 Ekinn 40 þ. km. V. 260 þ. MMC Colt '83 Blár, 5 dyra. Ekinn 45 þ. V. 250 þ. Audi Coupé CT '86 Sportbíll i sérfl. V. 1 millj. Daihatsu Charade TX '86 Nýr, óekinn. V. 320 þ. Audi 100 cc '84 Gultfallegur. V. 650 þ. NÝTT SÍMANÚMER 11-00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.