Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna JLhúsið auglýsir eftir starfskrafti til alhliða skrifstofustarfa. Upplýsingar á skriftofu. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Húsmæður Okkur vantar snyrtilega og samviskusama konu til að afgreiða hálfan daginn í bakarí okkar Hagamel 67. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 17.00 og 18.00. Álfheimabakaríið Hagamel 67. Kennari Vantar þig vinnu? eða viltu breyta til? ef svo er þá vantar okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands duglega og eljusama einstakl- inga af báðum kynjum til ýmissa framtíðar- starfa í fyrirtækinu. Störf þessi eru m.a. við: ★ afgreiðslustörf í S.S. búðunum. ★ Framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvara. ★ Móttaka og afhending kjötafurða. ★ Framleiðslustörf í framleiðslueldhúsi. ★ Bifreiðastjóra með meirapróf í söludeild búvara. ★ Starfsmann á lyftara. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Kennara vantar að Grunnskóla Raufarhafnar. Húsaleigu- og flutningsstyrkur í boði. Gott húsnæði. Upplýsingar gefa Líney Helgadóttir í símum 51225 og 51131 og Sigurbjörg Jónsdóttir í síma 51277. Grunnskóli Raufarhafnar. Okkurvantar vana tækjamenn á traktorsgröfur. Upplýsing- ar í síma 671210 eða Krókhálsi 1. Gunnar og Guðmundur sf. Fóstrur — starfsfólk Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa síðdegis. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Matsveinn Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum loðnubát eða skuttogara. Upplýsingar í síma 91-18129. Málningar- framleiðsla óskum eftir að ráða duglegt og reglusamt iðnverkafólk til verksmiðjustarfa. Uppl. veittar á staðnum. Málningarverksmiðjan Harpa hf. Skúlagötu 42. Umboðsmenn Okkur vantar umboðsmenn um land allt. Við flytjum inn mikið úrval af sælgæti. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á augldeild Mbl. fyrir 10. sept. Merkt: „Sælgæti—86“. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Laugavegi 27, 101 Reykjavík, Sími 13120 Símavarsla Þekkt og virt fyrirtæki óskar eftir starfs- manni til að annast símavörslu. Vinnutími 9-13. Góð vinnuaðstaða — góð laun. Iðnverkafólk Iðnverkafólk óskast. Góðir framtíðar- og launamöguleikar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning frá Fulbright- stofnun um styrki 1. Alþjóðalög Frank Boas-sjóðurinn veitir einn styrk til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard- háskóla árið 1987-88. 2. Félagsráðgjafar og æskulýðsleiðtogar Council of International Programs for Youth Leaders and Social Workers (CIP) býður styrki til starfandi félsgsráðgjafa til þátttöku í fjögurra mánaða námskeiðum árið 1987. Umsóknarfrestur fyrir báða styrkina er til 3. október 1986. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbright-stofn- uninni, Garðarstræti 16, sem er opin kl. 12.30-16.30. Sími 10860. Iðnskólinn í Reykjavík Skólinn verður settur 1. sept. Kl. 9.30 kenn- arafundur, kl. 11.00 afhentar stundaskrár annarra en nýnema, kl. 14.00 skólasetning og afhending stundaskrár til nýnema, kl. 18.00 stundaskrár afhentar nemendum í meistaranámi og öldungadeild. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- daginn 2. sept. Iðnskólinn í Reykjavík. Kaupmenn — innflytjendur Tek að mér að bankagreiða og annast tollaf- greiðslu vörusendinga. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingad. Mbl. merkt: „Innflutningur — 3153“. Innritun í prófadeildir Aðfararnám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1 og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreind- um prófum eða vilja rifja upp og hafa fengið E og F á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngilt grunnskólaprófi og for- áfanga í framhaldsskólastigi, ætlað fullorðn- um, sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum ár- angri á grunnskólaprófi (fengið eink. D). Forskóli sjúkraliða og heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut/hagnýt verslunar- og skrif- stofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 15. september. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, 28.08 og 01.09 kl. 17-20 sími 14106 og 12992. Fyrirtæki til leigu Til leigu er byggingarfyrirtæki á Suðurnesj- um. Fyrirtæki sem er í fullum rekstri með stórt verkstæði 300 fm, búið nýlegum tækj- um. Steypumót gætu fylgt. Nánari upplýsing- ar veittar í síma 92-2974 milli kl. 20.00-22.00 virka daga. Líf og land Vegna óviðráðanlegra orsaka verður aðal- fundi Lífs og lands frestað frá fimmtudegin- um 28. ágúst til fimmtudagsins 11. september. Dagskrá verður nánar aulglýst síðar. Stjórnin. Til sölu veiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum 2.-5. sept. og 11 .-13. sept. Fjórar stangir seljast allar saman. Mjög gott veiði- hús. Upplýsingar í síma 77840. Til sölu byggingakrani og steypumót. Upplýsingar í síma 96-71848.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.